„Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 7. október 2025 21:44 Brittany Dinkins í baráttunni í kvöld. Anton Brink/Vísir Njarðvík vann gríðarlega stekan þriggja stiga sigur á Val 77-80 þegar þessi lið mættust í annari umferð Bónus deild kvenna í N1 höllinni við Hlíðarenda í kvöld. Brittany Dinkins var eins og oft áður burðarrás í liði Njarðvíkur. „Skemmtilegur leikur og var skemmtilegur frá upphafi til enda“ sagði Brittany Dinkins eftir leikinn í kvöld. „Í hvert sinn sem þú getur spilað svona hörku leik og fólk getur notið þess að horfa á kvennakörfubolta þá er það alltaf plús og það var virkilega gaman að spila í kvöld“ Njarðvík byrjaði brösulega í leiknum í kvöld en unnu sig vel inn í leikinn aftur. „Það var mjög mikilvægt og við skiljum að það er skotmark á bakinu á okkur og við vitum að lið munu mæta okkur af hörku. Við þurfum bara að hugsa um okkur og við verðum að vera aggressívari hvort sem það sé í sókn eða vörn“ Þrátt fyrir að vera með skotmark á bakinu vill Brittany Dinkins þó ekki meina að verkefnið sé erfiðara fyrir vikið. „Alls ekki. Málið með Njarðvík er að við erum í okkar eigin heimi og við spáum ekkert í hvað öðrum finnst, hvort sem það sé gott eða slæmt. Við tökum þetta bara einn dag í einu rétt eins og við tökum bara einn leik í einu og við spáum bara í okkur“ „Við fögnum öllum litlum sigrum sem við náum en við áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur og lið munu koma á eftir okkur“ Danielle Rodriguez samdi við Njarðvík fyrir tímabilið og er Brittany Dinkins ótrúlega ánægð með þá viðbót í liðið. „Það er gaman að spila með Dani og við erum að tala um leikmann sem að ég spilaði gegn í mörg ár og núna að eiga hana sem liðsfélaga er klárlega skemmtilegt og ég er mjög þakklát fyrir að við séum með hana“ Njarðvík hefur byrjað tímabilið á tveim útileikjum gegn Stjörnunni og Val sem þær hafa sigrað en í næstu umferð fá þær loksins að spila á heimavelli sem verður mikil tilhlökkun fyrir liðið. „Það verður frábært og við fáum að spila heima fyrir framan okkar stuðningsmenn. Stuðningsmenn okkar mæta alveg sama hvað og ég er mjög þakklát fyrir þann stuðning. Núna fáum við að fara á heimavöll og það verður frábær skemmtun“ sagði Brittany Dinkins að lokum. UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
„Skemmtilegur leikur og var skemmtilegur frá upphafi til enda“ sagði Brittany Dinkins eftir leikinn í kvöld. „Í hvert sinn sem þú getur spilað svona hörku leik og fólk getur notið þess að horfa á kvennakörfubolta þá er það alltaf plús og það var virkilega gaman að spila í kvöld“ Njarðvík byrjaði brösulega í leiknum í kvöld en unnu sig vel inn í leikinn aftur. „Það var mjög mikilvægt og við skiljum að það er skotmark á bakinu á okkur og við vitum að lið munu mæta okkur af hörku. Við þurfum bara að hugsa um okkur og við verðum að vera aggressívari hvort sem það sé í sókn eða vörn“ Þrátt fyrir að vera með skotmark á bakinu vill Brittany Dinkins þó ekki meina að verkefnið sé erfiðara fyrir vikið. „Alls ekki. Málið með Njarðvík er að við erum í okkar eigin heimi og við spáum ekkert í hvað öðrum finnst, hvort sem það sé gott eða slæmt. Við tökum þetta bara einn dag í einu rétt eins og við tökum bara einn leik í einu og við spáum bara í okkur“ „Við fögnum öllum litlum sigrum sem við náum en við áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur og lið munu koma á eftir okkur“ Danielle Rodriguez samdi við Njarðvík fyrir tímabilið og er Brittany Dinkins ótrúlega ánægð með þá viðbót í liðið. „Það er gaman að spila með Dani og við erum að tala um leikmann sem að ég spilaði gegn í mörg ár og núna að eiga hana sem liðsfélaga er klárlega skemmtilegt og ég er mjög þakklát fyrir að við séum með hana“ Njarðvík hefur byrjað tímabilið á tveim útileikjum gegn Stjörnunni og Val sem þær hafa sigrað en í næstu umferð fá þær loksins að spila á heimavelli sem verður mikil tilhlökkun fyrir liðið. „Það verður frábært og við fáum að spila heima fyrir framan okkar stuðningsmenn. Stuðningsmenn okkar mæta alveg sama hvað og ég er mjög þakklát fyrir þann stuðning. Núna fáum við að fara á heimavöll og það verður frábær skemmtun“ sagði Brittany Dinkins að lokum.
UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira