„Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2025 14:03 Ólafur Kristjánsson, tölvukennari, eða Óli tölva, en hann er með námskeið um gervigreind víða þessar vikurnar en hann var til dæmis með slíka kynningu á opnum fundi hjá D-listanum í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Gervigreindin er framtíðin og nútíðin og skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla,“ segir tölvukennari sem fer víða þessar vikurnar með fyrirlestra um gervigreind. Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er oft kallaður, hefur sett sig vel inn í heim gervigreindar og veit því nákvæmlega um hvað hann er að tala þegar hann er með fyrirlestra fyrir félagasamtök, fyrirtæki eða á öðrum stöðum til að fjalla um gervigreind og svara spurningum fólks. En er eitthvað vit í þessari gervigreind? „Já, þetta er náttúrlega bara framtíðin og nútíðin, það verður bara að segjast eins og er. Þetta er líka skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla. Ég held að þetta eigi ekki bara erindi við þá sem reka einhver fyrirtæki eða markaðsöfl eða eitthvað svoleiðis, þetta er bara líka fyrir heimilið,” segir Óli. Námskeiðin og fyrirlestrarnir hjá Óla er mjög vinsælir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt og gott við gervigreindina? „Það er hvernig hún getur svarað og hvernig þú getur látið hana svara þér, því maður þarf ekkert að vera rosalega formlegur þegar maður er að gefa skipanir. Maður getur líka beðið hana um að svara í karakter, beðið hana að vera Ólafur Ragnar Hannesson úr Vöktunum eða eitthvað annað, eða Indriði úr Fóstbræðrum. Það er alveg drepfyndið,” segir Óli hlæjandi. Óli gerði ýmis skemmtilegt verkefni í gegnu gervigreindina á fundinum í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er eitthvað hættulegt við gervigreind, eitthvað að óttast? „Ekki þessa sem við erum að nota í dag, nei. Ég er þá að tala um ChatGPT, Copilot og Google Bard. Þetta er ekkert hættulegt því það er búið að siðferðisforrita þessi tól þannig að siðferðið er mjög gott,” segir Óli að endingu. Óli segir að gervigreindin sé framtíðin og nútíðin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Gervigreind Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er oft kallaður, hefur sett sig vel inn í heim gervigreindar og veit því nákvæmlega um hvað hann er að tala þegar hann er með fyrirlestra fyrir félagasamtök, fyrirtæki eða á öðrum stöðum til að fjalla um gervigreind og svara spurningum fólks. En er eitthvað vit í þessari gervigreind? „Já, þetta er náttúrlega bara framtíðin og nútíðin, það verður bara að segjast eins og er. Þetta er líka skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla. Ég held að þetta eigi ekki bara erindi við þá sem reka einhver fyrirtæki eða markaðsöfl eða eitthvað svoleiðis, þetta er bara líka fyrir heimilið,” segir Óli. Námskeiðin og fyrirlestrarnir hjá Óla er mjög vinsælir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt og gott við gervigreindina? „Það er hvernig hún getur svarað og hvernig þú getur látið hana svara þér, því maður þarf ekkert að vera rosalega formlegur þegar maður er að gefa skipanir. Maður getur líka beðið hana um að svara í karakter, beðið hana að vera Ólafur Ragnar Hannesson úr Vöktunum eða eitthvað annað, eða Indriði úr Fóstbræðrum. Það er alveg drepfyndið,” segir Óli hlæjandi. Óli gerði ýmis skemmtilegt verkefni í gegnu gervigreindina á fundinum í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er eitthvað hættulegt við gervigreind, eitthvað að óttast? „Ekki þessa sem við erum að nota í dag, nei. Ég er þá að tala um ChatGPT, Copilot og Google Bard. Þetta er ekkert hættulegt því það er búið að siðferðisforrita þessi tól þannig að siðferðið er mjög gott,” segir Óli að endingu. Óli segir að gervigreindin sé framtíðin og nútíðin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Gervigreind Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira