Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. september 2025 09:30 Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Lýður Stjarnan þurfti að þola sérlega svekkjandi tap fyrir rúmenska liðinu Baia Mare í Evrópukeppni í handbola um helgina. Að auki meiddist fyrirliði liðsins og spilar ekki meir á tímabilinu. Þjálfari liðsins er þó bjartsýnn fyrir framhaldið. Stjarnan hafði gert jafntefli við Baia Mare í fyrri leiknum ytra áður en þau mættust að nýju fyrir fullri höll í mikilli stemningu í Garðabæ. Síðari leiknum leik einnig með jafntefli og endaði í vítakastkeppni eftir framlengingu. Þar höfðu gestirnir betur. „Ég er persónulega ekki alveg búinn að jafna mig. Það er gríðarlega svekkjandi að tapa þessu í vítakeppni hérna heima. Ég er bara heiðarlegur með það. Við áttum að vinna leikina bæði heima og úti. Þetta er gríðarlega svekkjandi,“ segir Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Stjörnumenn sáu því fyrir sér að spila í Evrópukeppni í vetur en sá möguleiki úti. Í ofan á lag meiddist fyrirliði liðsins, Tandri Már Konráðsson, og spilar ekki meira í vetur. „Tandri datt út eftir fimm mínútur í Rúmeníu og einhverjir héldu að við myndum brotna. En við stóðum saman og gáfum í. Við sýndum að án Tandra erum við feikna góðir, þó við söknum hans.“ Hrannar vonast til að mótlætið þjappi hópnum saman. „Það er alltaf eitthvað í þessum handbolta. Þetta er ekki alltaf sólskin og sleikjóar. En það sem við tökum út úr þessu einvígi á móti Baia Mare, að þetta er atvinnumannalið með mikið fjármagn, stórt lið. Þeir héldu úti að þeir myndu valta yfir okkur. Við gáfum þeim hörkuleik og spiluðum feiknarvel. Ég held við getum tekið það út úr þessu að við erum hörkugóðir og áfram með þetta,“ segir Hrannar. Um markmiðin í vetur segir Hrannar: „Við ætlum okkur lengra en í fyrra. Það er ekki spurning. Þó við höfum misst menn í meiðsli og svona. Við horfum bara upp á við.“ Viðtalið má sjá í spilaranum. Stjarnan Olís-deild karla EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira
Stjarnan hafði gert jafntefli við Baia Mare í fyrri leiknum ytra áður en þau mættust að nýju fyrir fullri höll í mikilli stemningu í Garðabæ. Síðari leiknum leik einnig með jafntefli og endaði í vítakastkeppni eftir framlengingu. Þar höfðu gestirnir betur. „Ég er persónulega ekki alveg búinn að jafna mig. Það er gríðarlega svekkjandi að tapa þessu í vítakeppni hérna heima. Ég er bara heiðarlegur með það. Við áttum að vinna leikina bæði heima og úti. Þetta er gríðarlega svekkjandi,“ segir Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Stjörnumenn sáu því fyrir sér að spila í Evrópukeppni í vetur en sá möguleiki úti. Í ofan á lag meiddist fyrirliði liðsins, Tandri Már Konráðsson, og spilar ekki meira í vetur. „Tandri datt út eftir fimm mínútur í Rúmeníu og einhverjir héldu að við myndum brotna. En við stóðum saman og gáfum í. Við sýndum að án Tandra erum við feikna góðir, þó við söknum hans.“ Hrannar vonast til að mótlætið þjappi hópnum saman. „Það er alltaf eitthvað í þessum handbolta. Þetta er ekki alltaf sólskin og sleikjóar. En það sem við tökum út úr þessu einvígi á móti Baia Mare, að þetta er atvinnumannalið með mikið fjármagn, stórt lið. Þeir héldu úti að þeir myndu valta yfir okkur. Við gáfum þeim hörkuleik og spiluðum feiknarvel. Ég held við getum tekið það út úr þessu að við erum hörkugóðir og áfram með þetta,“ segir Hrannar. Um markmiðin í vetur segir Hrannar: „Við ætlum okkur lengra en í fyrra. Það er ekki spurning. Þó við höfum misst menn í meiðsli og svona. Við horfum bara upp á við.“ Viðtalið má sjá í spilaranum.
Stjarnan Olís-deild karla EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira