Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2025 08:32 Fred Kerley með Ólympíubronsið sitt. epa/ANNA SZILAGYI Bandaríski spretthlauparinn Fred Kerley, sem vann til bronsverðlauna í hundrað metra hlaupi á Ólympíuleikunum í fyrra, ætlar að keppa á Steraleikunum á næsta ári. Kerley er fyrsti frjálsíþróttamaðurinn og fyrsti bandaríski karlinn sem gengur til liðs við Steraleikana þar sem engar reglur eru varðandi lyfjanotkun keppenda. Kerley vann brons í eftirminnilegu hundrað metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Í síðasta mánuði var hann dæmdur í tímabundið bann fyrir að missa af lyfjaprófum. Hinn þrítugi Kerley hefur tvisvar verið handtekinn á þessu ári, fyrst í janúar eftir viðskipti við lögreglumenn og svo í maí vegna gruns um að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína, frjálsíþróttakonuna Alayshu Johnson. Kerley varð heimsmeistari í hundrað metra hlaupi fyrir þremur árum og vann silfur í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Hann stefnir á að bæta heimsmetið í greininni á Steraleikunum sem fara í fyrsta sinn fram á næsta ári. Ef Kerley bætir heimsmet Usains Bolt (9,58 sekúndur) á Steraleikunum fær hann eina milljón Bandaríkjadala í verðlaunafé. Kerley á sjötta besta tíma sögunnar í hundrað metra hlaupi, eða 9,76 sekúndur. Kerley er annar Ólympíuverðlaunahafinn á skömmum tíma sem tilkynnir að hann ætli að keppa á Steraleikunum. Enski sundmaðurinn Ben Proud ætlar einnig að gera það. Breska sundsambandið lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Prouds að taka þátt á Steraleikunum og fordæmdi hana. Alþjóðlega sundsambandið varð fyrr á þessu ári fyrsta alþjóðlega íþróttasambandið sem bannar íþróttafólki sem tekur þátt á Steraleikunum að keppa á mótum á sínum vegum. Frjálsar íþróttir Steraleikarnir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Kerley er fyrsti frjálsíþróttamaðurinn og fyrsti bandaríski karlinn sem gengur til liðs við Steraleikana þar sem engar reglur eru varðandi lyfjanotkun keppenda. Kerley vann brons í eftirminnilegu hundrað metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Í síðasta mánuði var hann dæmdur í tímabundið bann fyrir að missa af lyfjaprófum. Hinn þrítugi Kerley hefur tvisvar verið handtekinn á þessu ári, fyrst í janúar eftir viðskipti við lögreglumenn og svo í maí vegna gruns um að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína, frjálsíþróttakonuna Alayshu Johnson. Kerley varð heimsmeistari í hundrað metra hlaupi fyrir þremur árum og vann silfur í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Hann stefnir á að bæta heimsmetið í greininni á Steraleikunum sem fara í fyrsta sinn fram á næsta ári. Ef Kerley bætir heimsmet Usains Bolt (9,58 sekúndur) á Steraleikunum fær hann eina milljón Bandaríkjadala í verðlaunafé. Kerley á sjötta besta tíma sögunnar í hundrað metra hlaupi, eða 9,76 sekúndur. Kerley er annar Ólympíuverðlaunahafinn á skömmum tíma sem tilkynnir að hann ætli að keppa á Steraleikunum. Enski sundmaðurinn Ben Proud ætlar einnig að gera það. Breska sundsambandið lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Prouds að taka þátt á Steraleikunum og fordæmdi hana. Alþjóðlega sundsambandið varð fyrr á þessu ári fyrsta alþjóðlega íþróttasambandið sem bannar íþróttafólki sem tekur þátt á Steraleikunum að keppa á mótum á sínum vegum.
Frjálsar íþróttir Steraleikarnir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum