Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:47 Lionel Messi með þremur sonum sínum fyrir leikinn í nótt. EPA/ADAN GONZALEZ Lionel Messi spilaði í nótt sinn síðasta keppnisleik fyrir argentínska landsliðið á heimavelli. Mikið var látið með þennan síðasta leik hans og Messi stóð heldur betur undir væntingum. Messi skoraði nefnilega tvö mörk í 3-0 sigri á Venesúela í undankeppni HM. Hinn 38 ára gamli Messi er nú kominn með 114 mörk í 194 landsleikjum. Tárin runnu hjá Messi fyrir leik þegar hann var hylltur þar sem hann stóð með þremur sonum sínum. „Það eru svo miklar tilfinningar í gangi. Ég hef upplifað svo margt á þessum velli,“ sagði Messi en leikurinn fór fram á Estadio Monumental í Buenos Aires. Leo Messi says goodbye 👋🥹 pic.twitter.com/BMdlxGkBXg— B/R Football (@brfootball) September 5, 2025 „Það fylgir því alltaf mikil ánægja að spila hér í Argentínu fyrir framan fólkið okkar. Ég er mjög ánægður með að geta endað þetta svona því mig dreymdi alltaf um það,“ sagði Messi. Messir skoraði fyrra markið sitt á 39. mínútu eftir sendingu frá Julian Alvarez en það seinna kom á 80. mínútu eftir sendingu frá Thiago Almada. Argentínska landsliðið er löngu búið að tryggja sig inn á HM en Messi er ekki búinn að ákveða hvort hann verði með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. „Ég er að reyna að láta mér líða vel og vera fyrst og fremst trúr sjálfum mér. Ef mér líður ekki vel þá nýt ég þess ekki að spila. Ef mér líður ekki vel þá vil ég ekki vera þarna. Við verðum bara að sjá til hvernig mér líður. Ég hef ekki tekið neina ákvörðum með HM,“ sagði Messi. No player in football history has a better moment like this. Leo Messi 🐐 pic.twitter.com/9GM2E1X0jG— Kwesi (@KwesiFCB) September 5, 2025 HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Messi skoraði nefnilega tvö mörk í 3-0 sigri á Venesúela í undankeppni HM. Hinn 38 ára gamli Messi er nú kominn með 114 mörk í 194 landsleikjum. Tárin runnu hjá Messi fyrir leik þegar hann var hylltur þar sem hann stóð með þremur sonum sínum. „Það eru svo miklar tilfinningar í gangi. Ég hef upplifað svo margt á þessum velli,“ sagði Messi en leikurinn fór fram á Estadio Monumental í Buenos Aires. Leo Messi says goodbye 👋🥹 pic.twitter.com/BMdlxGkBXg— B/R Football (@brfootball) September 5, 2025 „Það fylgir því alltaf mikil ánægja að spila hér í Argentínu fyrir framan fólkið okkar. Ég er mjög ánægður með að geta endað þetta svona því mig dreymdi alltaf um það,“ sagði Messi. Messir skoraði fyrra markið sitt á 39. mínútu eftir sendingu frá Julian Alvarez en það seinna kom á 80. mínútu eftir sendingu frá Thiago Almada. Argentínska landsliðið er löngu búið að tryggja sig inn á HM en Messi er ekki búinn að ákveða hvort hann verði með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. „Ég er að reyna að láta mér líða vel og vera fyrst og fremst trúr sjálfum mér. Ef mér líður ekki vel þá nýt ég þess ekki að spila. Ef mér líður ekki vel þá vil ég ekki vera þarna. Við verðum bara að sjá til hvernig mér líður. Ég hef ekki tekið neina ákvörðum með HM,“ sagði Messi. No player in football history has a better moment like this. Leo Messi 🐐 pic.twitter.com/9GM2E1X0jG— Kwesi (@KwesiFCB) September 5, 2025
HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira