Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. október 2025 16:53 Gríðarmiklar skemmdir eru á lestinni. AP Að minnsta kosti þrjátíu særðust í drónaárás Rússa á lestarstöð í Úkraínu. Úkraínuforseti kallar eftir að vestræn ríki standi við yfirlýsingarnar sínar. „Grimmileg rússnesk drónaárás á lestarstöðina í Shostka í Sumy-héraði. Alir viðbragðsaðilar eru þegar komnir á vettvang og hafa hafið að aðstoða fólk,“ skrifar Vólódimír Selenskí, forseti Úkraínu, á samfélagsmiðilinn X. Selenskí segir að vitað sé um þrjátíu fórnarlömb árásarinnar samkvæmt bráðabirgðaskýrslu. Fórnarlömbin voru bæði starfsfólk lestarstöðvarinnar og farþegar. Tveimur drónum var flogið á lestarstöðina og hæfðu þeir tvær lestir. Á meðal særðra eru þrjú börn, átta, ellefu og fjórtán ára samkvæmt BBC. Seinna skotið hæfði lestina eftir að fólk hafði tekið til að rýma lestarstöðina. „Rússar gátu ekki verið ómeðvitaðir um að þeir voru að ráðast á óbreytta borgara. Og þetta er hryðjuverk sem við getum ekki hunsað. Á hverjum degi taka Rússar líf fólks.“ Hann kallar eftir því að Evrópuríki og Bandaríkin standi við yfirlýsingarnar sínar. Nauðsynlegt sé að ráðast í aðgerðir. Með færslunni lét Selenskí myndskeið af lestinni fylgja. A savage Russian drone strike on the railway station in Shostka, Sumy region. All emergency services are already on the scene and have begun helping people. All information about the injured is being established. So far, we know of at least 30 victims. Preliminary reports… pic.twitter.com/ZZoWfPmpL5— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 4, 2025 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
„Grimmileg rússnesk drónaárás á lestarstöðina í Shostka í Sumy-héraði. Alir viðbragðsaðilar eru þegar komnir á vettvang og hafa hafið að aðstoða fólk,“ skrifar Vólódimír Selenskí, forseti Úkraínu, á samfélagsmiðilinn X. Selenskí segir að vitað sé um þrjátíu fórnarlömb árásarinnar samkvæmt bráðabirgðaskýrslu. Fórnarlömbin voru bæði starfsfólk lestarstöðvarinnar og farþegar. Tveimur drónum var flogið á lestarstöðina og hæfðu þeir tvær lestir. Á meðal særðra eru þrjú börn, átta, ellefu og fjórtán ára samkvæmt BBC. Seinna skotið hæfði lestina eftir að fólk hafði tekið til að rýma lestarstöðina. „Rússar gátu ekki verið ómeðvitaðir um að þeir voru að ráðast á óbreytta borgara. Og þetta er hryðjuverk sem við getum ekki hunsað. Á hverjum degi taka Rússar líf fólks.“ Hann kallar eftir því að Evrópuríki og Bandaríkin standi við yfirlýsingarnar sínar. Nauðsynlegt sé að ráðast í aðgerðir. Með færslunni lét Selenskí myndskeið af lestinni fylgja. A savage Russian drone strike on the railway station in Shostka, Sumy region. All emergency services are already on the scene and have begun helping people. All information about the injured is being established. So far, we know of at least 30 victims. Preliminary reports… pic.twitter.com/ZZoWfPmpL5— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 4, 2025
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira