Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. september 2025 20:19 Þrælanípan og hinn frægi Bøsdalafossur sem steypist fram af henni. Þar er síðast vitað um ferðir ferðafólksins. Atlantic Airways Hætt hefur verið leit að þremur ferðamönnum sem hurfu sporlaust á eyjunni Vogum yfir tveggja daga tímabil fyrir viku síðan. Tveggja suður-kóreskra kvenna og eins mexíkósks manns er enn saknað. Samkvæmt umfjöllun færeyska ríkisútvarpsins hefur ekki sést til Pedro Enrique Moreno Hentz, mexíkósks ferðamanns á miðjum aldri, frá því um hádegi miðvikudaginn þriðja september. Síðdegis næsta dag fannst svo bakpoki hans í Mykinesfirði. Af staðsetningarbúnaði síma hans að dæma var hann staddur í nágrenni við Bøsdalafoss um það leyti og hann hvarf en sá foss rennur í Atlantshafið niður háan og þverhníptan hamravegg. Lögregla lýsti eftir manninum en hætti leit laugardaginn sjötta september. Sama dag lýsti færeyska lögreglan eftir systrunum Soo Jung Park og Soo Yeon Park. Staðsetningabúnaður símtækja þeirra gefur til kynna að þær hafi verið á svipuðu reiki og Pedro Hentz síðdegis þriðjudaginn 2. september, það er við Bøsdalafoss og Þrælanípuna. Hætt var leit að þeim þriðjudaginn síðastliðinn. Lögreglan hefur undanfarna daga leitað þeirra þriggja bæði í sjó og á landi en það hefur lítinn árangur borið. Að undanskildum bakpoka Mexíkóans hefur ekki tangur né tetur fundist af ferðamönnunum. Í frétt færeyska ríkisútvarpsins er haft eftir Kára Jacobsen rannsóknarlögreglumanni að lögregla taki enn við ábendingum en haldi ekki áfram leit að svo stöddu. Færeyjar Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun færeyska ríkisútvarpsins hefur ekki sést til Pedro Enrique Moreno Hentz, mexíkósks ferðamanns á miðjum aldri, frá því um hádegi miðvikudaginn þriðja september. Síðdegis næsta dag fannst svo bakpoki hans í Mykinesfirði. Af staðsetningarbúnaði síma hans að dæma var hann staddur í nágrenni við Bøsdalafoss um það leyti og hann hvarf en sá foss rennur í Atlantshafið niður háan og þverhníptan hamravegg. Lögregla lýsti eftir manninum en hætti leit laugardaginn sjötta september. Sama dag lýsti færeyska lögreglan eftir systrunum Soo Jung Park og Soo Yeon Park. Staðsetningabúnaður símtækja þeirra gefur til kynna að þær hafi verið á svipuðu reiki og Pedro Hentz síðdegis þriðjudaginn 2. september, það er við Bøsdalafoss og Þrælanípuna. Hætt var leit að þeim þriðjudaginn síðastliðinn. Lögreglan hefur undanfarna daga leitað þeirra þriggja bæði í sjó og á landi en það hefur lítinn árangur borið. Að undanskildum bakpoka Mexíkóans hefur ekki tangur né tetur fundist af ferðamönnunum. Í frétt færeyska ríkisútvarpsins er haft eftir Kára Jacobsen rannsóknarlögreglumanni að lögregla taki enn við ábendingum en haldi ekki áfram leit að svo stöddu.
Færeyjar Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sjá meira