Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2025 08:33 Kristín Benediktsdóttir er Umboðsmaður Alþingis. Hulda Margrét Óladóttir Umboðsmaður Alþingis les stjórvöldum pistilinn í niðurstöðum frumkvæðisathugunar á því hvort fyrirkomulag eða framkvæmd réttindagæslu fyrir fatlað fólk hafi verið í samræmi við efni og framkvæmd samnefndra laga. Greint er frá málinu á vefsíðu Umboðsmanns, þar sem segir að af upphaflegum svörum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, sem nú heitir félags- og húsnæðismálaráðuneytið, við fyrirspurnum embættisins hafi hvorki verið hægt að greina afstöðu ráðuneytisins né veittar skýringar á því hvort og þá hvaða vandkvæði væru við framkvæmd laganna. Umboðsmaður áréttaði fyrirspurnir sínar í framhaldinu, í apríl 2024, en þrátt fyrir ítrekanir bárust ekki svör fyrr en í febrúar á þessu ári. Í millitíðinni var frumvarp um Mannréttindastofnun Íslands samþykkt á Alþingi, sem hafði í för með sér að það fyrirkomulag sem Umboðsmaður hafði til athugunar er ekki lengur til staðar. Athuguninni er því lokið. „Vegna samskiptanna við ráðuneytið áréttaði umboðsmaður að ákvæði í lögum um umboðsmann veita henni víðtækan rétt til að krefja stjórnvöld um upplýsingar og skýringar,“ ítrekar Umboðsmaður í bréfi sínu til félags- og húsnæðismálaráðuneytisins. „Forsenda þess að umboðsmaður geti rækt það eftirlitshlutverk með stjórnsýslunni sem henni er ætlað sé að stjórnvöld svari fyrirspurnum og láti henni í té fullnægjandi upplýsingar og skýringar sem óskað er eftir innan hæfilegs tíma.“ Þess má geta að ráðherra á þessum tíma var Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður Vinstri grænna. Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Greint er frá málinu á vefsíðu Umboðsmanns, þar sem segir að af upphaflegum svörum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, sem nú heitir félags- og húsnæðismálaráðuneytið, við fyrirspurnum embættisins hafi hvorki verið hægt að greina afstöðu ráðuneytisins né veittar skýringar á því hvort og þá hvaða vandkvæði væru við framkvæmd laganna. Umboðsmaður áréttaði fyrirspurnir sínar í framhaldinu, í apríl 2024, en þrátt fyrir ítrekanir bárust ekki svör fyrr en í febrúar á þessu ári. Í millitíðinni var frumvarp um Mannréttindastofnun Íslands samþykkt á Alþingi, sem hafði í för með sér að það fyrirkomulag sem Umboðsmaður hafði til athugunar er ekki lengur til staðar. Athuguninni er því lokið. „Vegna samskiptanna við ráðuneytið áréttaði umboðsmaður að ákvæði í lögum um umboðsmann veita henni víðtækan rétt til að krefja stjórnvöld um upplýsingar og skýringar,“ ítrekar Umboðsmaður í bréfi sínu til félags- og húsnæðismálaráðuneytisins. „Forsenda þess að umboðsmaður geti rækt það eftirlitshlutverk með stjórnsýslunni sem henni er ætlað sé að stjórnvöld svari fyrirspurnum og láti henni í té fullnægjandi upplýsingar og skýringar sem óskað er eftir innan hæfilegs tíma.“ Þess má geta að ráðherra á þessum tíma var Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður Vinstri grænna.
Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira