Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Árni Sæberg skrifar 2. október 2025 11:55 Einar Freyr vill taka við embætti ritara Framsóknar. Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti ritara Framsóknar á miðstjórnarfundi 18. október næstkomandi. Í tilkynningu þess efnis segir Einar Freyr að Framsókn hafi frá upphafi verið burðarafl í íslenskum stjórnmálum um allt land. Fylgið við Framsókn mælist nú lægra en erindi flokksins réttlæti, og hann sé tilbúinn að leggja sitt af mörkum til að snúa þeirri þróun við. Hann hafi aflað sér reynslu úr flokksstarfinu og af vettvangi sveitarstjórnar sem hann vilji miðla af og fylgja eftir þeim hugsjónum sem hann brenni fyrir. Sem ritari vilji hann leggja sitt af mörkum til að efla grasrót flokksins og tryggja stuðning við flokksfélögin í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. „Ég sé tækifæri í því að beina pólitískri umræðu í auknum mæli að málefnum sem raunverulega snerta daglegt líf fólks. Við erum kjörin til þess að tryggja og bæta lífsgæði íbúanna okkar og við höfum öll tæki og tól til þess ef við höldum okkur að efninu. Þau okkar sem hafa verið valin í ábyrgðarstöður hjá sveitarfélögum þekkjum það vel og Framsókn hefur góða sögu að segja um allt land. Við þurfum að tryggja að Framsókn verði áfram sterkt stjórnmálaafl á þeim vettvangi og það verður verkefni forystu flokksins næstu misserin. Ég heiti því að leggja mig allan fram ef ég fæ stuðning í embætti ritara og ég hlakka til að hitta félaga mína á miðstjórnarfundi.“ Framsóknarflokkurinn Mýrdalshreppur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis segir Einar Freyr að Framsókn hafi frá upphafi verið burðarafl í íslenskum stjórnmálum um allt land. Fylgið við Framsókn mælist nú lægra en erindi flokksins réttlæti, og hann sé tilbúinn að leggja sitt af mörkum til að snúa þeirri þróun við. Hann hafi aflað sér reynslu úr flokksstarfinu og af vettvangi sveitarstjórnar sem hann vilji miðla af og fylgja eftir þeim hugsjónum sem hann brenni fyrir. Sem ritari vilji hann leggja sitt af mörkum til að efla grasrót flokksins og tryggja stuðning við flokksfélögin í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. „Ég sé tækifæri í því að beina pólitískri umræðu í auknum mæli að málefnum sem raunverulega snerta daglegt líf fólks. Við erum kjörin til þess að tryggja og bæta lífsgæði íbúanna okkar og við höfum öll tæki og tól til þess ef við höldum okkur að efninu. Þau okkar sem hafa verið valin í ábyrgðarstöður hjá sveitarfélögum þekkjum það vel og Framsókn hefur góða sögu að segja um allt land. Við þurfum að tryggja að Framsókn verði áfram sterkt stjórnmálaafl á þeim vettvangi og það verður verkefni forystu flokksins næstu misserin. Ég heiti því að leggja mig allan fram ef ég fæ stuðning í embætti ritara og ég hlakka til að hitta félaga mína á miðstjórnarfundi.“
Framsóknarflokkurinn Mýrdalshreppur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira