George Russell á ráspól í Singapúr Árni Jóhannsson skrifar 4. október 2025 14:38 George Russell á ferðinni í Singapúr. Vísir / Getty Tímatakan í Formúlu 1 kappakstrinum í Singapúr fór fram fyrr í dag. George Russel, sem ekur fyrir Mercedes, komst á ráspól og ræsir því fyrstur þegar kappaksturinn sjálfur fer fram á morgun. Besti hringur Russell var upp á 1:29:158 og reyndi Max Verstappen hjá Red Bull eins og hann gat að gera betur. Hann náði þó ekki nema að vera 0.182 á eftir breska ökuþórnum og verður því í öðru sæti. Russell hafði á orði eftir tímatökurnar að Verstappen sé ansi góður í ræsingu og að Singapúr hafi áður farið illa með sig. Það er því ekkert öruggt þrátt fyrir ráspólinn. Oscar Piastri náði svo þriðja sætinu og Kimi Antonelli liðsfélagi Russell var í því fjórða. WHAT. A. LAP! 😱GEORGE RUSSELL TAKES POLE IN SINGAPORE 👏#F1 #SingaporeGP pic.twitter.com/bdAu1rqoG8— Formula 1 (@F1) October 4, 2025 Oscar Piastri og Lando Norris sem aka fyrir McLaren leiða keppni ökuþóra á meðan Verstappen og Russell eru í þriðja og fjórða sæti. McLaren leiðir svo keppni bílaframleiðanda með rúmlega 300 stiga forskot á Mercedes. Singapúr kappaksturinn fer fram á morgun, sunnudaginn 5. október, kl. 11:30 og er í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Besti hringur Russell var upp á 1:29:158 og reyndi Max Verstappen hjá Red Bull eins og hann gat að gera betur. Hann náði þó ekki nema að vera 0.182 á eftir breska ökuþórnum og verður því í öðru sæti. Russell hafði á orði eftir tímatökurnar að Verstappen sé ansi góður í ræsingu og að Singapúr hafi áður farið illa með sig. Það er því ekkert öruggt þrátt fyrir ráspólinn. Oscar Piastri náði svo þriðja sætinu og Kimi Antonelli liðsfélagi Russell var í því fjórða. WHAT. A. LAP! 😱GEORGE RUSSELL TAKES POLE IN SINGAPORE 👏#F1 #SingaporeGP pic.twitter.com/bdAu1rqoG8— Formula 1 (@F1) October 4, 2025 Oscar Piastri og Lando Norris sem aka fyrir McLaren leiða keppni ökuþóra á meðan Verstappen og Russell eru í þriðja og fjórða sæti. McLaren leiðir svo keppni bílaframleiðanda með rúmlega 300 stiga forskot á Mercedes. Singapúr kappaksturinn fer fram á morgun, sunnudaginn 5. október, kl. 11:30 og er í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay.
Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira