Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Jón Þór Stefánsson skrifar 4. október 2025 13:26 Hér má sjá umrædd gatnamót. Undanfarið hefur verið unnið að endurbótum á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Dalvegar. Markmið framkvæmda á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Dalvegar er að auka umferðaöryggi án þess að draga úr afkastagetu og þjónustustigi gatnamótanna. Íbúar í hverfinu eru sagðir hafa óskað eftir því lengi að umferðaröryggi á þessum stað yrði bætt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Greint var frá því í kvöldfréttum Sýnar í gær að einhverjir Kópavogsbúar væru ósáttir við framkvæmdirnar vegna umferðatafa, sem verði til þess að bílaumferð muni færast inn í íbúðahverfi. „Íbúar hafa fundið fyrir umferðaraski á meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Verklok voru 30. september en nokkra daga tekur að fínpússa ljósastillingu til þess að flæði umferðar verði sem best í samræmi við markmið framkvæmda,“ segir í tilkynningu Kópavogsbæjar. Þar er framkvæmdunum lýst með eftirfarandi hætti: „Komið var að því að endurnýja umferðaljós og var það gert auk þess beygjuljós koma í stað beygjuvasa á þremur stöðum, frá Dalvegi út á Fífuhvammsvegi, frá Fífuhvammsvegi að Dalvegi og frá Fífuhvammsvegi að Smáralind. Með þessum breytingum hefur verið dregið úr slysahættu fyrir gangandi, hjólandi og akandi á gatnamótunum.“ Fram kemur að íbúar í hverfinu hafi lengi óskað eftir að umferðaöryggi yrði bætt á þessum stað. „Gatnamótin eru á fjölförnum slóðum við Smáralind og meðal annars mikið af börnum og unglingum á ferðinni,“ segir í tilkynningunni. „Við undirbúning framkvæmdanna var gerð sviðsmyndagreining og umferðatalning. Áfram verður fylgst með og brugðist við ef umferð mun aukast um Lækjarsmára. Vert er að árétta að afkastageta fyrir fjölskyldubílinn á gatnamótunum á að vera sú sama og fyrir breytingar, samkvæmt greiningum.“ Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Greint var frá því í kvöldfréttum Sýnar í gær að einhverjir Kópavogsbúar væru ósáttir við framkvæmdirnar vegna umferðatafa, sem verði til þess að bílaumferð muni færast inn í íbúðahverfi. „Íbúar hafa fundið fyrir umferðaraski á meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Verklok voru 30. september en nokkra daga tekur að fínpússa ljósastillingu til þess að flæði umferðar verði sem best í samræmi við markmið framkvæmda,“ segir í tilkynningu Kópavogsbæjar. Þar er framkvæmdunum lýst með eftirfarandi hætti: „Komið var að því að endurnýja umferðaljós og var það gert auk þess beygjuljós koma í stað beygjuvasa á þremur stöðum, frá Dalvegi út á Fífuhvammsvegi, frá Fífuhvammsvegi að Dalvegi og frá Fífuhvammsvegi að Smáralind. Með þessum breytingum hefur verið dregið úr slysahættu fyrir gangandi, hjólandi og akandi á gatnamótunum.“ Fram kemur að íbúar í hverfinu hafi lengi óskað eftir að umferðaöryggi yrði bætt á þessum stað. „Gatnamótin eru á fjölförnum slóðum við Smáralind og meðal annars mikið af börnum og unglingum á ferðinni,“ segir í tilkynningunni. „Við undirbúning framkvæmdanna var gerð sviðsmyndagreining og umferðatalning. Áfram verður fylgst með og brugðist við ef umferð mun aukast um Lækjarsmára. Vert er að árétta að afkastageta fyrir fjölskyldubílinn á gatnamótunum á að vera sú sama og fyrir breytingar, samkvæmt greiningum.“
Kópavogur Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira