Eins í íþróttum og jarðgöngum Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2025 11:00 Arnar Pétursson stýrir íslenska landsliðinu í Lambhagahöllinni í kvöld, gegn Færeyjum í undankeppni EM. vísir/Lýður Íslenska kvennalandsliðið i handbolta byrjar undankeppni sína fyrir EM 2026 í kvöld með leik við Færeyjar í Úlfarsárdal. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari á von á hörkuleik og segir Íslendinga ekki hafa neina ástæðu til að tala niður til Færeyinga. Ísland er jafnframt að undirbúa sig fyrir sitt þriðja stórmót í röð, HM sem hefst undir lok næsta mánaðar. Þar verða Færeyjar einnig með í fyrsta sinn, eftir að hafa spilað á EM í fyrsta sinn fyrir tæpu ári síðan. „Við eigum von á hörkuleikjum. Ég held að á íþróttasviðinu, alveg eins og í jarðgangnagerð, þá getum við hætt að tala niður til Færeyinga. Þeir eru bara að gera frábæra hluti og það sjáum við bæði í handbolta og fótbolta,“ segir Arnar í viðtali við Val Pál Eiríksson sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Arnar með breyttan hóp í höndunum „Í handboltanum [karlamegin] eiga þeir orðið einn besta leikmanninn í þýsku Bundesligunni og eru bara með virkilega gott lið þar og það sama er að gerast kvennamegin. Stelpur sem eru að spila í Danmörku eða í Meistaradeildinni og í Noregi. Þannig að við eigum bara von á mjög góðu færeysku liði hérna sem er búið að vera lengi saman og er bara með alvöru lið sem að við þurfum að eiga af virkilega góða frammistöðu á móti,“ segir Arnar. Í viðtalinu hér að ofan ræðir hann einnig um breytingar sem orðið hafa á íslenska landsliðshópnum, mikilvægi þess að endurskipuleggja varnarleikinn út frá því og að leikmenn læri núna hratt. Leikur Íslands og Færeyja hefst í Lambhagahöllinni klukkan 19:30 í kvöld og verður ítarlega fjallað um hann á Vísi. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2026 Tengdar fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar „Þetta verður krefjandi leikur en við mætum tilbúnar í þetta,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta, fyrir slaginn við Færeyinga á miðvikudagskvöld í Lambhagahöllinni. 14. október 2025 23:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Ísland er jafnframt að undirbúa sig fyrir sitt þriðja stórmót í röð, HM sem hefst undir lok næsta mánaðar. Þar verða Færeyjar einnig með í fyrsta sinn, eftir að hafa spilað á EM í fyrsta sinn fyrir tæpu ári síðan. „Við eigum von á hörkuleikjum. Ég held að á íþróttasviðinu, alveg eins og í jarðgangnagerð, þá getum við hætt að tala niður til Færeyinga. Þeir eru bara að gera frábæra hluti og það sjáum við bæði í handbolta og fótbolta,“ segir Arnar í viðtali við Val Pál Eiríksson sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Arnar með breyttan hóp í höndunum „Í handboltanum [karlamegin] eiga þeir orðið einn besta leikmanninn í þýsku Bundesligunni og eru bara með virkilega gott lið þar og það sama er að gerast kvennamegin. Stelpur sem eru að spila í Danmörku eða í Meistaradeildinni og í Noregi. Þannig að við eigum bara von á mjög góðu færeysku liði hérna sem er búið að vera lengi saman og er bara með alvöru lið sem að við þurfum að eiga af virkilega góða frammistöðu á móti,“ segir Arnar. Í viðtalinu hér að ofan ræðir hann einnig um breytingar sem orðið hafa á íslenska landsliðshópnum, mikilvægi þess að endurskipuleggja varnarleikinn út frá því og að leikmenn læri núna hratt. Leikur Íslands og Færeyja hefst í Lambhagahöllinni klukkan 19:30 í kvöld og verður ítarlega fjallað um hann á Vísi.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2026 Tengdar fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar „Þetta verður krefjandi leikur en við mætum tilbúnar í þetta,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta, fyrir slaginn við Færeyinga á miðvikudagskvöld í Lambhagahöllinni. 14. október 2025 23:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar „Þetta verður krefjandi leikur en við mætum tilbúnar í þetta,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta, fyrir slaginn við Færeyinga á miðvikudagskvöld í Lambhagahöllinni. 14. október 2025 23:01