„Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. október 2025 10:35 Britney Spears hefur ekki sést meðal almennings í rúm fimm ár en á sama tíma hefur fólk haft miklar áhyggjur af andlegri heilsu hennar. Hún segir fólki að hlusta ekki á slúðurpressuna. Getty/Axelle Poppstjarnan Britney Spears segir „stöðugar gaslýsingar“ Kevins Federline, fyrrverandi eiginmanns hennar, vera „gríðarlega særandi og slítandi“. Sambönd við táningsdrengi séu flókin en hún hefði alltaf þráð að hafa syni sína tvo í lífi sínu. Federline gefur út ævisögu sína, You Thought You Knew, seinna í þessum mánuði og er þegar byrjaður að auglýsa hana. Meðal þess sem hefur birst úr bókinni eru lýsingar hans á kókaínnotkun Spears meðan hún var enn með barn á brjósti og ógnvekjandi hegðun hennar þegar synirnir gistu hjá henni. Federline sagðist ekki hafa talað við Spears í mörg ár en frétt af hegðun hennar gegnum syni þeirra tvo, Jayden James og Sean Preston. Einnig skrifar Federline um #FreeBritney-hreyfinguna og sjálfstæðisbaráttu Spears sem losnaði undan þrettán ára forræði föður síns, Jamie Spears, árið 2021. Telur hann það hafa skaðað söngkonuna og hún sé tifandi tímasprengja. „Stöðugar gaslýsingar fyrrverandi eiginmanns míns eru gríðarlega særandi og slítandi. Ég hef alltaf grátbeðið og öskrað á líf með strákunum mínum,“ skrifaði Spears í færslu á X (Twitter) í gær. „Ég mun alltaf elska þá“ Hún hefði misst kjarkinn eftir að hafa séð synina sáralítið síðustu ár en sambönd við táningsstráka væru líka flókin. „Því miður hafa þeir alla tíð verið vitni að virðingarleysinu sem faðir þeirra sýnir mér. Þeir þurfa að axla ábyrgð á sér sjálfum. Annar sonurinn hefur bara séð mig í 45 mínútur síðustu fimm ár og hinn hefur heimsótt mig fjórum sinnum á fimm árum,“ skrifaði söngkonan. Britney með sonunum tveimur í brúðkaup systur sinna, Jamie Lynn. Hún sagðist líka vera stolt manneskja og myndi héðan af láta synina vita hvenær hún væri laus. „Treystið mér, þessar hvítu lygar í bókinni fara beint í bankann og ég er sú eina sem raunverulega særist hérna. Ég mun alltaf elska þá og ef þið þekkið mig í alvöru munuð þið ekki pæla í þessum æsifréttum um geðheilsu mína og drykkju,“ skrifaði Spears. Hún væri gáfuð kona sem hefði reynt að lifa „helgu lífi í einrúmi“ síðustu ár. Engin kona myndi láta bjóða sér slíkt án þess að svara fyrir sig. Áður hafði talsmaður söngkonunnar sagt að Federline væri enn einu sinni að reyna að hagnast á Spears eftir að meðlagsgreiðslur frá henni hættu að berast. Geðheilbrigði Tónlist Sjálfræðisbarátta Britney Spears Bandaríkin Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Enn veldur Britney áhyggjum Tónlistarkonan Britney Spears veldur aðdáendum sínum enn á ný áhyggjum. Nú segist hún hafa dottið niður stiga heima hjá vini sínum og er ekki viss hvort hún sé fótbrotin eða ekki. 6. október 2025 13:31 Britney greinir frá því hvers vegna hún snoðaði sig Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears hefur greint frá því hvers vegna hún snoðaði sig árið 2007. Athæfið vakti heimsathygli en söngkonan segir nú í væntanlegri ævisögu sinni að það hafi verið sín viðbrögð við ofsafengnum útlitskröfum. 17. október 2023 16:31 Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Federline gefur út ævisögu sína, You Thought You Knew, seinna í þessum mánuði og er þegar byrjaður að auglýsa hana. Meðal þess sem hefur birst úr bókinni eru lýsingar hans á kókaínnotkun Spears meðan hún var enn með barn á brjósti og ógnvekjandi hegðun hennar þegar synirnir gistu hjá henni. Federline sagðist ekki hafa talað við Spears í mörg ár en frétt af hegðun hennar gegnum syni þeirra tvo, Jayden James og Sean Preston. Einnig skrifar Federline um #FreeBritney-hreyfinguna og sjálfstæðisbaráttu Spears sem losnaði undan þrettán ára forræði föður síns, Jamie Spears, árið 2021. Telur hann það hafa skaðað söngkonuna og hún sé tifandi tímasprengja. „Stöðugar gaslýsingar fyrrverandi eiginmanns míns eru gríðarlega særandi og slítandi. Ég hef alltaf grátbeðið og öskrað á líf með strákunum mínum,“ skrifaði Spears í færslu á X (Twitter) í gær. „Ég mun alltaf elska þá“ Hún hefði misst kjarkinn eftir að hafa séð synina sáralítið síðustu ár en sambönd við táningsstráka væru líka flókin. „Því miður hafa þeir alla tíð verið vitni að virðingarleysinu sem faðir þeirra sýnir mér. Þeir þurfa að axla ábyrgð á sér sjálfum. Annar sonurinn hefur bara séð mig í 45 mínútur síðustu fimm ár og hinn hefur heimsótt mig fjórum sinnum á fimm árum,“ skrifaði söngkonan. Britney með sonunum tveimur í brúðkaup systur sinna, Jamie Lynn. Hún sagðist líka vera stolt manneskja og myndi héðan af láta synina vita hvenær hún væri laus. „Treystið mér, þessar hvítu lygar í bókinni fara beint í bankann og ég er sú eina sem raunverulega særist hérna. Ég mun alltaf elska þá og ef þið þekkið mig í alvöru munuð þið ekki pæla í þessum æsifréttum um geðheilsu mína og drykkju,“ skrifaði Spears. Hún væri gáfuð kona sem hefði reynt að lifa „helgu lífi í einrúmi“ síðustu ár. Engin kona myndi láta bjóða sér slíkt án þess að svara fyrir sig. Áður hafði talsmaður söngkonunnar sagt að Federline væri enn einu sinni að reyna að hagnast á Spears eftir að meðlagsgreiðslur frá henni hættu að berast.
Geðheilbrigði Tónlist Sjálfræðisbarátta Britney Spears Bandaríkin Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Enn veldur Britney áhyggjum Tónlistarkonan Britney Spears veldur aðdáendum sínum enn á ný áhyggjum. Nú segist hún hafa dottið niður stiga heima hjá vini sínum og er ekki viss hvort hún sé fótbrotin eða ekki. 6. október 2025 13:31 Britney greinir frá því hvers vegna hún snoðaði sig Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears hefur greint frá því hvers vegna hún snoðaði sig árið 2007. Athæfið vakti heimsathygli en söngkonan segir nú í væntanlegri ævisögu sinni að það hafi verið sín viðbrögð við ofsafengnum útlitskröfum. 17. október 2023 16:31 Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Enn veldur Britney áhyggjum Tónlistarkonan Britney Spears veldur aðdáendum sínum enn á ný áhyggjum. Nú segist hún hafa dottið niður stiga heima hjá vini sínum og er ekki viss hvort hún sé fótbrotin eða ekki. 6. október 2025 13:31
Britney greinir frá því hvers vegna hún snoðaði sig Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears hefur greint frá því hvers vegna hún snoðaði sig árið 2007. Athæfið vakti heimsathygli en söngkonan segir nú í væntanlegri ævisögu sinni að það hafi verið sín viðbrögð við ofsafengnum útlitskröfum. 17. október 2023 16:31