Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. október 2025 17:11 Baldvin Z hefur dregið í land vegna ummæla hans um konur í vondu skapi á blæðingum á tökustað. Vísir/Vilhelm Baldvin Z kvikmyndagerðarmaður segist hjartanlega sammála umræðunni sem skapast hefur í kringum ummæli sem hann lét falla í síðdegisútvarpinu á Rúv í gær. Í þættinum sagði hann að á tökustað þyrfti maður að vera tilbúinn fyrir alls kyns uppákomur, til dæmis leikkonu á blæðingum sem sé í vondu skapi. Viðfangsefni þáttarins var gervigreindarleikkonan Tilly Norwood, sem vakið hefur athygli undanfarnar vikur. Baldvin sagði ekki hljóma spennandi fyrir leikstjóra að vinna með gervigreindarleikkonu, þar sem fegurðin í að búa til góða senu komi alltaf úr óvæntri átt. „Þú getur bara verið með konu sem er á túr og hún er í vondu skapi þennan dag. Við þurfum bara að díla við það á setti og einhvern veginn embrace-a það inn í verkið,“ sagði Baldvin í þættinum. Sjá einnig: Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Leikkonur hafa síðan gantast með þetta orðalag Baldvins. „Aðdáunarvert hvernig Baldvin Z nær að díla við leikkonur sem eru á túr og í vondu skapi og nær að „embrace-a“ það inn í verkin sín,“ skrifaði Dóra Jóhannsdóttir, leikkona, handritshöfundur og leikstjóri á Facebook. „Baldvin Z hefur lent í HRÆÐILEGUM HLUTUM á setti!!“ sagði Steiney Skúladóttir leikkona og sketsahöfundur. Baldvin hefur síðan dregið í land. „Ég er hjartanlega sammála þeirri umræðu sem hefur skapast í kringum þau rasshausa ummæli sem ég sagði í viðtali í síðdegisútvarpinu. Ég fagna þeirri gagnrýni sem ég hef fengið og tek til mín að þetta var bæði gamaldags og hallærislegt. Sem betur fer lifum við í samfélagi sem lætur ekki bjóða sér þetta,“ skrifar Baldvin í hringrás á Instagram. Gervigreind Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Viðfangsefni þáttarins var gervigreindarleikkonan Tilly Norwood, sem vakið hefur athygli undanfarnar vikur. Baldvin sagði ekki hljóma spennandi fyrir leikstjóra að vinna með gervigreindarleikkonu, þar sem fegurðin í að búa til góða senu komi alltaf úr óvæntri átt. „Þú getur bara verið með konu sem er á túr og hún er í vondu skapi þennan dag. Við þurfum bara að díla við það á setti og einhvern veginn embrace-a það inn í verkið,“ sagði Baldvin í þættinum. Sjá einnig: Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Leikkonur hafa síðan gantast með þetta orðalag Baldvins. „Aðdáunarvert hvernig Baldvin Z nær að díla við leikkonur sem eru á túr og í vondu skapi og nær að „embrace-a“ það inn í verkin sín,“ skrifaði Dóra Jóhannsdóttir, leikkona, handritshöfundur og leikstjóri á Facebook. „Baldvin Z hefur lent í HRÆÐILEGUM HLUTUM á setti!!“ sagði Steiney Skúladóttir leikkona og sketsahöfundur. Baldvin hefur síðan dregið í land. „Ég er hjartanlega sammála þeirri umræðu sem hefur skapast í kringum þau rasshausa ummæli sem ég sagði í viðtali í síðdegisútvarpinu. Ég fagna þeirri gagnrýni sem ég hef fengið og tek til mín að þetta var bæði gamaldags og hallærislegt. Sem betur fer lifum við í samfélagi sem lætur ekki bjóða sér þetta,“ skrifar Baldvin í hringrás á Instagram.
Gervigreind Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira