Beygjuvasarnir stórhættulegir Bjarki Sigurðsson skrifar 10. október 2025 20:50 Erlendur S. Þorsteinsson býr í Kópavogi. Vísir/Bjarni Hjólreiðamaður segir beygjuvasa við stærri gatnamót vera stórhættulega. Hann segir það betra fyrir alla, sama hvaða ferðamáta þeir nýta sér, að vasarnir séu fjarlægðir. Fréttastofa ræddi nýlega við íbúa Smárahverfis sem óttast að framkvæmdirnar valdi miklum umferðartöfum á svæðinu, sem verði til þess að umferð þrýstist inn í íbúðagötur. Erlendur S. Þorsteinsson hjólreiðamaður og íbúi í Kópavogi segir þetta þó miklar bætur fyrir alla, sama hvaða ferðamáta þeir nýta sér. „Ég held að það sé eitthvað fyrir alla í þessum framkvæmdum, sama hvort það séu bílstjórar, hjólandi, gangandi eða hvað. Það var farið í þessar framkvæmdir á forsendum bílstjóra. Þessi ljós voru orðin gömul, það þurfti að skipta þeim út segir Kópavogsbær. Nú er nýjasta gerð af snjallljósum með nemum út um allt,“ segir Erlendur. Brotthvörf beygjuvasa, bæði við þessi gatnamót og við Höfðabakka í Reykjavík, vöktu mikla athygli í sumar. Erlendur segir vasana einfaldlega allt of hættulega. „Bílstjórinn hneigist til þess að horfa til vinstri og athuga hvort það sé bil í umferðinni svo hann geti skotist inn. Það eru til dæmi um að menn hafi byrjað að keyra af stað án þess að horfa fram fyrir sig, hvað þá til hægri þar sem geta leynst gangandi og hjólandi. Ef þeir eru ekki á gatnamótunum eru beygjuvasarnir mjög góðir fyrir ökumenn, það er alveg rétt. En þetta er svo mikið öryggisatriði fyrir gangandi og hjólandi,“ segir Erlendur. Kópavogur Samgöngur Hjólreiðar Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Fréttastofa ræddi nýlega við íbúa Smárahverfis sem óttast að framkvæmdirnar valdi miklum umferðartöfum á svæðinu, sem verði til þess að umferð þrýstist inn í íbúðagötur. Erlendur S. Þorsteinsson hjólreiðamaður og íbúi í Kópavogi segir þetta þó miklar bætur fyrir alla, sama hvaða ferðamáta þeir nýta sér. „Ég held að það sé eitthvað fyrir alla í þessum framkvæmdum, sama hvort það séu bílstjórar, hjólandi, gangandi eða hvað. Það var farið í þessar framkvæmdir á forsendum bílstjóra. Þessi ljós voru orðin gömul, það þurfti að skipta þeim út segir Kópavogsbær. Nú er nýjasta gerð af snjallljósum með nemum út um allt,“ segir Erlendur. Brotthvörf beygjuvasa, bæði við þessi gatnamót og við Höfðabakka í Reykjavík, vöktu mikla athygli í sumar. Erlendur segir vasana einfaldlega allt of hættulega. „Bílstjórinn hneigist til þess að horfa til vinstri og athuga hvort það sé bil í umferðinni svo hann geti skotist inn. Það eru til dæmi um að menn hafi byrjað að keyra af stað án þess að horfa fram fyrir sig, hvað þá til hægri þar sem geta leynst gangandi og hjólandi. Ef þeir eru ekki á gatnamótunum eru beygjuvasarnir mjög góðir fyrir ökumenn, það er alveg rétt. En þetta er svo mikið öryggisatriði fyrir gangandi og hjólandi,“ segir Erlendur.
Kópavogur Samgöngur Hjólreiðar Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira