Chunk er loksins „feitasti“ björninn Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2025 11:04 Chunk bar sigur úr býtum í hinni vinsælu feitubjarnaviku í Alaska. AP/C Loberg Chunk, um 550 kílóa brúnbjörn með brotinn kjálka, hefur loks unnið hina gífurlega vinsælu feitubjarnaviku Alaska eftir að hafa verið í öðru sæti þrjú ár í röð. Keppnin er haldin árlega af Katmai þjóðgarðinum í Alaska og stendur hún yfir í heila viku og hefur hún lengi notið mikilla vinsælda. Þetta árið voru greidd rúmlega 1,5 milljón atkvæða í keppninni. Þátttakendur horfa á brúnbirni gegnum gúffa í sig laxi á vefmyndavélum sem starfsmenn þjóðgarðsins hafa komið fyrir og síðan fara tólf birnir í útsláttarkeppni þar sem áhorfendur velja sína uppáhalds birni, eftir því hve miklu þeir virðast hafa bætt á sig og sögu þeirra. Þyngd bjarnanna er áætluð þar sem það þykir bæði erfitt og hættulegt að reyna að vigta þá. Á þessum tíma eru birnirnir að safna fitu til að undirbúa sig fyrir veturdvala. Starfsmenn þjóðgarðsins segjast ekki muna eftir öðru eins magni af laxi þar og höfðu birnirnir nóg að éta í vikunni. Það leiddi til minni átaka um bestu veiðistaðina en á undanförnum árum en þegar minna er af fiski geta birnirnir barist af mikilli hörku. AP fréttaveitan segir að þetta árið hafi menn einnig komist upp með að veiða með björnunum, sem höfðu fullt í fangi með að éta laxinn. Chunk hefur lent í öðru sæti undanfarin ár. Í fyrra fangaðist á mynd atvik þar sem bjarnarhúnn, sonur birnunnar Grazer, féll fram af fossi og flaut inn á veiðisvæði Chunks. Hann réðst á húninn og drap hann, þó Grazer hafi reynt að koma honum til bjargar. Það féll ekki í kramið hjá áhorfendum, sem veittu Grazer sigurinn það árið. Hér má sjá hvernig keppnin fór þetta árið. Bandaríkin Dýr Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Evrópa fórni NATO fyrir Grænland Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira
Keppnin er haldin árlega af Katmai þjóðgarðinum í Alaska og stendur hún yfir í heila viku og hefur hún lengi notið mikilla vinsælda. Þetta árið voru greidd rúmlega 1,5 milljón atkvæða í keppninni. Þátttakendur horfa á brúnbirni gegnum gúffa í sig laxi á vefmyndavélum sem starfsmenn þjóðgarðsins hafa komið fyrir og síðan fara tólf birnir í útsláttarkeppni þar sem áhorfendur velja sína uppáhalds birni, eftir því hve miklu þeir virðast hafa bætt á sig og sögu þeirra. Þyngd bjarnanna er áætluð þar sem það þykir bæði erfitt og hættulegt að reyna að vigta þá. Á þessum tíma eru birnirnir að safna fitu til að undirbúa sig fyrir veturdvala. Starfsmenn þjóðgarðsins segjast ekki muna eftir öðru eins magni af laxi þar og höfðu birnirnir nóg að éta í vikunni. Það leiddi til minni átaka um bestu veiðistaðina en á undanförnum árum en þegar minna er af fiski geta birnirnir barist af mikilli hörku. AP fréttaveitan segir að þetta árið hafi menn einnig komist upp með að veiða með björnunum, sem höfðu fullt í fangi með að éta laxinn. Chunk hefur lent í öðru sæti undanfarin ár. Í fyrra fangaðist á mynd atvik þar sem bjarnarhúnn, sonur birnunnar Grazer, féll fram af fossi og flaut inn á veiðisvæði Chunks. Hann réðst á húninn og drap hann, þó Grazer hafi reynt að koma honum til bjargar. Það féll ekki í kramið hjá áhorfendum, sem veittu Grazer sigurinn það árið. Hér má sjá hvernig keppnin fór þetta árið.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Evrópa fórni NATO fyrir Grænland Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira