Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 09:32 Stefán Árni Pálsson heldur utan um keppnina á milli Tómasar Steindórssonar og Andra Más Eggertssonar. Sýn Sport Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. Þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, ætla að keppa í hinum ýmsu íþróttum í þættinum í vetur. Fyrsta greinin var spretthlaup. „Það er komið að sextíu metra spretthlaupi. Tómas Steindórsson gegn Andra Má Eggertssyni. Andri, ert þú ekki svona sigurstranglegri,“ spurði Stefán Árni Pálsson en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöll FH-inga. „Jú, ég myndi nú halda það og eiginlega bara rúmlega það. Ef ég hringa hann ekki þá er ég svekktur,“ sagði Andri fyrir hlaupið. Ég er svona eins og dísilvél „Þetta er eina keppnin hérna sem hann á mögulega einhvern séns í. Ég er hræddur um að sextíu metrarnir séu aðeins of stuttir fyrir mig til þess að ná fullum hraða. Ég er svona eins og dísilvél. Ég er hægur í gang,“ sagði Tómas. Klippa: Ólympíumót Extra: Grein númer eitt Stefán Árni Pálsson fékk Silju Úlfarsdóttur til að spá fyrir um hlaupið. „Það sem ég held að þið haldið er að Andri verði bara fyrstur frá byrjun. Ég ætla að veðja á Tomma fyrstu tuttugu metrana en svo er örugglega bensínið búið,“ sagði Silja. Það var samt Tómas sem náði að vinna með hörku endaspretti. „Andri. Hvað klikkaði,“ spurði Stefán Árni. Er þetta löglegt? „Hann tekur náttúrlega færri skref og hann tók stærri skref,“ sagði Andri svekktur. „Tómas, þetta þú bara settir allt í þetta. Þetta verkefni,“ sagði Stefán. „Gjörsamlega allt í þessu. Báðir nárarnir eru farnir núna. Svo að ég hrundi í markið. En þá var ég orðinn stífur,“ sagði Tómas. „En er það löglegt að fara inn í markið svo að gerði,“ spurði Andri. „Já, þetta var alveg löglegt,“ sagði Stefán. „Þú veist ekkert um það,“ sagði Andri frekar tapsár. Hér fyrir ofan má sjá keppnina hjá þeim. Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, ætla að keppa í hinum ýmsu íþróttum í þættinum í vetur. Fyrsta greinin var spretthlaup. „Það er komið að sextíu metra spretthlaupi. Tómas Steindórsson gegn Andra Má Eggertssyni. Andri, ert þú ekki svona sigurstranglegri,“ spurði Stefán Árni Pálsson en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöll FH-inga. „Jú, ég myndi nú halda það og eiginlega bara rúmlega það. Ef ég hringa hann ekki þá er ég svekktur,“ sagði Andri fyrir hlaupið. Ég er svona eins og dísilvél „Þetta er eina keppnin hérna sem hann á mögulega einhvern séns í. Ég er hræddur um að sextíu metrarnir séu aðeins of stuttir fyrir mig til þess að ná fullum hraða. Ég er svona eins og dísilvél. Ég er hægur í gang,“ sagði Tómas. Klippa: Ólympíumót Extra: Grein númer eitt Stefán Árni Pálsson fékk Silju Úlfarsdóttur til að spá fyrir um hlaupið. „Það sem ég held að þið haldið er að Andri verði bara fyrstur frá byrjun. Ég ætla að veðja á Tomma fyrstu tuttugu metrana en svo er örugglega bensínið búið,“ sagði Silja. Það var samt Tómas sem náði að vinna með hörku endaspretti. „Andri. Hvað klikkaði,“ spurði Stefán Árni. Er þetta löglegt? „Hann tekur náttúrlega færri skref og hann tók stærri skref,“ sagði Andri svekktur. „Tómas, þetta þú bara settir allt í þetta. Þetta verkefni,“ sagði Stefán. „Gjörsamlega allt í þessu. Báðir nárarnir eru farnir núna. Svo að ég hrundi í markið. En þá var ég orðinn stífur,“ sagði Tómas. „En er það löglegt að fara inn í markið svo að gerði,“ spurði Andri. „Já, þetta var alveg löglegt,“ sagði Stefán. „Þú veist ekkert um það,“ sagði Andri frekar tapsár. Hér fyrir ofan má sjá keppnina hjá þeim.
Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira