Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Kjartan Kjartansson skrifar 1. september 2025 15:33 Matfugl segir kjúklinginn hættulausan fylgi neytendur leiðbeiningum um meðhöndlun hans. Myndin er úr safni. Getty Matfugl hefur innkallað átta vörur með ferskum kjúklingi vegna gruns um salmonellusmit. Innköllunin er sögð gerð í varúðarskyni og kjúklingurinn hættulaus sé rétt með hann farið. Kjúklingurinn var seldur undir vörumerkjum Ali, Bónus, Euroshopper og FK í verslunum Bónuss, Krónunnar, Hagkaupa, Fjarðarkaups, Prís, Kassans og Jónsabúðar, að því er segir í tilkynningu frá Matvælastofnun. Kjötið sem er innkallað er úr tveimur framleiðslulotum með pökkunardaga 28. og 29. ágúst. Vörurnar sem eru innkallaðar eru heill kjúklingur, bringur, lundir, lærakjöt, bitar, kryddlegnir leggir, bringur og heill fugl. Neytendur sem hafa keypt kjúklinginn eru beðnir um að skila honum í þá verslun sem hann var keyptur í eða beint til Matfugls í Mosfellsbæ. Í tilkynningu Matfugls vegna innköllunarinnar er fullyrt að kjúklingurinn sé hættulaus ef neytendur fari eftir áprentuðum leiðbeiningum þegar þeir elda hann. Í þeim felst að steikja kjúklinginn í gegn og passa að blóðvökvi fari ekki í aðra matvöru. Innköllun Kjúklingur Verslun Neytendur Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Kjúklingurinn var seldur undir vörumerkjum Ali, Bónus, Euroshopper og FK í verslunum Bónuss, Krónunnar, Hagkaupa, Fjarðarkaups, Prís, Kassans og Jónsabúðar, að því er segir í tilkynningu frá Matvælastofnun. Kjötið sem er innkallað er úr tveimur framleiðslulotum með pökkunardaga 28. og 29. ágúst. Vörurnar sem eru innkallaðar eru heill kjúklingur, bringur, lundir, lærakjöt, bitar, kryddlegnir leggir, bringur og heill fugl. Neytendur sem hafa keypt kjúklinginn eru beðnir um að skila honum í þá verslun sem hann var keyptur í eða beint til Matfugls í Mosfellsbæ. Í tilkynningu Matfugls vegna innköllunarinnar er fullyrt að kjúklingurinn sé hættulaus ef neytendur fari eftir áprentuðum leiðbeiningum þegar þeir elda hann. Í þeim felst að steikja kjúklinginn í gegn og passa að blóðvökvi fari ekki í aðra matvöru.
Innköllun Kjúklingur Verslun Neytendur Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira