Innherji

Setur atNorth í sölu­ferli og verð­metur gagna­vers­félagið á yfir 500 milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Eftirspurn eftir gagnaverum er nánast óseðjandi og sívaxandi þörf er á því að reisa fleiri gagnaver.
Eftirspurn eftir gagnaverum er nánast óseðjandi og sívaxandi þörf er á því að reisa fleiri gagnaver.

Nærri fjórum árum eftir að sjóðastýringarfyrirtækið Partners Group stóð að kaupum á atNorth, sem starfrækir meðal annars þrjú gagnaver hér á landi, er svissneski fjárfestirinn núna byrjaður að skoða að sölu á gagnaversfélaginu og hefur væntingar um að virði þess kunni að vera yfir 500 milljarðar.


Tengdar fréttir

Ardian hyggst fjór­falda um­svif Ver­ne og leggja gagna­verunum til 163 milljarða

Franska sjóðastýringarfyrirtækið Ardian mun leggja gagnaverum Verne, sem meðal annars er með starfsemi á Íslandi, til 1,2 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 163 milljarða króna, til að vaxa í Norður-Evrópu og fjórfalda þannig umsvifin. Eftir kaupin hefur Ardian, sem á Mílu, fjárfest fyrir jafnvirði um það bil 120 milljarða á Íslandi. „Við erum einn stærsti erlendi fjárfestir á Íslandi og höfum mikla trú á landinu,“ segir framkvæmdastjóri hjá félaginu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×