Louvre-safni lokað vegna ráns Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. október 2025 09:33 Þessir píramídar prýða safnið að utan og er jafnvel hægt að gægjast inn. EPA Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. Þetta staðfestir Rachida Dati, menningarráðherra Frakklands, í færslu á samfélagsmiðlinum X. „Þjófnaður átti sér stað í morgun þegar Louvre safnið var opnað. Enginn er slasaður. Ég er á vettvangi með starfsmönnum safnsins og lögreglunni. Rannsókn stendur yfir,“ skrifar Dati. Un braquage a eu lieu ce matin à l’ouverture du @MuseeLouvre. Pas de blessés à déplorer. Je suis sur place aux cotés des équipes du musée et de la police. Constatations en cours.— Rachida Dati ن (@datirachida) October 19, 2025 Le Parisien greinir frá að nokkrir grímuklæddir menn hafi brotist inn í safnið við opnun þess klukkan níu á staðartíma og haft með sér skartgripi Napóleons. Þjófarnir fóru í gegnum framkvæmdasvæði við safnið og brutu síðan glugga til að komast inn í sal Apolló þar sem skartgripasafnið er geymt. Tóku þeir alls níu hluti úr safninu, þar á meðal hálsmen, brjóstnál og kórónu. 140 karata demanturinn la Régent, sá stærsti í skartgripasafninu, var ekki tekinn. Á blaðamannafundi segir Dati að einn munanna er fannst á meðan þjófarnir flúðu. Þjófarnir komust út úr safninu og flúðu vettvang. Dati segir að þjófnaðurinn hafi tekið fjórar mínútur. Sjónarvottur segir gesti safnsins hafa verið afar óttaslegnir og reynt að komast út um glerhurð safnsins en hún var lokuð. Að sama skapi komust fulltrúar lögreglu og hersins ekki inn um hurðina. Safninu hefur því verið lokað en stendur á X að safnið sé lokað vegna einstakra ástæðna. Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Sjá meira
Þetta staðfestir Rachida Dati, menningarráðherra Frakklands, í færslu á samfélagsmiðlinum X. „Þjófnaður átti sér stað í morgun þegar Louvre safnið var opnað. Enginn er slasaður. Ég er á vettvangi með starfsmönnum safnsins og lögreglunni. Rannsókn stendur yfir,“ skrifar Dati. Un braquage a eu lieu ce matin à l’ouverture du @MuseeLouvre. Pas de blessés à déplorer. Je suis sur place aux cotés des équipes du musée et de la police. Constatations en cours.— Rachida Dati ن (@datirachida) October 19, 2025 Le Parisien greinir frá að nokkrir grímuklæddir menn hafi brotist inn í safnið við opnun þess klukkan níu á staðartíma og haft með sér skartgripi Napóleons. Þjófarnir fóru í gegnum framkvæmdasvæði við safnið og brutu síðan glugga til að komast inn í sal Apolló þar sem skartgripasafnið er geymt. Tóku þeir alls níu hluti úr safninu, þar á meðal hálsmen, brjóstnál og kórónu. 140 karata demanturinn la Régent, sá stærsti í skartgripasafninu, var ekki tekinn. Á blaðamannafundi segir Dati að einn munanna er fannst á meðan þjófarnir flúðu. Þjófarnir komust út úr safninu og flúðu vettvang. Dati segir að þjófnaðurinn hafi tekið fjórar mínútur. Sjónarvottur segir gesti safnsins hafa verið afar óttaslegnir og reynt að komast út um glerhurð safnsins en hún var lokuð. Að sama skapi komust fulltrúar lögreglu og hersins ekki inn um hurðina. Safninu hefur því verið lokað en stendur á X að safnið sé lokað vegna einstakra ástæðna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent