„Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 06:32 Danski tenniskappinn Holger Rune er mjög ósáttur með ð þurfa að spila sína leiki sama hversu heitt sé. EPA/ALEX PLAVEVSKI Bestu tennismenn heims eru að margra mati látnir spila við ómannúðlega aðstæður í Kína þessa dagana. Shanghai Masters mótið í tennis er hluti af ATP mótaröðinni og stendur nú yfir. Mótið er spilað í miklum hita og raka en það fer ekkert framhjá neinum að þessar aðstæður reyna mikið á menn. Danski tenniskappinn Holger Rune skilur ekki af hverju það er engin hitaregla í gildi á móti sem þessu. Medical time out for Holger RuneFeeling unwell he said to Doctor Rune to serve next at 4-3 up vs Ugo Humbert in set 1 pic.twitter.com/uAdWmoIqHc— edgeAI (@edgeAIapp) October 5, 2025 Rune missti stjórn á skapi sínu í einni vatnspásu í leik sem hann siðan vann. „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum,“ kallaði Daninn. Rune er samt ekki sá eini sem hefur látið heyra í sér. Aftonbladet segir frá. Serbneska goðsögnin Novak Djokovic gubbaði inn á vellinum í leik sem hann vann á móti Yannick Hanfmann. Hann gagnrýndi líka aðstæðurnar eftir leikinn. „Þetta er hreinlega ómannúðlegt þegar rakastigið er yfir áttatíu prósent dag eftir dag. Ekki síst fyrir þá sem lenda í því að spila í hitanum yfir hádaginn. Í sólinni. Þá verður þetta enn ómannúðlegra, sagði Novak Djokovic. Tvær stórstjörnur hafa hætt keppni á mótinu. Carlos Alcaraz þurfti að gefa sinn leik og Jannik Sinner hætti keppni vegna hnémeiðsla. Holger Rune pic.twitter.com/N800ZJOmpj— 💎 (@DybalaAndMore) October 6, 2025 Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Shanghai Masters mótið í tennis er hluti af ATP mótaröðinni og stendur nú yfir. Mótið er spilað í miklum hita og raka en það fer ekkert framhjá neinum að þessar aðstæður reyna mikið á menn. Danski tenniskappinn Holger Rune skilur ekki af hverju það er engin hitaregla í gildi á móti sem þessu. Medical time out for Holger RuneFeeling unwell he said to Doctor Rune to serve next at 4-3 up vs Ugo Humbert in set 1 pic.twitter.com/uAdWmoIqHc— edgeAI (@edgeAIapp) October 5, 2025 Rune missti stjórn á skapi sínu í einni vatnspásu í leik sem hann siðan vann. „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum,“ kallaði Daninn. Rune er samt ekki sá eini sem hefur látið heyra í sér. Aftonbladet segir frá. Serbneska goðsögnin Novak Djokovic gubbaði inn á vellinum í leik sem hann vann á móti Yannick Hanfmann. Hann gagnrýndi líka aðstæðurnar eftir leikinn. „Þetta er hreinlega ómannúðlegt þegar rakastigið er yfir áttatíu prósent dag eftir dag. Ekki síst fyrir þá sem lenda í því að spila í hitanum yfir hádaginn. Í sólinni. Þá verður þetta enn ómannúðlegra, sagði Novak Djokovic. Tvær stórstjörnur hafa hætt keppni á mótinu. Carlos Alcaraz þurfti að gefa sinn leik og Jannik Sinner hætti keppni vegna hnémeiðsla. Holger Rune pic.twitter.com/N800ZJOmpj— 💎 (@DybalaAndMore) October 6, 2025
Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira