Linsan datt út en varði samt tvö víti Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 07:01 Hákon Rafn reyndist hetja Brentford þrátt fyrir að sjá illa. Eddie Keogh/Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson var slaður og áhyggjufullur þegar vítaspyrnukeppni Brentford gegn Aston Villa hófst en þrátt fyrir að sjá illa út um annað augað stóð hann uppi sem hetjan. Hákon átti slæman fyrri hálfleik og gaf Aston Villa mark þegar hann missti boltann milli fóta eftir skot Harvey Elliot. Hann endurheimti hins vegar álit stuðningsmanna í seinni hálfleik með frábærri frammistöðu. Hákon varði virkilega vel í fjögur skipti í seinni hálfleik. Þar af voru tvö dauðafæri hjá Matty Cash og Morgan Rogers. Hann varð þó fyrir hnjaski og fór ekki heill inn í vítaspyrnukeppnina, linsa hafði dottið úr öðru auganu. „Ég var frekar hræddur því linsan datt úr en þetta blessaðist allt“ sagði Hákon í viðtali við Sky Sports eftir leik. "I was pretty scared that my contact lens was out!" Two huge saves from Hákon Valdimarsson in that penalty shootout to help win it for Brentford 👏 pic.twitter.com/UnVozQOvW0— Sky Sports Football (@SkyFootball) September 16, 2025 Hákon varði tvö víti frá John McGinn og Matty Cash, sem tryggði Brentford sigurinn. „Frábær sigur og ég er svo ánægður… Seinni hálfleikurinn var mjög góður og mér fyrri hálfleikurinn fínn eftir fyrstu fimmtán mínúturnar en við fengum óheppilegt mark á okkur, sem ég hefði kannski átt að verja en það er bara eins og það er. En ég er mjög ánægður með frammistöðuna.“ Those @BrentfordFC penalty heroics! 💪#EFL | #CarabaoCup pic.twitter.com/sRoDHhGv5t— Carabao Cup (@Carabao_Cup) September 16, 2025 „Þegar ég varði fyrsta vítið vissi ég að við myndum komast áfram,“ sagði Hákon að lokum við Sky Sports. Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Hákon átti slæman fyrri hálfleik og gaf Aston Villa mark þegar hann missti boltann milli fóta eftir skot Harvey Elliot. Hann endurheimti hins vegar álit stuðningsmanna í seinni hálfleik með frábærri frammistöðu. Hákon varði virkilega vel í fjögur skipti í seinni hálfleik. Þar af voru tvö dauðafæri hjá Matty Cash og Morgan Rogers. Hann varð þó fyrir hnjaski og fór ekki heill inn í vítaspyrnukeppnina, linsa hafði dottið úr öðru auganu. „Ég var frekar hræddur því linsan datt úr en þetta blessaðist allt“ sagði Hákon í viðtali við Sky Sports eftir leik. "I was pretty scared that my contact lens was out!" Two huge saves from Hákon Valdimarsson in that penalty shootout to help win it for Brentford 👏 pic.twitter.com/UnVozQOvW0— Sky Sports Football (@SkyFootball) September 16, 2025 Hákon varði tvö víti frá John McGinn og Matty Cash, sem tryggði Brentford sigurinn. „Frábær sigur og ég er svo ánægður… Seinni hálfleikurinn var mjög góður og mér fyrri hálfleikurinn fínn eftir fyrstu fimmtán mínúturnar en við fengum óheppilegt mark á okkur, sem ég hefði kannski átt að verja en það er bara eins og það er. En ég er mjög ánægður með frammistöðuna.“ Those @BrentfordFC penalty heroics! 💪#EFL | #CarabaoCup pic.twitter.com/sRoDHhGv5t— Carabao Cup (@Carabao_Cup) September 16, 2025 „Þegar ég varði fyrsta vítið vissi ég að við myndum komast áfram,“ sagði Hákon að lokum við Sky Sports.
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira