Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2025 07:31 Virgil van Dijk fagnar sigurmarki sínu gegn Atlético Madrid. getty/Robbie Jay Barratt Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Atlético Madrid á Anfield í gær en tryggði sér sigur, 3-2, þökk sé marki fyrirliðans Virgils van Dijk í uppbótartíma. Eftir sex mínútna leik var Liverpool komið í 2-0 eftir mörk frá Andy Robertson og Mohamed Salah. Marcos Llorente jafnaði fyrir Atlético með tveimur mörkum og allt stefndi í að Madrídarliðið færi með eitt stig af Anfield. Van Dijk var á öðru máli og þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skallaði hann hornspyrnu Dominiks Szoboszlai í netið. Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, lenti í orðaskaki við stuðningsmenn Liverpool eftir markið og fékk rauða spjaldið. Harry Kane skoraði tvívegis þegar Bayern München bar sigurorð af Chelsea á Allianz Arena, 3-1. Bæjarar komust yfir með sjálfsmarki Trevohs Chalobah og Kane bætti svo tveimur mörkum við. Hann hefur skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjum Bayern á tímabilinu. Cole Palmer skoraði mark Chelsea í leiknum í München. Meistarar Paris Saint-Germain hófu titilvörnina með því að rúlla yfir Atalanta, 4-0. Marquinhos, Khvicha Kvaratskhelia, Nuno Mendes og Goncalo Ramos skoruðu mörk Parísarliðsins. Silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, Inter, gerði góða ferð til Amsterdam og vann Ajax, 0-2. Marcus Thuram skoraði bæði mörkin með skalla eftir hornspyrnur. Bodø/Glimt lenti 2-0 undir gegn Slavia Prag í fyrsta leik sínum í aðalkeppni Meistaradeildarinnar en kom til baka og náði í stig, 2-2. Youssoupha Mbodji skoraði bæði mörk Tékkanna en Daniel Bassi og Sondre Fet mörk norsku meistaranna. Pafos frá Kýpur lék sömuleiðis sinn fyrsta leik í aðalkeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Olympiacos á útivelli. Pafos var manni færri í rúman klukkutíma en Bruno fékk að líta rauða spjaldið á 26. mínútu. Mörkin og rauðu spjöldin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bayern Munchen tók á móti Chelsea og vann 3-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 30. september 2025 21:00 „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16 Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00 Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Marcus Thuram skoraði bæði mörk Inter í 2-0 sigri á útivelli gegn Ajax og PSG vann öruggan 4-0 sigur gegn Atalanta í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:10 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Eftir sex mínútna leik var Liverpool komið í 2-0 eftir mörk frá Andy Robertson og Mohamed Salah. Marcos Llorente jafnaði fyrir Atlético með tveimur mörkum og allt stefndi í að Madrídarliðið færi með eitt stig af Anfield. Van Dijk var á öðru máli og þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skallaði hann hornspyrnu Dominiks Szoboszlai í netið. Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, lenti í orðaskaki við stuðningsmenn Liverpool eftir markið og fékk rauða spjaldið. Harry Kane skoraði tvívegis þegar Bayern München bar sigurorð af Chelsea á Allianz Arena, 3-1. Bæjarar komust yfir með sjálfsmarki Trevohs Chalobah og Kane bætti svo tveimur mörkum við. Hann hefur skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjum Bayern á tímabilinu. Cole Palmer skoraði mark Chelsea í leiknum í München. Meistarar Paris Saint-Germain hófu titilvörnina með því að rúlla yfir Atalanta, 4-0. Marquinhos, Khvicha Kvaratskhelia, Nuno Mendes og Goncalo Ramos skoruðu mörk Parísarliðsins. Silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, Inter, gerði góða ferð til Amsterdam og vann Ajax, 0-2. Marcus Thuram skoraði bæði mörkin með skalla eftir hornspyrnur. Bodø/Glimt lenti 2-0 undir gegn Slavia Prag í fyrsta leik sínum í aðalkeppni Meistaradeildarinnar en kom til baka og náði í stig, 2-2. Youssoupha Mbodji skoraði bæði mörk Tékkanna en Daniel Bassi og Sondre Fet mörk norsku meistaranna. Pafos frá Kýpur lék sömuleiðis sinn fyrsta leik í aðalkeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Olympiacos á útivelli. Pafos var manni færri í rúman klukkutíma en Bruno fékk að líta rauða spjaldið á 26. mínútu. Mörkin og rauðu spjöldin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bayern Munchen tók á móti Chelsea og vann 3-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 30. september 2025 21:00 „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16 Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00 Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Marcus Thuram skoraði bæði mörk Inter í 2-0 sigri á útivelli gegn Ajax og PSG vann öruggan 4-0 sigur gegn Atalanta í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:10 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bayern Munchen tók á móti Chelsea og vann 3-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 30. september 2025 21:00
„Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16
Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00
Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Marcus Thuram skoraði bæði mörk Inter í 2-0 sigri á útivelli gegn Ajax og PSG vann öruggan 4-0 sigur gegn Atalanta í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:10