„Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2025 22:00 Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindvíkinga, var ánægður með sigurinn Vísir/Anton Grindavík vann sjö stiga sigur gegn Álftanesi 70-79. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með varnarleik liðsins sem hélt heimamönnum aðeins í 70 stigum. „Varnarleikurinn okkar var góður allan leikinn. Við héldum þeim í 70 stigum á heimavelli og það var okkar framlag á varnarhelmingi vallarins sem skilaði þessu,“ sagði Jóhann Þór í viðtali eftir leik. Álftanes var þremur stigum yfir í hálfleik 42-39. Varnarleik Grindavíkur í seinni hálfleik var frábær þar sem Álftnesingar gerðu aðeins 28 stig. „Þeir voru að skora úr tilviljunarkenndum sóknum eftir sóknarfráköst sem datt í hendurnar á þeim og voru að setja skot sem við vildum að þeir myndu taka. Í seinni hálfleik fannst mér við ýta þeim í erfiðar aðgerðir. Ef við hefðum ekki látið kappið bera fegurðina ofurliði hefðum við sennilega bætt í forystuna. Þetta var virkilega góður leikur hjá mínu liði og ég er sáttur.“ Álftnesingar komu til baka í fjórða leikhluta sem gerðu síðustu mínúturnar æsispennandi en Jóhann var þó ekki orðinn smeykur um úrslitin. „Við vorum að taka opin og góð skot sem fóru ekki ofan í og það er partur af leiknum. Ef ég á að vera ósáttur með eitthvað þá er það þessi kafli um miðjan þriðja leikhluta. Þetta var það langbesta sem við höfum sýnt í vetur.“ Jóhann Þór sagði að lokum að það stæði ekki til að skipta út Bandaríkjamanninum, Khalil Shabazz, sem gerði 18 stig í kvöld og gaf 4 stoðsendingar. UMF Grindavík Bónus-deild karla Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
„Varnarleikurinn okkar var góður allan leikinn. Við héldum þeim í 70 stigum á heimavelli og það var okkar framlag á varnarhelmingi vallarins sem skilaði þessu,“ sagði Jóhann Þór í viðtali eftir leik. Álftanes var þremur stigum yfir í hálfleik 42-39. Varnarleik Grindavíkur í seinni hálfleik var frábær þar sem Álftnesingar gerðu aðeins 28 stig. „Þeir voru að skora úr tilviljunarkenndum sóknum eftir sóknarfráköst sem datt í hendurnar á þeim og voru að setja skot sem við vildum að þeir myndu taka. Í seinni hálfleik fannst mér við ýta þeim í erfiðar aðgerðir. Ef við hefðum ekki látið kappið bera fegurðina ofurliði hefðum við sennilega bætt í forystuna. Þetta var virkilega góður leikur hjá mínu liði og ég er sáttur.“ Álftnesingar komu til baka í fjórða leikhluta sem gerðu síðustu mínúturnar æsispennandi en Jóhann var þó ekki orðinn smeykur um úrslitin. „Við vorum að taka opin og góð skot sem fóru ekki ofan í og það er partur af leiknum. Ef ég á að vera ósáttur með eitthvað þá er það þessi kafli um miðjan þriðja leikhluta. Þetta var það langbesta sem við höfum sýnt í vetur.“ Jóhann Þór sagði að lokum að það stæði ekki til að skipta út Bandaríkjamanninum, Khalil Shabazz, sem gerði 18 stig í kvöld og gaf 4 stoðsendingar.
UMF Grindavík Bónus-deild karla Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn