„Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. september 2025 17:42 Jón Axel og Luka Doncic öttu kappi mest allan leikinn. vísir / Hulda margrét „Stoltur af okkur, það eru bara pínulitir hlutir sem vantar upp á“ sagði Jón Axel Guðmundsson eftir 79-87 tap Íslands gegn Slóveníu á EM í körfubolta. Hann fékk það erfiða verkefni að dekka Luka Doncic í leiknum. Klippa: Jón Axel eftir tapið gegn Slóveníu „Einhvern veginn náum við að halda okkur inni í þessu allan tímann og gefa þessu séns en við náum aldrei að komast yfir. Svo að sjálfsögðu eru þeir bara með einn besta leikmann í heimi, sem setur galin skot þrátt fyrir að við spilum mjög góða vörn. Það er lítið að gera í því annað en að klappa og fara í næstu sókn og reyna að svara“ hélt Jón svo áfram. Jón Axel sá um að dekka einn besta leikmann heims, Luka Doncic, nánast allan leikinn. „Það var erfitt, skemmtilegt og krefjandi á sama tíma. Ekki oft sem maður fær að dekka svona mann og maður reynir bara að sýna allt sem maður getur. Hann skoraði 26 stig í dag en mér fannst ég samt gera eitthvað vel“ sagði Jón en hann lagði lítið upp úr því að komast inn í hausinn á Doncic. „Reyndi bara að spila physical og halda mér fyrir framan hann. Sumar hreyfingar, þegar hann er að koma af pick&roll‘inu og fer inn í Tryggva sem er 2,17 og klárar yfir hann. Það er enginn í heiminum að gera þetta nema hann. Það eru svona hlutir sem við verðum að lifa með, hlutir sem hann getur gert en aðrir ekki.“ Ísland átti sinn besta leik hvað þriggja stiga nýtingu varðar, en það dugði skammt gegn Slóvenum sem voru sjóðheitir og hittnir líka. „Á sama tíma voru þeir líka að hitta drulluvel. Það er erfitt, þegar þú ert að reyna að stoppa Luka og svo gefur hann einhverja galna sendingu sem endar með þriggja stiga skoti. Það breytir litlu að við séum að hitta þegar þeir eru líka að hitta“ sagði Jón Axel að lokum. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira
Klippa: Jón Axel eftir tapið gegn Slóveníu „Einhvern veginn náum við að halda okkur inni í þessu allan tímann og gefa þessu séns en við náum aldrei að komast yfir. Svo að sjálfsögðu eru þeir bara með einn besta leikmann í heimi, sem setur galin skot þrátt fyrir að við spilum mjög góða vörn. Það er lítið að gera í því annað en að klappa og fara í næstu sókn og reyna að svara“ hélt Jón svo áfram. Jón Axel sá um að dekka einn besta leikmann heims, Luka Doncic, nánast allan leikinn. „Það var erfitt, skemmtilegt og krefjandi á sama tíma. Ekki oft sem maður fær að dekka svona mann og maður reynir bara að sýna allt sem maður getur. Hann skoraði 26 stig í dag en mér fannst ég samt gera eitthvað vel“ sagði Jón en hann lagði lítið upp úr því að komast inn í hausinn á Doncic. „Reyndi bara að spila physical og halda mér fyrir framan hann. Sumar hreyfingar, þegar hann er að koma af pick&roll‘inu og fer inn í Tryggva sem er 2,17 og klárar yfir hann. Það er enginn í heiminum að gera þetta nema hann. Það eru svona hlutir sem við verðum að lifa með, hlutir sem hann getur gert en aðrir ekki.“ Ísland átti sinn besta leik hvað þriggja stiga nýtingu varðar, en það dugði skammt gegn Slóvenum sem voru sjóðheitir og hittnir líka. „Á sama tíma voru þeir líka að hitta drulluvel. Það er erfitt, þegar þú ert að reyna að stoppa Luka og svo gefur hann einhverja galna sendingu sem endar með þriggja stiga skoti. Það breytir litlu að við séum að hitta þegar þeir eru líka að hitta“ sagði Jón Axel að lokum.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum