Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 14:32 Casemiro og Bruno Fernandes fagna saman marki Manchester United í sigurleiknum á Chelsea. EPA/PETER POWELL Vandamál Manchester United hefur frekar verið að nýta færin sín fremur en að skapa þau. Það segir tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United hefur gengið frekar illa að skora í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta það sem af er tímabilsins enda bara með sjö mörk í fyrstu sex leikjum sínum. United ætti aftur á móti að vera búið að skora miklu fleiri mörk samkvæmt hinni fróðlegu xG tölfræði um vænt mörk. Mörkin sjö hafa bara skilað tveimur sigrum í sex leikjum og aðeins sjö stigum. Fyrir vikið er United aðeins í fjórtánda sæti deildarinnar. The Athletic vakti athygli á hinni sláandi xG tölfæði hjá Manchester United. United ætti að vera búið að skora meira en tólf mörk í leikjunum sex eða 5,3 mörkum meira en þeir hafa skorað. Þeir eru í efsta sætinu í því að að nýta ekki færin sín í fyrstu sex umferðum deildarinnar. Næsta lið fyrir ofan er hið taplausa lið Crystal Palace sem ætti að vera með 3,4 mörkum meira. Þetta eru einu liðin sem eru meira en tveimur mörkum frá skoruðu mörkum í raunheimi. Tottenham er aftur á móti á hinum enda þessarar athyglisverðu tölfræðitöflu. Tottenham hefur skorað 4,1 marki meira en tölfræði um vænt mörk gefur tilefni til. Næstu liðin á eftir eru síðan Liverpool (+2,9), Arsenal (+2,6) og Manchester City (+2,6). Það má sjá alla töfluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Manchester United hefur gengið frekar illa að skora í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta það sem af er tímabilsins enda bara með sjö mörk í fyrstu sex leikjum sínum. United ætti aftur á móti að vera búið að skora miklu fleiri mörk samkvæmt hinni fróðlegu xG tölfræði um vænt mörk. Mörkin sjö hafa bara skilað tveimur sigrum í sex leikjum og aðeins sjö stigum. Fyrir vikið er United aðeins í fjórtánda sæti deildarinnar. The Athletic vakti athygli á hinni sláandi xG tölfæði hjá Manchester United. United ætti að vera búið að skora meira en tólf mörk í leikjunum sex eða 5,3 mörkum meira en þeir hafa skorað. Þeir eru í efsta sætinu í því að að nýta ekki færin sín í fyrstu sex umferðum deildarinnar. Næsta lið fyrir ofan er hið taplausa lið Crystal Palace sem ætti að vera með 3,4 mörkum meira. Þetta eru einu liðin sem eru meira en tveimur mörkum frá skoruðu mörkum í raunheimi. Tottenham er aftur á móti á hinum enda þessarar athyglisverðu tölfræðitöflu. Tottenham hefur skorað 4,1 marki meira en tölfræði um vænt mörk gefur tilefni til. Næstu liðin á eftir eru síðan Liverpool (+2,9), Arsenal (+2,6) og Manchester City (+2,6). Það má sjá alla töfluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira