Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 08:31 Vince Whaley stóð i vatninu og sló höggið þrátt fyrir að það væri krókódíll syndandi rétt hjá honum. Getty/Jonathan Bachman/EPA/CRISTOBAL HERRERA Bandarískur kylfingur sýndi að flestra mati mikið hugrekki á golfmóti í Bandaríkjunum um helgina. Vince Whaley lenti í vandræðum á Sanderson Farms-mótinu sem fór fram í Jackson í Mississippifylki. Kúlan hans endaði við bakkann á tjörn á elleftu holu og Whaley þurfti að fara ofan í vatnið til að slá kúluna aftur inn á braut. Whaley bretti upp buxnaskálmarnar og óð út í vatnið. Þegar betur var að gáð þá synti þar krókdíll og fylgdist vel með öllum hans hreyfingum. Whaley var auðvitað ekki alveg sama og leitaði ráða hjá reynslumiklum dómara. Sá hinn sami sagði Whaley ekki að hafa áhyggjur því þetta væri nú bara „krókódílakrakki“. Whaley lét því vaða aftur ofan í vatnið og sló höggið inn á brautina á meðan krókódíllinn synti rétt fyrir aftan hann. Whaley gerði síðan vel í að bjarga parinu á þessari elleftu holu. Hann endaði mótið á fimm höggum undir pari og varð í þriðja sæti. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Play it as it lies 🐊Vince Whaley played this shot from the lake ... just a few feet away from a gator @Sanderson_Champ! pic.twitter.com/iK3NaSEdiZ— PGA TOUR (@PGATOUR) October 5, 2025 Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Vince Whaley lenti í vandræðum á Sanderson Farms-mótinu sem fór fram í Jackson í Mississippifylki. Kúlan hans endaði við bakkann á tjörn á elleftu holu og Whaley þurfti að fara ofan í vatnið til að slá kúluna aftur inn á braut. Whaley bretti upp buxnaskálmarnar og óð út í vatnið. Þegar betur var að gáð þá synti þar krókdíll og fylgdist vel með öllum hans hreyfingum. Whaley var auðvitað ekki alveg sama og leitaði ráða hjá reynslumiklum dómara. Sá hinn sami sagði Whaley ekki að hafa áhyggjur því þetta væri nú bara „krókódílakrakki“. Whaley lét því vaða aftur ofan í vatnið og sló höggið inn á brautina á meðan krókódíllinn synti rétt fyrir aftan hann. Whaley gerði síðan vel í að bjarga parinu á þessari elleftu holu. Hann endaði mótið á fimm höggum undir pari og varð í þriðja sæti. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Play it as it lies 🐊Vince Whaley played this shot from the lake ... just a few feet away from a gator @Sanderson_Champ! pic.twitter.com/iK3NaSEdiZ— PGA TOUR (@PGATOUR) October 5, 2025
Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira