Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2025 19:56 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem hélt framsögu á opna fundinum á Selfossi í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 24 þúsund manns eru nú á örorkubótum á Íslandi og þar af eru um 40% konur 60 ára og eldri. Nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi var til umræðu á fundi Samfylkingarinnar í dag og einnig fór fram flokksstjórnarfundur á Hellu. Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar stóð fyrir málstofu á Selfossi í morgun með umhverfisráðherra, forseta ASÍ og framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins um nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi. Fundurinn var mjög vel sóttur og sköpuðust líflegar umræður. „Í dag eru um það bil 24 þúsund manns sem eru öryrkjar, og það eru um það bil 45% þeirra sem hafa áður verið á vinnumarkaði. Við sjáum að batahlutföll á Íslandi eru á bilinu þrjú til fimm prósent, sem er tvö- til þrefalt verra en í þeim löndum sem við berum okkur saman við,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. • Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sem hélt framsögu og svaraði fjölmörgum spurningum frá fundarmönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti ASÍ fjallaði um lífeyrissjóðina og stöðu þeirra á fundinum. Fram kom í máli hans að allt að 15% munur væri á greiðslum lífeyrissjóða til félagsmanna sinna. „Örorkan er mjög þung í sumum lífeyrissjóðum og verkefnið fram undan er að jafna þennan mun,“ segir Finnbjörn Hermannsson. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Umhverfisráðherra segir ellilífeyrisþega almennt hafa það mun betra en öryrkja. „Það eru í raun ellilífeyrisþegar, sem að meðaltali eru sá hópur í samfélaginu sem hefur það einna best á meðan öryrkjar tilheyra lægsta tekjuhópi samfélagsins,“ sagði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundinum. Eftir hádegi fór flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fram á Hellu, þar sem kynntar voru áherslur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og átak í efnahags- og húsnæðismálum. Fjölmargir gestir sóttu fundinn á Selfossi í morgun, sem stóð frá kl. 10:00 til 11:30.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Samfylkingin ASÍ Jóhann Páll Jóhannsson Eldri borgarar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar stóð fyrir málstofu á Selfossi í morgun með umhverfisráðherra, forseta ASÍ og framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins um nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi. Fundurinn var mjög vel sóttur og sköpuðust líflegar umræður. „Í dag eru um það bil 24 þúsund manns sem eru öryrkjar, og það eru um það bil 45% þeirra sem hafa áður verið á vinnumarkaði. Við sjáum að batahlutföll á Íslandi eru á bilinu þrjú til fimm prósent, sem er tvö- til þrefalt verra en í þeim löndum sem við berum okkur saman við,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. • Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sem hélt framsögu og svaraði fjölmörgum spurningum frá fundarmönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti ASÍ fjallaði um lífeyrissjóðina og stöðu þeirra á fundinum. Fram kom í máli hans að allt að 15% munur væri á greiðslum lífeyrissjóða til félagsmanna sinna. „Örorkan er mjög þung í sumum lífeyrissjóðum og verkefnið fram undan er að jafna þennan mun,“ segir Finnbjörn Hermannsson. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Umhverfisráðherra segir ellilífeyrisþega almennt hafa það mun betra en öryrkja. „Það eru í raun ellilífeyrisþegar, sem að meðaltali eru sá hópur í samfélaginu sem hefur það einna best á meðan öryrkjar tilheyra lægsta tekjuhópi samfélagsins,“ sagði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundinum. Eftir hádegi fór flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fram á Hellu, þar sem kynntar voru áherslur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og átak í efnahags- og húsnæðismálum. Fjölmargir gestir sóttu fundinn á Selfossi í morgun, sem stóð frá kl. 10:00 til 11:30.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Samfylkingin ASÍ Jóhann Páll Jóhannsson Eldri borgarar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira