Inbetweeners snúa aftur Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. október 2025 15:56 Fjórmenningarnir Will MacKenzie, Simon Cooper, Neil Sutherland og Jay Cartwright hafa glatt marga. Höfundar költseríunnar The Inbetweeners hafa staðfest að breski unglingahópurinn muni snúa aftur. Fjórmenningarnir slógu fyrst í gegn í þremur seríum á Channel 4 og fylgdu tvær kvikmyndir í kjölfarið. Damon Beesley og Iain Morris, höfundar The Inbetweeners, greindu frá því að framleiðslufyrirtæki þeirra, Fudge Park, hefði skrifað undir samning við kvikmyndarisann Banijay UK sem „ryður brautina fyrir endurkomu“ fjórmenninganna. „Ótrúlega spennandi að leggja á ráðin fleiri ævintýri okkar fjögurra uppáhalds vina (úú vinir),“ sagði í tilkynningu þeirra. Engar nákvæmar upplýsingar um útfærsluna fylgja tilkynningunni en samningurinn „tryggir réttinn og möguleikann á að endurvekja The Inbetweeners þvert á vettvanga, þar á meðal kvikmyndaskjáinn, sjónvarp og leiksvið,“ segir í tilkynningu frá Banijay. Sjónvarpsþættirnir The Inbetweeners hófu göngu sína 2008 á sjónvarpsstöðinni E4, ungmennastöð Channel 4, en þeir fjölluðu um félagslega heftu vinina Will MacKenzie, Simon Cooper, Neil Sutherland og Jay Cartwright. Alls komu út þrjár þáttaraðir sem fengu í fyrstu sæmilegar viðtökur en hafa síðan fest sig í sessi sem költklassík. Tvær myndir um félagana, The Inbetweeners Movie og The Inbetweeners Movie 2, komu út 2011 og 2014. Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Breskt eðalgrín til landsins Breska gamanmyndin The Inbetweeners verður frumsýnd um helgina, en hún hefur slegið rækilega í gegn heimafyrir og fengið lofsamlega dóma. Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem sýndir voru á áskriftarstöðinni E4, en þeir segja frá lífi Will og félaga hans í bresku úthverfi. Þættirnir eru margverðlaunaðir og voru tvívegis tilnefndir til Bafta-verðlauna sem bestu gamanþættirnir. 3. nóvember 2011 04:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Damon Beesley og Iain Morris, höfundar The Inbetweeners, greindu frá því að framleiðslufyrirtæki þeirra, Fudge Park, hefði skrifað undir samning við kvikmyndarisann Banijay UK sem „ryður brautina fyrir endurkomu“ fjórmenninganna. „Ótrúlega spennandi að leggja á ráðin fleiri ævintýri okkar fjögurra uppáhalds vina (úú vinir),“ sagði í tilkynningu þeirra. Engar nákvæmar upplýsingar um útfærsluna fylgja tilkynningunni en samningurinn „tryggir réttinn og möguleikann á að endurvekja The Inbetweeners þvert á vettvanga, þar á meðal kvikmyndaskjáinn, sjónvarp og leiksvið,“ segir í tilkynningu frá Banijay. Sjónvarpsþættirnir The Inbetweeners hófu göngu sína 2008 á sjónvarpsstöðinni E4, ungmennastöð Channel 4, en þeir fjölluðu um félagslega heftu vinina Will MacKenzie, Simon Cooper, Neil Sutherland og Jay Cartwright. Alls komu út þrjár þáttaraðir sem fengu í fyrstu sæmilegar viðtökur en hafa síðan fest sig í sessi sem költklassík. Tvær myndir um félagana, The Inbetweeners Movie og The Inbetweeners Movie 2, komu út 2011 og 2014.
Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Breskt eðalgrín til landsins Breska gamanmyndin The Inbetweeners verður frumsýnd um helgina, en hún hefur slegið rækilega í gegn heimafyrir og fengið lofsamlega dóma. Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem sýndir voru á áskriftarstöðinni E4, en þeir segja frá lífi Will og félaga hans í bresku úthverfi. Þættirnir eru margverðlaunaðir og voru tvívegis tilnefndir til Bafta-verðlauna sem bestu gamanþættirnir. 3. nóvember 2011 04:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Breskt eðalgrín til landsins Breska gamanmyndin The Inbetweeners verður frumsýnd um helgina, en hún hefur slegið rækilega í gegn heimafyrir og fengið lofsamlega dóma. Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem sýndir voru á áskriftarstöðinni E4, en þeir segja frá lífi Will og félaga hans í bresku úthverfi. Þættirnir eru margverðlaunaðir og voru tvívegis tilnefndir til Bafta-verðlauna sem bestu gamanþættirnir. 3. nóvember 2011 04:00