„Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2025 11:32 Andrea Kolbeinsdóttir er einn fremsti utanvegahlaupari Íslands. sýn sport Landslið Íslands í utanvegahlaupum undirbýr sig nú fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram 25.-28. september á Spáni. Hin fjölhæfa Andrea Kolbeinsdóttir kveðst spennt fyrir mótinu. Keppt er í tveimur vegalengdum, 45 og 82 kílómetrum, og sendir Ísland sex karla og sex konur til leiks á HM. Andrea vann Laugarvegshlaupið í sumar og er í góðu formi fyrir heimsmeistaramótið. „Það er geggjað að það sé loksins komið að þessu. Maður er búinn að telja niður síðan maður kláraði Evrópumeistaramótið í fyrra. Þá vissi maður alltaf af þessu sem næsta stóra utanvegamarkmiði. Ég er orðin mjög spennt,“ sagði Andrea í samtali við Val Pál Eiríksson. Klippa: Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttur „Maður er búinn að hugsa um þetta í meira en ár en auðvitað eru önnur verkefni búin að koma í millitíðinni. En þetta er eitt af því langstærsta.“ Andrea segir undirbúninginn fyrir HM hafa gengið vel. Verður góð áskorun „Ég er búin að einbeita mér að öðru líka en síðustu tvo mánuði hefur maður tekið lengri túra og fleiri hæðarmetra og finnur akkúrat formið kikka inn núna. Ég finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma sem er mjög góð tilfinning,“ sagði Andrea sem ætlar að hlaupa 82 kílómetra. Þeir eru með 5.400 metra hækkun svo um mikla þrekraun er að ræða. „Þetta verður góð áskorun en ég er mjög spennt,“ sagði Andrea. Muna að næra sig Hún kveðst vera með háleit markmið og er meðvituð um að hún þurfi að takast á við mótlæti. „Það getur verið hiti, hæð og þetta er þannig séð það lengsta sem ég hef tekið í tíma á fótum; svona mikil ákefð og svona mikil hækkun. Maður þarf að muna að næra sig jafnt og þétt í gegnum allt hlaupið til að missa ekki orkuna í lokin. Þetta verður erfitt en maður veit það,“ sagði Andrea sem fagnar því að vera hluti af góðum hóp íslenskra hlaupara sem æfa mikið saman. En hver eru markmiðin fyrir HM? „Það er erfitt að segja með tíma, því maður veit ekki brautina, og sæti því maður þekkir ekki alla keppinautana. En ég ætla að vera eins ofarlega og ég get,“ sagði Andrea. Viðtalið við Andreu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hlaup Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Keppt er í tveimur vegalengdum, 45 og 82 kílómetrum, og sendir Ísland sex karla og sex konur til leiks á HM. Andrea vann Laugarvegshlaupið í sumar og er í góðu formi fyrir heimsmeistaramótið. „Það er geggjað að það sé loksins komið að þessu. Maður er búinn að telja niður síðan maður kláraði Evrópumeistaramótið í fyrra. Þá vissi maður alltaf af þessu sem næsta stóra utanvegamarkmiði. Ég er orðin mjög spennt,“ sagði Andrea í samtali við Val Pál Eiríksson. Klippa: Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttur „Maður er búinn að hugsa um þetta í meira en ár en auðvitað eru önnur verkefni búin að koma í millitíðinni. En þetta er eitt af því langstærsta.“ Andrea segir undirbúninginn fyrir HM hafa gengið vel. Verður góð áskorun „Ég er búin að einbeita mér að öðru líka en síðustu tvo mánuði hefur maður tekið lengri túra og fleiri hæðarmetra og finnur akkúrat formið kikka inn núna. Ég finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma sem er mjög góð tilfinning,“ sagði Andrea sem ætlar að hlaupa 82 kílómetra. Þeir eru með 5.400 metra hækkun svo um mikla þrekraun er að ræða. „Þetta verður góð áskorun en ég er mjög spennt,“ sagði Andrea. Muna að næra sig Hún kveðst vera með háleit markmið og er meðvituð um að hún þurfi að takast á við mótlæti. „Það getur verið hiti, hæð og þetta er þannig séð það lengsta sem ég hef tekið í tíma á fótum; svona mikil ákefð og svona mikil hækkun. Maður þarf að muna að næra sig jafnt og þétt í gegnum allt hlaupið til að missa ekki orkuna í lokin. Þetta verður erfitt en maður veit það,“ sagði Andrea sem fagnar því að vera hluti af góðum hóp íslenskra hlaupara sem æfa mikið saman. En hver eru markmiðin fyrir HM? „Það er erfitt að segja með tíma, því maður veit ekki brautina, og sæti því maður þekkir ekki alla keppinautana. En ég ætla að vera eins ofarlega og ég get,“ sagði Andrea. Viðtalið við Andreu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hlaup Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira