Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sindri Sverrisson skrifar 22. október 2025 10:02 Liðsfélagarnir voru að sjálfsögðu hæstánægðir með Nick Pope og stoðsendingu hans. Getty/Richard Sellers Nick Pope, markvörður Newcastle, átti stórkostlega stoðsendingu í 3-0 sigrinum gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Pope lagði upp mark númer tvö fyrir Harvey Barnes með hreint ótrúlegu kasti, yfir hálfan völlinn eða um sextíu metra. Á meðan að Nick Woltemade hljóp til að fagna Barnes, sem gerði frábærlega í að klára færið sitt, þá sneru Sven Botman, Malick Thiaw, Dan Burn og Bruno Guimaraes sér að Pope og fögnuðu snilldarkasti hans. Eddie Howe, stjóri Newcastle, var að sjálfsögðu hæstánægður með sigurinn og ekki síður kastið hans Pope: „Ég get ekki tekið við neinu hrósi fyrir það! Við erum að vinna í ákveðnum hlutum með Nick varðandi hvernig hann spilar boltanum frá sér og köstin eru mikill styrkleiki hjá honum. Hann er virkilega góður markvörður og sýndi það í þessum leik,“ sagði Howe samkvæmt BBC. Pope er aðeins annar enski markvörðurinn í sögu Meistaradeildar Evrópu til að ná að leggja upp mark, á eftir Fraser Foster sem lagði upp mark Celtic gegn Barcelona í nóvember 2012. Aðdáendur voru afar hrifnir af kasti Pope eins og The Sun benti á í grein um kastið. „Harvey Barnes að sýna sig en Nick Pope á skilið verðlaun fyrir þessa stoðsendingu. Newcastle lætur þetta líta út fyrir að vera auðvelt,“ sagði einn. „Ég verð að fá að vita hvaðan í fjandanum þessi hæfileiki til að kasta svona kom!“ sagði annar og sá þriðji bætti einfaldlega við: „Stoðsendingin frá Nick Pope er sturluð.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sjá meira
Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Pope lagði upp mark númer tvö fyrir Harvey Barnes með hreint ótrúlegu kasti, yfir hálfan völlinn eða um sextíu metra. Á meðan að Nick Woltemade hljóp til að fagna Barnes, sem gerði frábærlega í að klára færið sitt, þá sneru Sven Botman, Malick Thiaw, Dan Burn og Bruno Guimaraes sér að Pope og fögnuðu snilldarkasti hans. Eddie Howe, stjóri Newcastle, var að sjálfsögðu hæstánægður með sigurinn og ekki síður kastið hans Pope: „Ég get ekki tekið við neinu hrósi fyrir það! Við erum að vinna í ákveðnum hlutum með Nick varðandi hvernig hann spilar boltanum frá sér og köstin eru mikill styrkleiki hjá honum. Hann er virkilega góður markvörður og sýndi það í þessum leik,“ sagði Howe samkvæmt BBC. Pope er aðeins annar enski markvörðurinn í sögu Meistaradeildar Evrópu til að ná að leggja upp mark, á eftir Fraser Foster sem lagði upp mark Celtic gegn Barcelona í nóvember 2012. Aðdáendur voru afar hrifnir af kasti Pope eins og The Sun benti á í grein um kastið. „Harvey Barnes að sýna sig en Nick Pope á skilið verðlaun fyrir þessa stoðsendingu. Newcastle lætur þetta líta út fyrir að vera auðvelt,“ sagði einn. „Ég verð að fá að vita hvaðan í fjandanum þessi hæfileiki til að kasta svona kom!“ sagði annar og sá þriðji bætti einfaldlega við: „Stoðsendingin frá Nick Pope er sturluð.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sjá meira