„Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. september 2025 11:02 Bjarki Steinn er klár í slaginn gegn Aserbaísjan á morgun. vísir / bjarni „Við verðum að vera klárir í að byrja þetta vel með þremur stigum“ segir landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM, gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Bjarki er leikmaður Venezia í næstefstu deild Ítalíu og eftir mikla bekkjarsetu á síðasta tímabili hefur hann verið í byrjunarliðinu í fyrstu þremur leikjum tímabils. „Ég er búinn að spila fyrstu þrjá leikina og er að finna mig vel, klár í þetta verkefni… Við erum með vængbakverði og ég er búinn að spila vinstra megin í tveimur leikjum og einn leik hægra megin.“ Bjarki Steinn Bjarkason hefur spilað vel með Venezia á tímabilinu hingað til. NESImages/DeFodi Images via Getty Images) Með landsliðinu hefur Bjarki þó yfirleitt spilað hægra megin í vörninni. Hann mun því berjast um hægri bakvarðarstöðuna við Guðlaug Victor Pálsson. „Bara flott, það er alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það.“ Bjarki hefur búið í Feneyjum síðustu fimm ár og alltaf haft íslenskan liðsfélaga hjá Venezia, þangað til nú. Mikael Egill Ellertsson fór frá félaginu eftir síðasta tímabil og Bjarki er einn eftir en segir lífið í Feneyjum ekki einmanalegt án annarra Íslendinga. „Neinei, maður er orðinn svo vanur þessu lífi þarna úti. Ég er bara flottur með ítölsku félögunum.“ Klippa: Bjarki Steinn fyrir leikinn gegn Aserbaísjan Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 3. september 2025 17:17 Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að hefja undankeppni fyrir HM 2026 og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir raunhæft markmið að ná öðru sætinu í riðlinum með Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan. 28. ágúst 2025 11:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Bjarki er leikmaður Venezia í næstefstu deild Ítalíu og eftir mikla bekkjarsetu á síðasta tímabili hefur hann verið í byrjunarliðinu í fyrstu þremur leikjum tímabils. „Ég er búinn að spila fyrstu þrjá leikina og er að finna mig vel, klár í þetta verkefni… Við erum með vængbakverði og ég er búinn að spila vinstra megin í tveimur leikjum og einn leik hægra megin.“ Bjarki Steinn Bjarkason hefur spilað vel með Venezia á tímabilinu hingað til. NESImages/DeFodi Images via Getty Images) Með landsliðinu hefur Bjarki þó yfirleitt spilað hægra megin í vörninni. Hann mun því berjast um hægri bakvarðarstöðuna við Guðlaug Victor Pálsson. „Bara flott, það er alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það.“ Bjarki hefur búið í Feneyjum síðustu fimm ár og alltaf haft íslenskan liðsfélaga hjá Venezia, þangað til nú. Mikael Egill Ellertsson fór frá félaginu eftir síðasta tímabil og Bjarki er einn eftir en segir lífið í Feneyjum ekki einmanalegt án annarra Íslendinga. „Neinei, maður er orðinn svo vanur þessu lífi þarna úti. Ég er bara flottur með ítölsku félögunum.“ Klippa: Bjarki Steinn fyrir leikinn gegn Aserbaísjan
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 3. september 2025 17:17 Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að hefja undankeppni fyrir HM 2026 og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir raunhæft markmið að ná öðru sætinu í riðlinum með Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan. 28. ágúst 2025 11:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
„Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 3. september 2025 17:17
Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að hefja undankeppni fyrir HM 2026 og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir raunhæft markmið að ná öðru sætinu í riðlinum með Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan. 28. ágúst 2025 11:00