Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2025 06:48 Öllum gíslunum sem enn voru í haldi Hamas var sleppt í gær en 24 lík eru enn óheimt. Getty/Khames Alrefi Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. Ísraelskir miðlar hafa greint frá illri meðferð þeirra sem sleppt var í gær, hvernig þeir voru sveltir og pyntaðir. Á sama tíma er beðið eftir því að líkunum 24 verði skilað en óvissa er uppi um hvort Hamasliðar hafi hreinlega yfirsýn yfir það hvar þau eru niður komin. Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði endalokum átakanna á Gasa í ræðu sinni á ísraelska þinginu í gær og sagði ekki eingöngu um að ræða endalok stríðsins heldur endalok hryllings og dauða. Ljóst þykir hins vegar að yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um frið á Gasa eru ótímabærar, þar sem Hamas liðar hafa notað tækifærið eftir að vopnahlé komst á til að elta uppi óvini sína og meinta samverkamenn Ísraels og taka af lífi. Myndskeið af aftökum hafa verið birt á samfélagsmiðlum og þá hafa borist fregnir af átökum á milli Hamas og annarra vopnaðra hópa á svæðinu. Ofbeldið mun að öllum líkindum ekki hafa bein áhrif á það samkomulag sem nú er í höfn en er hins vegar áminning um að enn er ósamið um mikilvæg útistandandi atriði, til að mynda afvopnun Hamas. Talsmenn samtakanna hafa þverneitað fyrir að þau muni samþykkja að leggja niður vopn en það er ein af forsendum þess að Ísraelsmenn láti af frekari aðgerðum gegn samtökunum. Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Ísraelskir miðlar hafa greint frá illri meðferð þeirra sem sleppt var í gær, hvernig þeir voru sveltir og pyntaðir. Á sama tíma er beðið eftir því að líkunum 24 verði skilað en óvissa er uppi um hvort Hamasliðar hafi hreinlega yfirsýn yfir það hvar þau eru niður komin. Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði endalokum átakanna á Gasa í ræðu sinni á ísraelska þinginu í gær og sagði ekki eingöngu um að ræða endalok stríðsins heldur endalok hryllings og dauða. Ljóst þykir hins vegar að yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um frið á Gasa eru ótímabærar, þar sem Hamas liðar hafa notað tækifærið eftir að vopnahlé komst á til að elta uppi óvini sína og meinta samverkamenn Ísraels og taka af lífi. Myndskeið af aftökum hafa verið birt á samfélagsmiðlum og þá hafa borist fregnir af átökum á milli Hamas og annarra vopnaðra hópa á svæðinu. Ofbeldið mun að öllum líkindum ekki hafa bein áhrif á það samkomulag sem nú er í höfn en er hins vegar áminning um að enn er ósamið um mikilvæg útistandandi atriði, til að mynda afvopnun Hamas. Talsmenn samtakanna hafa þverneitað fyrir að þau muni samþykkja að leggja niður vopn en það er ein af forsendum þess að Ísraelsmenn láti af frekari aðgerðum gegn samtökunum.
Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira