Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 19:41 Guðlaugur Victor Pálsson fagnar eftir að hafa komið Íslandi í 1-0. vísir/Anton Ísland og Frakkland áttust við í afar mikilvægum leik á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta sem lauk með 2-2 jafntefli. Eitt mark var skorað í fyrri hálfleiknum og það kom úr smiðju Íslendinga. Sævar Atli Magnússon gerði vel í að vinna aukaspyrnu nærri endamörkum. Albert Guðmundsson tók spyrnuna og sendi lága sendingu að nærstöng þar sem Guðlaugur Victor Pálsson var mættur og náði að skófla boltanum yfir marklínuna. Frakkar voru afskaplega nálægt því að jafna metin rétt fyrir hálfleik en Mikael Egill Ellertsson náði einhvern veginn að verja á marklínu. Einhverjir óttuðust að það hefði verið með hendi en svo var ekki og dómarinn flautaði til hálfleiks. Það kom þó að því að Frakkar jöfnuðu metin, 1-1, eftir algjöra einstefnu í seinni hálfleik. Christopher Nkunku lék á Guðlaug Victor Pálsson og skoraði í fjærhornið. Frakkar komust svo yfir á 68. mínútu þegar Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, renndi sér á knöttinn og skoraði af stuttu færi. Kristian Hlynsson náði hins vegar strax að jafna metin fyrir Ísland, úr skyndisókn, eftir sendingu frá Alberti Guðmundssyni. Kristian var ískaldur þegar hann setti boltann framhjá AC Milan-markverðinum Mike Maignan. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Tuttuguogsjö árum eftir jafnteflið fræga við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli gerði íslenska karlalandsliðið í fótbolta annað jafntefli við Frakka á sama velli í kvöld. Lokatölur 2-2. 13. október 2025 21:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Eitt mark var skorað í fyrri hálfleiknum og það kom úr smiðju Íslendinga. Sævar Atli Magnússon gerði vel í að vinna aukaspyrnu nærri endamörkum. Albert Guðmundsson tók spyrnuna og sendi lága sendingu að nærstöng þar sem Guðlaugur Victor Pálsson var mættur og náði að skófla boltanum yfir marklínuna. Frakkar voru afskaplega nálægt því að jafna metin rétt fyrir hálfleik en Mikael Egill Ellertsson náði einhvern veginn að verja á marklínu. Einhverjir óttuðust að það hefði verið með hendi en svo var ekki og dómarinn flautaði til hálfleiks. Það kom þó að því að Frakkar jöfnuðu metin, 1-1, eftir algjöra einstefnu í seinni hálfleik. Christopher Nkunku lék á Guðlaug Victor Pálsson og skoraði í fjærhornið. Frakkar komust svo yfir á 68. mínútu þegar Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, renndi sér á knöttinn og skoraði af stuttu færi. Kristian Hlynsson náði hins vegar strax að jafna metin fyrir Ísland, úr skyndisókn, eftir sendingu frá Alberti Guðmundssyni. Kristian var ískaldur þegar hann setti boltann framhjá AC Milan-markverðinum Mike Maignan.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Tuttuguogsjö árum eftir jafnteflið fræga við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli gerði íslenska karlalandsliðið í fótbolta annað jafntefli við Frakka á sama velli í kvöld. Lokatölur 2-2. 13. október 2025 21:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Tuttuguogsjö árum eftir jafnteflið fræga við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli gerði íslenska karlalandsliðið í fótbolta annað jafntefli við Frakka á sama velli í kvöld. Lokatölur 2-2. 13. október 2025 21:00