Lífið

Kossaflens á klúbbnum

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Það var brjálað fjör á Auto á dögunum.
Það var brjálað fjör á Auto á dögunum. SAMSETT

Það var brjálað fjör á næturklúbbnum Auto á dögunum þegar rapparinn Birnir stóð fyrir eftirpartýi eftir stórtónleika sína í Laugardalshöll. Ofurskvísur, áhrifavaldar, stjörnmálafólk og aðrar stjörnur komu saman og stigu trylltan dans.

Meðal gesta voru ungstirnið Maron Birnir, World Class drottningin Birgitta Líf, stjórnmálamaðurinn Snorri Másson, rappararnir Daniil og Birgir Hákon, Helga Sigrún athafnakona, rísandi tónlistarstjarnan Alaska og svo lengi mætti telja. 

Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: 

Aron Kristinn og Birnir í fíling.Róbert Arnar
Birgir Hákon og Aron Mola dúllur á klúbbnum.Róbert Arnar
Það var stappað!Róbert Arnar
Brosmildir og fínir.Róbert Arnar
Skvísur í fíling!Róbert Arnar
Pelsarnir eru farnir á stjá og þessi glæsipía ber sinn vel.Róbert Arnar
Birgitta Maren, Nína Melsteð og Hrafnhildur algjörar klúbbaskvísur.Róbert Arnar
Birgitta Líf og Hildur Sif Hauks ofurpæjur og LXS drottningar.Róbert Arnar
Natan Máni og Klara Einars í stuði.Róbert Arnar
Glansandi hár á klúbbnum, vá!Róbert Arnar
Pétur Kiernan eigandi Metta og Ísabella Lena körfuboltapæja og fræðikona.Róbert Arnar
Rapparinn Daniil í risa knúsi. Róbert Arnar
Urður, Selma og Saga Klose glæsilegar.Róbert Arnar
Partýið í fullu fjöri.Róbert Arnar
Snorri Másson Miðflokksmaður fékk sér lite hér með athafnakonunni Helgu Sigrúnu, eiganda Dóttir skin. Róbert Arnar
Joet Christ mætti í bol merktum sér.Róbert Arnar
Strákarnir.Róbert Arnar
Gellur!Róbert Arnar
Hrafnhildur Karls og Kolfreyja, betur þekkt sem Alaska.Róbert Arnar
Glæsilegar guggur.Róbert Arnar
Hlébarðamynstur og Labubu er svo dúlló blanda.Róbert Arnar
Maron Birnir súperstjarnaRóbert Arnar
Anna María nær flöskunni á filmu.Róbert Arnar
Birgitta Líf stjarna.Róbert Arnar
StuðRóbert Arnar
Glæsilegar.Róbert Arnar
Gummi Emil tók sér frí frá yfirlýsingum á Instagram og skellti sér á klúbbinn í góðum félagsskap.Róbert Arnar
Vúhú!Róbert Arnar
Anna María og Nadía Áróra nettastar á klúbbnum.Róbert Arnar





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.