Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2025 15:19 Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í ítalska kappakstrinum í dag. getty/Beata Zawrzel Max Verstappen á Red Bull vann ítalska kappaksturinn í Monza í dag. Þetta var þriðji sigur Hollendingsins á tímabilinu. Verstappen var á ráspól eftir að hafa náð hraðasta hring í sögu Formúlu 1 í gær. Verstappen er í 3. sæti í keppni ökuþóra með 230 stig. McLaren-maðurinn Oscar Piastri er efstur með 324 stig en samherji hans, Lando Norris, er annar með 293 stig. Í keppni dagsins báðu stjórnendur McLaren Piastri að gefa 2. sætið eftir til Norris. Piastri kvaðst vera ósammála þessari ákvörðun en lét sig hafa það að hleypa Norris framúr. Nú munar 31 stigi á Piastri og Norris þegar átta keppnum er ólokið. Hvorki Piastri né Norris hafa áður orðið heimsmeistarar. George Russell á Mercedes varð fjórði í keppni dagsins og Ferrari-maðurinn Charles Leclerc fimmti. Samherji hans, Lewis Hamilton, varð sjötti. Næsta keppni fer fram í Aserbaísjan um þarnæstu helgi. Akstursíþróttir Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Hitnar enn undir Postecoglou Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Verstappen var á ráspól eftir að hafa náð hraðasta hring í sögu Formúlu 1 í gær. Verstappen er í 3. sæti í keppni ökuþóra með 230 stig. McLaren-maðurinn Oscar Piastri er efstur með 324 stig en samherji hans, Lando Norris, er annar með 293 stig. Í keppni dagsins báðu stjórnendur McLaren Piastri að gefa 2. sætið eftir til Norris. Piastri kvaðst vera ósammála þessari ákvörðun en lét sig hafa það að hleypa Norris framúr. Nú munar 31 stigi á Piastri og Norris þegar átta keppnum er ólokið. Hvorki Piastri né Norris hafa áður orðið heimsmeistarar. George Russell á Mercedes varð fjórði í keppni dagsins og Ferrari-maðurinn Charles Leclerc fimmti. Samherji hans, Lewis Hamilton, varð sjötti. Næsta keppni fer fram í Aserbaísjan um þarnæstu helgi.
Akstursíþróttir Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Hitnar enn undir Postecoglou Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira