Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 07:32 Hatton-feðgarnir, Campbell og Ricky. getty/Carl Recine Campbell Hatton, sonur hnefaleikakappans Ricky Hattons sem lést um helgina, hefur tjáð sig um fráfall föður síns. Hatton fannst látinn á heimili sínu á sunnudaginn. Hann var 46 ára. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Hatton skilur eftir sig þrjú börn, dæturnar Millie og Fearne og soninn Campbell sem fæddist 2001. Hann var boxari eins og pabbinn en lagði hanskana á hilluna fyrr á þessu ári. Í gær birti Campbell færslu á Instagram þar sem hann tjáði sig í fyrsta sinn um fráfall föður síns. „Niðurbrotinn nær ekki utan um þetta,“ skrifaði Campbell. „Allir sögðu að ég væri tvífari þinn og líklega hafa sannari orð ekki verið sögð. Ég leit upp til þín í öllum þáttum lífsins. Ég get ekki lýst því hversu mikið ég mun sakna allra góðu tímanna sem ég mun aldrei gleyma. Ég trúi því bara ekki við fáum ekki fleiri. Elska þig, pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Campbell Hatton (@campbellhatton) Hatton vann 45 af 48 bardögum sínum á ferlinum og varð heimsmeistari í léttveltivigt og veltivigt. Hann barðist síðast 2012 en ætlaði að snúa aftur í hringinn seinna á þessu ári. Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Hatton fannst látinn á heimili sínu á sunnudaginn. Hann var 46 ára. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Hatton skilur eftir sig þrjú börn, dæturnar Millie og Fearne og soninn Campbell sem fæddist 2001. Hann var boxari eins og pabbinn en lagði hanskana á hilluna fyrr á þessu ári. Í gær birti Campbell færslu á Instagram þar sem hann tjáði sig í fyrsta sinn um fráfall föður síns. „Niðurbrotinn nær ekki utan um þetta,“ skrifaði Campbell. „Allir sögðu að ég væri tvífari þinn og líklega hafa sannari orð ekki verið sögð. Ég leit upp til þín í öllum þáttum lífsins. Ég get ekki lýst því hversu mikið ég mun sakna allra góðu tímanna sem ég mun aldrei gleyma. Ég trúi því bara ekki við fáum ekki fleiri. Elska þig, pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Campbell Hatton (@campbellhatton) Hatton vann 45 af 48 bardögum sínum á ferlinum og varð heimsmeistari í léttveltivigt og veltivigt. Hann barðist síðast 2012 en ætlaði að snúa aftur í hringinn seinna á þessu ári.
Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira