Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. september 2025 17:45 Forseti Íslands setti hátíðina í treyju liðsins Vestra. Aðsend/Haukur Sigurðsson Mikið var um dýrðir á Ísafirði um helgina þegar stórsýningin Gullkistan var sett af forseta Íslands. Með atvinnuvegasýningunni er ætlað að sýna hvað starfsemi á Vestfjörðum hefur upp á að bjóða. Í fréttatilkynningu frá Vestfjarðastofu segir að rúmlega áttatíu fyrirtæki, stofnanir, listamenn og frumkvöðlar komu sér fyrir á sýningarsvæðinu sem er í íþróttahúsinu á Torfsnesi í Ísafjarðarbæ. Halla Tómasdóttir setti sýninguna, klædd Vestra-treyju, á laugardagsmorgun en viðstödd voru einnig Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Ýmis tónlistaratriði voru sett á stokk.Aðsend/Haukur Sigurðsson „Sýningin Gullkistan Vestfirðir heppnaðist stórkostlega vel. Íþróttahúsið á Torfnesi var fullt af góðum gestum í allan dag og kom það fólki á óvart hversu gríðarmikla breidd er að finna í vestfirsku atvinnu- og menningarlífi. Sýnendur voru himinsælir með aðsóknina og fundu líka kjörinn vettvang til að efla tengsl innan svæðis og kynnast nýju fólki,“ sagði Anna Sigríður Ólafsdóttir, einn af skipuleggjendum sýningarinnar hjá Vestfjarðastofu. Atvinnuvegaráðherra sótti sýninguna.Aðsend/Haukur Sigurðsson Auk sýningarinnar var hægt að hlusta á alls kyns tónlist, til dæmis djassdúó og kvennakór. Þá hélt Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, erindi um söguna af togvíraklippunni í þorskastríðinu við Breta. Það var margt í boði á sýningunni.Aðsend/Haukur Sigurðsson Önnur erindi voru haldin, svo sem um framtíðarskipulag Vestfjarða og fjárfestingar og nýsköpun. Fjöldi fólks kynnti sér alls konar fyrirtæki og stofnanir.Aðsend/Haukur Sigurðsson Ísafjarðarbær Sýningar á Íslandi Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Vestfjarðastofu segir að rúmlega áttatíu fyrirtæki, stofnanir, listamenn og frumkvöðlar komu sér fyrir á sýningarsvæðinu sem er í íþróttahúsinu á Torfsnesi í Ísafjarðarbæ. Halla Tómasdóttir setti sýninguna, klædd Vestra-treyju, á laugardagsmorgun en viðstödd voru einnig Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Ýmis tónlistaratriði voru sett á stokk.Aðsend/Haukur Sigurðsson „Sýningin Gullkistan Vestfirðir heppnaðist stórkostlega vel. Íþróttahúsið á Torfnesi var fullt af góðum gestum í allan dag og kom það fólki á óvart hversu gríðarmikla breidd er að finna í vestfirsku atvinnu- og menningarlífi. Sýnendur voru himinsælir með aðsóknina og fundu líka kjörinn vettvang til að efla tengsl innan svæðis og kynnast nýju fólki,“ sagði Anna Sigríður Ólafsdóttir, einn af skipuleggjendum sýningarinnar hjá Vestfjarðastofu. Atvinnuvegaráðherra sótti sýninguna.Aðsend/Haukur Sigurðsson Auk sýningarinnar var hægt að hlusta á alls kyns tónlist, til dæmis djassdúó og kvennakór. Þá hélt Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, erindi um söguna af togvíraklippunni í þorskastríðinu við Breta. Það var margt í boði á sýningunni.Aðsend/Haukur Sigurðsson Önnur erindi voru haldin, svo sem um framtíðarskipulag Vestfjarða og fjárfestingar og nýsköpun. Fjöldi fólks kynnti sér alls konar fyrirtæki og stofnanir.Aðsend/Haukur Sigurðsson
Ísafjarðarbær Sýningar á Íslandi Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira