„Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Hjörvar Ólafsson skrifar 18. september 2025 22:54 Erlingur Richardsson er þjálfari ÍBV. Vísir/Pawel Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Það má segja að við höfum verið að fara í fyrsta stóra prófið eftir að hafa spilað tvo heimaleiki í upphafi tímabils. Okkur líður greinilega vel á heimavelli en þurfum að gíra okkur betur í komandi útileiki það er ljóst,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. „Við vorum eiginlega bara sundurspilaðir af FH að þessu sinni. Við náðum aldrei að stöðva flæðið á þeim og þeir skora alltaf í bakið á okkur þegar við erum við það að koma okkur inn í leikinn. Því fór sem fór,“ sagði Erlingur þar að auki. „Við prófuðum allt held, bæði í varnarleiknum og sóknarleiknum og reyndum hvað við gátum. Skorum 30 mörk sem er jákvætt en að fá á sig 36 mörk er á hinn bóginn allt of mikið og erfitt að vinna þegar þú spilar ekki betri vörn en við gerðum. Svo fann Petar sig ekki eins og hann var búinn að gera í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði hann „Við erum 10 mínútur útaf í fyrri hálfleik sem er allt of mikið. Þeir nýttu sér það til fulls. Mér fannst kannski vanta aðeins vanta samræmi í dóma á báðum endum vallarins. Sigtryggur Daði fær rautt spjald en Daníel Þór er sleginn í andlitið og blóðgaður hinu megin en það eru tvær mínútur sem dæmi. Þar var refsingin ekki nægjanleg að mínu mati,“ sagði Eyjamaðurinn um þróun leiksins. Aðspurður um hvernig honum finnist staðan vera á Eyjaliðinu eftir fyrstu þrjá leiki deildarinnar sagði Erlingur: „Við erum með blöndu af yngri og eldri leikmönnum og erum enn að átta okkur á því hvaða leikmenn passa best saman og ná takti. Það er svolítið langt í land með að ná upp stöðugleika í spilamennsku okkar. Það er hlutverk mitt að þjálfa leikmennina og bæta þá.“ Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
„Það má segja að við höfum verið að fara í fyrsta stóra prófið eftir að hafa spilað tvo heimaleiki í upphafi tímabils. Okkur líður greinilega vel á heimavelli en þurfum að gíra okkur betur í komandi útileiki það er ljóst,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. „Við vorum eiginlega bara sundurspilaðir af FH að þessu sinni. Við náðum aldrei að stöðva flæðið á þeim og þeir skora alltaf í bakið á okkur þegar við erum við það að koma okkur inn í leikinn. Því fór sem fór,“ sagði Erlingur þar að auki. „Við prófuðum allt held, bæði í varnarleiknum og sóknarleiknum og reyndum hvað við gátum. Skorum 30 mörk sem er jákvætt en að fá á sig 36 mörk er á hinn bóginn allt of mikið og erfitt að vinna þegar þú spilar ekki betri vörn en við gerðum. Svo fann Petar sig ekki eins og hann var búinn að gera í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði hann „Við erum 10 mínútur útaf í fyrri hálfleik sem er allt of mikið. Þeir nýttu sér það til fulls. Mér fannst kannski vanta aðeins vanta samræmi í dóma á báðum endum vallarins. Sigtryggur Daði fær rautt spjald en Daníel Þór er sleginn í andlitið og blóðgaður hinu megin en það eru tvær mínútur sem dæmi. Þar var refsingin ekki nægjanleg að mínu mati,“ sagði Eyjamaðurinn um þróun leiksins. Aðspurður um hvernig honum finnist staðan vera á Eyjaliðinu eftir fyrstu þrjá leiki deildarinnar sagði Erlingur: „Við erum með blöndu af yngri og eldri leikmönnum og erum enn að átta okkur á því hvaða leikmenn passa best saman og ná takti. Það er svolítið langt í land með að ná upp stöðugleika í spilamennsku okkar. Það er hlutverk mitt að þjálfa leikmennina og bæta þá.“
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira