Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. október 2025 16:32 Magnea og Pawel ræddu málin í Sprengisandi í morgun. Bylgjan Formaður utanríkismálanefndar Alþingis telur tvísýnt að vopnahlé Ísraela og Hamas haldi. Hann og alþjóðastjórnmálafræðingur sammælast um að hlutverk Bandaríkjaforseta sé gífurlega mikilvægt í vopnahlésviðræðunum. Fyrsti fasi samningaviðræðna á milli Ísraela og Hamas er hafinn eftir þrýsting frá Donald Trump Bandaríkjaforseta um að koma á vopnahléi. Þrátt fyrir að vopnahlé sé nú í gildi hafa bæði Ísraelar og Hamas-liðar sakað hvorn annan um að brjóta skilmála þess. Pawel Bartoszek, formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í Sprengisandi í morgun að framtíð vopnahlésins væri tvísýn. „Það er ekki þannig að það hafi verið algjör friður á svæðinu. Bæði hafa verið gerðar loftárásir, það hefur verið skotið á fólk svo berast fréttir af aftökum Hamas samtakanna á þeim svæðum sem þeir ráða yfir,“ segir Pawel. Hann hefur væntingar um að Bandaríkjaforseti haldi áfram að beita þrýstingi til þess að vopnahléið haldi og samningaviðræður haldi áfram. Magnea Marinósdóttir alþjóðstjórnmálafræðingur tekur undir að þáttur Trumps í viðræðunum er gífurlega mikilvægur. „Hvað sem því líður þá eru núna auðvitað allir að tala um þennan Trump-þátt. Hann er svo gífurlega mikilvægur og líka þrýstingur Arabaríkjanna. Það er náttúrulega rosa mikið í húfi því núna hefjast á næstu dögum þessar erfiðu samningaviðræður sem að lúta að því að koma raunverulega á friði, segir Magnea. Trump setti fram tuttugu punkta vopnahléssamkomulag sem Ísraelar samþykktu og Hamas að hluta til. Meðal þess sem Hamas samþykkti ekki var algjör afvopnun þeirra. Meðal Trumps kalla ýmsir ráðamenn eftir afvopnun Hamas og tekur Pawel undir það. „Fyrir mitt leiti á ég aðeins erfitt að sjá fyrir mér hvaða hætti að við séum með gott friðsælt og sjálfstætt Palestínuríki og Hamas ræður ríkjum á Gasasvæðinu. Ég á erfitt með að sjá þá sviðsmynd fyrir mér,“ segir Pawel. Fréttin hefur verið uppfærð: Upphaflega stóð að annar fasi vopnahlésviðræðna væri hafinn en það hefur verið leiðrétt í fyrsti fasinn. Sprengisandur Bylgjan Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fyrsti fasi samningaviðræðna á milli Ísraela og Hamas er hafinn eftir þrýsting frá Donald Trump Bandaríkjaforseta um að koma á vopnahléi. Þrátt fyrir að vopnahlé sé nú í gildi hafa bæði Ísraelar og Hamas-liðar sakað hvorn annan um að brjóta skilmála þess. Pawel Bartoszek, formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í Sprengisandi í morgun að framtíð vopnahlésins væri tvísýn. „Það er ekki þannig að það hafi verið algjör friður á svæðinu. Bæði hafa verið gerðar loftárásir, það hefur verið skotið á fólk svo berast fréttir af aftökum Hamas samtakanna á þeim svæðum sem þeir ráða yfir,“ segir Pawel. Hann hefur væntingar um að Bandaríkjaforseti haldi áfram að beita þrýstingi til þess að vopnahléið haldi og samningaviðræður haldi áfram. Magnea Marinósdóttir alþjóðstjórnmálafræðingur tekur undir að þáttur Trumps í viðræðunum er gífurlega mikilvægur. „Hvað sem því líður þá eru núna auðvitað allir að tala um þennan Trump-þátt. Hann er svo gífurlega mikilvægur og líka þrýstingur Arabaríkjanna. Það er náttúrulega rosa mikið í húfi því núna hefjast á næstu dögum þessar erfiðu samningaviðræður sem að lúta að því að koma raunverulega á friði, segir Magnea. Trump setti fram tuttugu punkta vopnahléssamkomulag sem Ísraelar samþykktu og Hamas að hluta til. Meðal þess sem Hamas samþykkti ekki var algjör afvopnun þeirra. Meðal Trumps kalla ýmsir ráðamenn eftir afvopnun Hamas og tekur Pawel undir það. „Fyrir mitt leiti á ég aðeins erfitt að sjá fyrir mér hvaða hætti að við séum með gott friðsælt og sjálfstætt Palestínuríki og Hamas ræður ríkjum á Gasasvæðinu. Ég á erfitt með að sjá þá sviðsmynd fyrir mér,“ segir Pawel. Fréttin hefur verið uppfærð: Upphaflega stóð að annar fasi vopnahlésviðræðna væri hafinn en það hefur verið leiðrétt í fyrsti fasinn.
Sprengisandur Bylgjan Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira