Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. september 2025 07:46 Logi Geirsson ætlar að verða jafn frægur og Logi Geirsson. @logigeirsson/vísir Hann ákvað að fresta námi í læknisfræði til að einbeita sér að MMA hjá Mjölni. Nafn hans vekur oft athygli en Logi Geirsson stefnir alla leið í sportinu. Logi er tvítugur bardagamaður sem ákvað að leggja allt í sölurnar til að ná sem lengst í MMA. Hann byrjaði að æfa íþróttina tólf ára og varð Norðurlandameistari sínum flokki í blönduðum bardagalistum á síðasta ári. „Ég byrjaði ungur að aldri í taekwondo og fann að ég vildi virkilega prófa þetta lengra. Þá fór ég í MMA, prófaði námskeið hér í Mjölni og síðan þá hef ég verið heltekinn“ segir Logi en hvað er svona skemmtilegt við MMA? „Bliss-ið [alsælan] sem maður fær eftir á, það er bara ólýsanlegt að mínu mati“ segir Logi og stefnir á að ná jafnt langt og Gunnar Nelson, ef ekki lengra. Logi Geirsson getur slegist standandi en kýs frekar að fara með menn í gólfið. vísir / ívar Logi frestaði læknisfræðinámi til að einbeita sér að MMA en vonast til að geta gengið í skóla að ferlinum loknum, ef hann verður ekki orðinn heiladauður af höfuðhöggum. „Vonandi verð ég ekki laminn eins og margir aðrir í þessu sporti. Ég reyni að fókusa á það, taka þá bara niður og ekki vera kýldur eins mikið.“ Eins og margir vita þá var nafni hans Logi Geirsson einn besti handboltamaður landsins í mörg ár og sló reglulega í gegn sem atvinnumaður og landsliðsmaður. Logi ætlar sér að verða jafn stórt nafn og sjálfur Logi Geirsson. „Það er ekki mjög gaman að lifa í skugganum á svona stórum manni. Mig langar að lifa við hliðina á honum, verða eins stór og hann. Ég hef talað við hann áður og hann peppar mig áfram. Ég fæ stundum skilaboð á Instagram frá honum og mér finnst það mjög gaman.“ MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Logi er tvítugur bardagamaður sem ákvað að leggja allt í sölurnar til að ná sem lengst í MMA. Hann byrjaði að æfa íþróttina tólf ára og varð Norðurlandameistari sínum flokki í blönduðum bardagalistum á síðasta ári. „Ég byrjaði ungur að aldri í taekwondo og fann að ég vildi virkilega prófa þetta lengra. Þá fór ég í MMA, prófaði námskeið hér í Mjölni og síðan þá hef ég verið heltekinn“ segir Logi en hvað er svona skemmtilegt við MMA? „Bliss-ið [alsælan] sem maður fær eftir á, það er bara ólýsanlegt að mínu mati“ segir Logi og stefnir á að ná jafnt langt og Gunnar Nelson, ef ekki lengra. Logi Geirsson getur slegist standandi en kýs frekar að fara með menn í gólfið. vísir / ívar Logi frestaði læknisfræðinámi til að einbeita sér að MMA en vonast til að geta gengið í skóla að ferlinum loknum, ef hann verður ekki orðinn heiladauður af höfuðhöggum. „Vonandi verð ég ekki laminn eins og margir aðrir í þessu sporti. Ég reyni að fókusa á það, taka þá bara niður og ekki vera kýldur eins mikið.“ Eins og margir vita þá var nafni hans Logi Geirsson einn besti handboltamaður landsins í mörg ár og sló reglulega í gegn sem atvinnumaður og landsliðsmaður. Logi ætlar sér að verða jafn stórt nafn og sjálfur Logi Geirsson. „Það er ekki mjög gaman að lifa í skugganum á svona stórum manni. Mig langar að lifa við hliðina á honum, verða eins stór og hann. Ég hef talað við hann áður og hann peppar mig áfram. Ég fæ stundum skilaboð á Instagram frá honum og mér finnst það mjög gaman.“
MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira