Louvre-safni lokað vegna ráns Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. október 2025 09:33 Þessir píramídar prýða safnið að utan og er jafnvel hægt að gægjast inn. EPA Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. Þetta staðfestir Rachida Dati, menningarráðherra Frakklands, í færslu á samfélagsmiðlinum X. „Þjófnaður átti sér stað í morgun þegar Louvre safnið var opnað. Enginn er slasaður. Ég er á vettvangi með starfsmönnum safnsins og lögreglunni. Rannsókn stendur yfir,“ skrifar Dati. Un braquage a eu lieu ce matin à l’ouverture du @MuseeLouvre. Pas de blessés à déplorer. Je suis sur place aux cotés des équipes du musée et de la police. Constatations en cours.— Rachida Dati ن (@datirachida) October 19, 2025 Le Parisien greinir frá að nokkrir grímuklæddir menn hafi brotist inn í safnið við opnun þess klukkan níu á staðartíma og haft með sér skartgripi Napóleons. Þjófarnir fóru í gegnum framkvæmdasvæði við safnið og brutu síðan glugga til að komast inn í sal Apolló þar sem skartgripasafnið er geymt. Tóku þeir alls níu hluti úr safninu, þar á meðal hálsmen, brjóstnál og kórónu. 140 karata demanturinn la Régent, sá stærsti í skartgripasafninu, var ekki tekinn. Á blaðamannafundi segir Dati að einn munanna er fannst á meðan þjófarnir flúðu. Þjófarnir komust út úr safninu og flúðu vettvang. Dati segir að þjófnaðurinn hafi tekið fjórar mínútur. Sjónarvottur segir gesti safnsins hafa verið afar óttaslegnir og reynt að komast út um glerhurð safnsins en hún var lokuð. Að sama skapi komust fulltrúar lögreglu og hersins ekki inn um hurðina. Safninu hefur því verið lokað en stendur á X að safnið sé lokað vegna einstakra ástæðna. Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Þetta staðfestir Rachida Dati, menningarráðherra Frakklands, í færslu á samfélagsmiðlinum X. „Þjófnaður átti sér stað í morgun þegar Louvre safnið var opnað. Enginn er slasaður. Ég er á vettvangi með starfsmönnum safnsins og lögreglunni. Rannsókn stendur yfir,“ skrifar Dati. Un braquage a eu lieu ce matin à l’ouverture du @MuseeLouvre. Pas de blessés à déplorer. Je suis sur place aux cotés des équipes du musée et de la police. Constatations en cours.— Rachida Dati ن (@datirachida) October 19, 2025 Le Parisien greinir frá að nokkrir grímuklæddir menn hafi brotist inn í safnið við opnun þess klukkan níu á staðartíma og haft með sér skartgripi Napóleons. Þjófarnir fóru í gegnum framkvæmdasvæði við safnið og brutu síðan glugga til að komast inn í sal Apolló þar sem skartgripasafnið er geymt. Tóku þeir alls níu hluti úr safninu, þar á meðal hálsmen, brjóstnál og kórónu. 140 karata demanturinn la Régent, sá stærsti í skartgripasafninu, var ekki tekinn. Á blaðamannafundi segir Dati að einn munanna er fannst á meðan þjófarnir flúðu. Þjófarnir komust út úr safninu og flúðu vettvang. Dati segir að þjófnaðurinn hafi tekið fjórar mínútur. Sjónarvottur segir gesti safnsins hafa verið afar óttaslegnir og reynt að komast út um glerhurð safnsins en hún var lokuð. Að sama skapi komust fulltrúar lögreglu og hersins ekki inn um hurðina. Safninu hefur því verið lokað en stendur á X að safnið sé lokað vegna einstakra ástæðna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira