Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Lovísa Arnardóttir skrifar 26. september 2025 08:40 Víkingur Heiðar hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir píanóleik sinn. Vísir/Getty Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hlaut í gær gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins í London. Víkingi var afhent medalían á athöfn í London í gær á opnunartónleikum Fílharmóníunnar en Víkingur er sérstakur gestalistamaður hljómsveitarinnar á 80 ára afmælisári hennar. Í tilkynningu segir að verðlaunin hafi fyrst verið afhent árið 1871 og sé aðeins veitt þeim tónlistarmönnum sem skari sérstaklega fram úr. Beethoven á verðlaununum til að fagna sambandinu á milli tónskáldsins og sveitarinnar sem spilaði níundu sinfóníu hans. Verðlaunahafar eru valdir af stjórn og nefnd sveitarinnar. Fyrri verðlaunahafar eru til dæmis Brahms, Elgar, Sibelius, Rachmaninov, Myra Hess, Stravinsky, Kathleen Ferrier, Britten, Shostakovich, Bernstein, and more recently Martha Argerich, Jessye Norman, John Williams, Mitsuko Uchida, Arvo Pärt, og Thomas Adès. Angela Dixon, formaður stjórnar PBS, lofaði Viking þegar hún afhenti honum verðlaunin í gær og sagði tónlist hann heilla þau. Í hans höndum væru skilaboð tónskálda í gegnum söguna flutt með skýrleika og hljómun. Mikill heiður Víkingur sagði það mikinn heiður að fá verðlaunin og sagðist ofurliði borinn að vera í hópi þeirra sem hlotið hafa verðlaunin. „Ég er þakklátur og snortinn yfir þessari einstöku viðurkenningu. Ég vil þakka tryggum og ástríðufullum áhorfendum mínum víðs vegar um Bretland, sem láta mér alltaf líða eins og ég sé heima þegar ég spila fyrir þau tónlist. Það eru bæði forréttindi og gleði að fá að flytja tónlist fyrir ykkur sem ég elska og trúi á,“ sagði Víkingur. Víkingur Heiðar er meðal þekktustu klassísku píanóleikurunum heims og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir tónlist sína og flutning sinn á tónlist annarra. Í febrúar á þessu ári hlaut hann Grammy-verðlaun fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. Hann vann til verðlauna í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara. „Þetta er bara stórkostlegt. Óvænt og skemmtilegt og bara ótrúlegur heiður. Ég er smá orðlaus,“ sagði Víkingur við það tilefni. Bretland Víkingur Heiðar Tónlist Menning Íslendingar erlendis Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Í tilkynningu segir að verðlaunin hafi fyrst verið afhent árið 1871 og sé aðeins veitt þeim tónlistarmönnum sem skari sérstaklega fram úr. Beethoven á verðlaununum til að fagna sambandinu á milli tónskáldsins og sveitarinnar sem spilaði níundu sinfóníu hans. Verðlaunahafar eru valdir af stjórn og nefnd sveitarinnar. Fyrri verðlaunahafar eru til dæmis Brahms, Elgar, Sibelius, Rachmaninov, Myra Hess, Stravinsky, Kathleen Ferrier, Britten, Shostakovich, Bernstein, and more recently Martha Argerich, Jessye Norman, John Williams, Mitsuko Uchida, Arvo Pärt, og Thomas Adès. Angela Dixon, formaður stjórnar PBS, lofaði Viking þegar hún afhenti honum verðlaunin í gær og sagði tónlist hann heilla þau. Í hans höndum væru skilaboð tónskálda í gegnum söguna flutt með skýrleika og hljómun. Mikill heiður Víkingur sagði það mikinn heiður að fá verðlaunin og sagðist ofurliði borinn að vera í hópi þeirra sem hlotið hafa verðlaunin. „Ég er þakklátur og snortinn yfir þessari einstöku viðurkenningu. Ég vil þakka tryggum og ástríðufullum áhorfendum mínum víðs vegar um Bretland, sem láta mér alltaf líða eins og ég sé heima þegar ég spila fyrir þau tónlist. Það eru bæði forréttindi og gleði að fá að flytja tónlist fyrir ykkur sem ég elska og trúi á,“ sagði Víkingur. Víkingur Heiðar er meðal þekktustu klassísku píanóleikurunum heims og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir tónlist sína og flutning sinn á tónlist annarra. Í febrúar á þessu ári hlaut hann Grammy-verðlaun fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. Hann vann til verðlauna í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara. „Þetta er bara stórkostlegt. Óvænt og skemmtilegt og bara ótrúlegur heiður. Ég er smá orðlaus,“ sagði Víkingur við það tilefni.
Bretland Víkingur Heiðar Tónlist Menning Íslendingar erlendis Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein