Munu áfram stýra fastanefndunum Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2025 10:52 157. löggjafarþing Alþingis var sett á þriðjudaginn í síðustu viku. Á myndinni eru Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Sigríður Andersen Miðflokki, Víðir Reynisson Samfylkingu og Karl Gauti Hjaltason Miðflokki. Vísir/Anton Brink Engar breytingar verða frá fyrra þingi varðandi formenn fastanefnda Alþingis. Þetta herma heimildir fréttastofu en formenn nefnda eru ekki valdir að forminu til fyrr en á fyrsta fundi hverrar nefndar eftir þingsetningu. Þingkosningar fóru fram í nóvember á síðasta ári og kom þing saman í fyrsta sinn eftir kosningar í febrúar síðastliðinn þar sem formenn fastanefnda voru kjörnir. Stjórnarflokkarnir höfðu þá samið sín á milli um skiptingu formennsku í nefndum. Í fastanefndum þar sem Samfylkingin fer með formennsku samkvæmt samkomulagi stjórnarflokkanna, mun Víðir Reynisson áfram fara með formennsku í allsherjar- og menntamálanefnd. Þá mun Arna Lára Jónsdóttir áfram fara með formennsku í efnahags- og viðskiptanefnd. Í nefndum þar sem þingmenn Flokks fólksins fara með formennsku mun Sigurjón Þórðarson áfram fara fyrir atvinnuveganefnd, Ragnar Þór Ingólfsson verður áfram formaður fjárlaganefndar og Kolbrún Baldursdóttir áfram formaður velferðarnefndar. Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, verður formaður umhverfis- og samgöngunefndar og Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, mun áfram stýra utanríkismálanefnd. Þá verður Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, áfram formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, en hefð er fyrir því að fulltrúi úr stjórnarandstöðu stýri nefndinni. Þing kom saman til fundar á þriðjudaginn í síðustu viku og var þá greint frá hrókeringum í þingnefndum sem lesa má í frétt Vísis. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Flokkur fólksins Samfylkingin Tengdar fréttir Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Tilkynnt var um nokkrar breytingar á skipan þingnefnda á fundi Alþingis í gær að lokinni þingsetningu. Bæði Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur gera breytingar á nefndasetu meðal sinna þingmanna og þá hefur Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, sagt af sér sem annar varaformaður forsætisnefndar þingsins. 10. september 2025 11:51 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Særð álft syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Sjá meira
Þetta herma heimildir fréttastofu en formenn nefnda eru ekki valdir að forminu til fyrr en á fyrsta fundi hverrar nefndar eftir þingsetningu. Þingkosningar fóru fram í nóvember á síðasta ári og kom þing saman í fyrsta sinn eftir kosningar í febrúar síðastliðinn þar sem formenn fastanefnda voru kjörnir. Stjórnarflokkarnir höfðu þá samið sín á milli um skiptingu formennsku í nefndum. Í fastanefndum þar sem Samfylkingin fer með formennsku samkvæmt samkomulagi stjórnarflokkanna, mun Víðir Reynisson áfram fara með formennsku í allsherjar- og menntamálanefnd. Þá mun Arna Lára Jónsdóttir áfram fara með formennsku í efnahags- og viðskiptanefnd. Í nefndum þar sem þingmenn Flokks fólksins fara með formennsku mun Sigurjón Þórðarson áfram fara fyrir atvinnuveganefnd, Ragnar Þór Ingólfsson verður áfram formaður fjárlaganefndar og Kolbrún Baldursdóttir áfram formaður velferðarnefndar. Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, verður formaður umhverfis- og samgöngunefndar og Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, mun áfram stýra utanríkismálanefnd. Þá verður Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, áfram formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, en hefð er fyrir því að fulltrúi úr stjórnarandstöðu stýri nefndinni. Þing kom saman til fundar á þriðjudaginn í síðustu viku og var þá greint frá hrókeringum í þingnefndum sem lesa má í frétt Vísis.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Flokkur fólksins Samfylkingin Tengdar fréttir Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Tilkynnt var um nokkrar breytingar á skipan þingnefnda á fundi Alþingis í gær að lokinni þingsetningu. Bæði Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur gera breytingar á nefndasetu meðal sinna þingmanna og þá hefur Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, sagt af sér sem annar varaformaður forsætisnefndar þingsins. 10. september 2025 11:51 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Særð álft syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Sjá meira
Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Tilkynnt var um nokkrar breytingar á skipan þingnefnda á fundi Alþingis í gær að lokinni þingsetningu. Bæði Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur gera breytingar á nefndasetu meðal sinna þingmanna og þá hefur Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, sagt af sér sem annar varaformaður forsætisnefndar þingsins. 10. september 2025 11:51