Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2025 19:56 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem hélt framsögu á opna fundinum á Selfossi í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 24 þúsund manns eru nú á örorkubótum á Íslandi og þar af eru um 40% konur 60 ára og eldri. Nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi var til umræðu á fundi Samfylkingarinnar í dag og einnig fór fram flokksstjórnarfundur á Hellu. Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar stóð fyrir málstofu á Selfossi í morgun með umhverfisráðherra, forseta ASÍ og framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins um nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi. Fundurinn var mjög vel sóttur og sköpuðust líflegar umræður. „Í dag eru um það bil 24 þúsund manns sem eru öryrkjar, og það eru um það bil 45% þeirra sem hafa áður verið á vinnumarkaði. Við sjáum að batahlutföll á Íslandi eru á bilinu þrjú til fimm prósent, sem er tvö- til þrefalt verra en í þeim löndum sem við berum okkur saman við,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. • Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sem hélt framsögu og svaraði fjölmörgum spurningum frá fundarmönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti ASÍ fjallaði um lífeyrissjóðina og stöðu þeirra á fundinum. Fram kom í máli hans að allt að 15% munur væri á greiðslum lífeyrissjóða til félagsmanna sinna. „Örorkan er mjög þung í sumum lífeyrissjóðum og verkefnið fram undan er að jafna þennan mun,“ segir Finnbjörn Hermannsson. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Umhverfisráðherra segir ellilífeyrisþega almennt hafa það mun betra en öryrkja. „Það eru í raun ellilífeyrisþegar, sem að meðaltali eru sá hópur í samfélaginu sem hefur það einna best á meðan öryrkjar tilheyra lægsta tekjuhópi samfélagsins,“ sagði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundinum. Eftir hádegi fór flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fram á Hellu, þar sem kynntar voru áherslur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og átak í efnahags- og húsnæðismálum. Fjölmargir gestir sóttu fundinn á Selfossi í morgun, sem stóð frá kl. 10:00 til 11:30.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Samfylkingin ASÍ Jóhann Páll Jóhannsson Eldri borgarar Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar stóð fyrir málstofu á Selfossi í morgun með umhverfisráðherra, forseta ASÍ og framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins um nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi. Fundurinn var mjög vel sóttur og sköpuðust líflegar umræður. „Í dag eru um það bil 24 þúsund manns sem eru öryrkjar, og það eru um það bil 45% þeirra sem hafa áður verið á vinnumarkaði. Við sjáum að batahlutföll á Íslandi eru á bilinu þrjú til fimm prósent, sem er tvö- til þrefalt verra en í þeim löndum sem við berum okkur saman við,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. • Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sem hélt framsögu og svaraði fjölmörgum spurningum frá fundarmönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti ASÍ fjallaði um lífeyrissjóðina og stöðu þeirra á fundinum. Fram kom í máli hans að allt að 15% munur væri á greiðslum lífeyrissjóða til félagsmanna sinna. „Örorkan er mjög þung í sumum lífeyrissjóðum og verkefnið fram undan er að jafna þennan mun,“ segir Finnbjörn Hermannsson. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Umhverfisráðherra segir ellilífeyrisþega almennt hafa það mun betra en öryrkja. „Það eru í raun ellilífeyrisþegar, sem að meðaltali eru sá hópur í samfélaginu sem hefur það einna best á meðan öryrkjar tilheyra lægsta tekjuhópi samfélagsins,“ sagði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundinum. Eftir hádegi fór flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fram á Hellu, þar sem kynntar voru áherslur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og átak í efnahags- og húsnæðismálum. Fjölmargir gestir sóttu fundinn á Selfossi í morgun, sem stóð frá kl. 10:00 til 11:30.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Samfylkingin ASÍ Jóhann Páll Jóhannsson Eldri borgarar Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira