X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2025 20:58 Netverjar flykkjast á bakvið landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson vísir / anton Ísland gerði 2-2 jafntefli við Frakkland í háspennuleik á Laugardalsvelli og landsmenn tjáðu skoðanir sínar á samfélagsmiðlinum X. Ísland tók forystuna þökk sé marki Guðlaugs Victors, sem var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í leiknum gegn Úkraínu á föstudag. ALDREI VEKJA MIG— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) October 13, 2025 HAHAHAHAHA Guðlaugur Victor að bjóða upp á einn risastóran sokk. 1-0. LET'S GO— Hörður (@horduragustsson) October 13, 2025 Fyrrverandi leikmaður Liverpool með fyrsta markið.— Max Koala (@Maggihodd) October 13, 2025 Alvöru svar hjá Gulla Victori, magnaður í þessum fyrri hálfleik 🤌Svona gera alvöru menn! pic.twitter.com/50LfAAgbq7— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) October 13, 2025 Frakkarnir lentu í hinum margumrómuðu köðlum í fyrri hálfleik. Kaðlarnir sem íslenska liðið er með þá frönsku í fyrstu 30 mínútur leiksins. pic.twitter.com/5wiouyRhfu— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2025 Frakkland var næstum því búið að jafna leikinn undir lok fyrri hálfleiks. Þessi markvarsla hjá Elíasi Rafn🤣🤣🤣 hvaða ruuuuuugl— Eysteinn Þorri (@eysteinnth) October 13, 2025 Frakkland jafnaði og komst síðan yfir í seinni hálfleik, en Kristian Hlynsson jafnaði leikinn skömmu síðar fyrir Ísland. KRISTIANOOOOOOOOO— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) October 13, 2025 Kristian.— Max Koala (@Maggihodd) October 13, 2025 Arnar Gunnlaugsson og vörn frakka þegar við skellum í tiki taka one touch football Gunnlágson style. pic.twitter.com/SX6TWyLWQW— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2025 Finally got a point, waiting for a good sleep. Thank you Iceland, Afram island. @HilmarJokull @OrriRafn @rvkgrapevine @StattoSuper pic.twitter.com/nnyl90MxGD— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 13, 2025 Andri Lucas var í leikbanni. Shit hvað þetta gula hjá Andra Lucas í síðasta leik er að reynast okkur erfitt núna. Andri frammi með Albert er alvöru dæmi með svona franska pressu á sér— Hörður (@horduragustsson) October 13, 2025 Guðlaugur Victor Pálsson ruglaðist aðeins í upphafi leiks og skýldi boltanum óvart út í hornspyrnu fyrir Frakkland. Jújú læt hann bara fara í horn— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) October 13, 2025 Michael Olise komst lítið áleiðis Mikael Egill að tæma vasana eftir leik pic.twitter.com/h9MCvOZIOB— Hörður (@horduragustsson) October 13, 2025 Marseillaise-inn klikkaði ekki í þetta sinn. Internetið gleymir engu! Engu - segi ég! https://t.co/oZFig8K87r— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 13, 2025 Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Ísland tók forystuna þökk sé marki Guðlaugs Victors, sem var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í leiknum gegn Úkraínu á föstudag. ALDREI VEKJA MIG— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) October 13, 2025 HAHAHAHAHA Guðlaugur Victor að bjóða upp á einn risastóran sokk. 1-0. LET'S GO— Hörður (@horduragustsson) October 13, 2025 Fyrrverandi leikmaður Liverpool með fyrsta markið.— Max Koala (@Maggihodd) October 13, 2025 Alvöru svar hjá Gulla Victori, magnaður í þessum fyrri hálfleik 🤌Svona gera alvöru menn! pic.twitter.com/50LfAAgbq7— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) October 13, 2025 Frakkarnir lentu í hinum margumrómuðu köðlum í fyrri hálfleik. Kaðlarnir sem íslenska liðið er með þá frönsku í fyrstu 30 mínútur leiksins. pic.twitter.com/5wiouyRhfu— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2025 Frakkland var næstum því búið að jafna leikinn undir lok fyrri hálfleiks. Þessi markvarsla hjá Elíasi Rafn🤣🤣🤣 hvaða ruuuuuugl— Eysteinn Þorri (@eysteinnth) October 13, 2025 Frakkland jafnaði og komst síðan yfir í seinni hálfleik, en Kristian Hlynsson jafnaði leikinn skömmu síðar fyrir Ísland. KRISTIANOOOOOOOOO— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) October 13, 2025 Kristian.— Max Koala (@Maggihodd) October 13, 2025 Arnar Gunnlaugsson og vörn frakka þegar við skellum í tiki taka one touch football Gunnlágson style. pic.twitter.com/SX6TWyLWQW— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2025 Finally got a point, waiting for a good sleep. Thank you Iceland, Afram island. @HilmarJokull @OrriRafn @rvkgrapevine @StattoSuper pic.twitter.com/nnyl90MxGD— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 13, 2025 Andri Lucas var í leikbanni. Shit hvað þetta gula hjá Andra Lucas í síðasta leik er að reynast okkur erfitt núna. Andri frammi með Albert er alvöru dæmi með svona franska pressu á sér— Hörður (@horduragustsson) October 13, 2025 Guðlaugur Victor Pálsson ruglaðist aðeins í upphafi leiks og skýldi boltanum óvart út í hornspyrnu fyrir Frakkland. Jújú læt hann bara fara í horn— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) October 13, 2025 Michael Olise komst lítið áleiðis Mikael Egill að tæma vasana eftir leik pic.twitter.com/h9MCvOZIOB— Hörður (@horduragustsson) October 13, 2025 Marseillaise-inn klikkaði ekki í þetta sinn. Internetið gleymir engu! Engu - segi ég! https://t.co/oZFig8K87r— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 13, 2025
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira