Gerðu árás á leikskóla í Karkív Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2025 11:32 Frá Karkív í morgun. AP/Almannavarnir Úkraínu Að minnsta kosti sex eru látnir eftir umfangsmiklar árásir Rússa á Úkraínu í nótt og í morgun. Þar á meðal er kona og tvær ungar dætur hennar í Kænugarði, sex mánaða og tólf ára gamlar. Í öðru tilfelli féll einn í árás á leikskóla í Karkív. Margir eru sagðir særðir eftir árásir næturinnar sem beindust að mestu leyti að orkuinnviðum, eins og árásir Rússa hafa gert undanfarnar vikur, og árásirnar beindust einnig að mestu að Kænugarði og nærliggjandi svæðum. Árásir síðustu vikna hafa valdið miklum skemmdum á orkuinnviðum Úkraínumanna, sem eiga kaldan vetur í vændum. Flugher Úkraínu segir að Rússar hafi notað ellefu skotflaugar, sautján stýriflaugar og 405 sjálfprengi- og tálbeitudróna til árásanna í nótt. Úkraínumenn segjast hafa skotið 333 dróna niður. Einnig hafi sex skotflaugar og tíu stýriflaugar verið skotnar niður. Sjálfsprengidrónar eru sagðir hafa hæft leikskóla í Karkív, næst stærstu borg Úkraínu, þar sem fjöldi barna voru inni. Einn lét lífið og sex særðust en AP fréttaveitan hefur eftir borgarstjóra Karkív að ekkert barn hafi sakað í árásinni. Simply share this. Imagine it’s a kindergarten anywhere in Europe’s second-largest city — can you even imagine the reaction? pic.twitter.com/2M6cwRfgw6— Maria Avdeeva (@maria_avdv) October 22, 2025 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir börnin sem voru á leikskólanum í miklu áfalli eftir árásina, sem sé með öllu óréttlætanleg. „Það er klárt að Rússar eru að verða sífellt blygðunarlausari,“ skrifaði Selenskí á samfélagsmiðla. „Með þessum árásum eru Rússar að hrækja framan í alla sem kalla eftir friði. Fautar og hryðjuverkamenn skilja eingöngu afl.“ A Russian drone strike hit a kindergarten in Kharkiv – after a massive attack overnight. Unfortunately, one person has been killed – my condolences to the bereaved family. As of now, seven people have been injured and are receiving medical care. All the children have been… pic.twitter.com/J6PGx0u7ZZ— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 22, 2025 Utanríkisráðherra Úkraínu slær á svipaða strengi og kallar eftir viðbrögðum vegna árása næturinnar. Hann segiri að viðræður muni ekki stöðva þessi hryðjuverk en vopn og refsiaðgerðir geti gert það. Seven people injured following a direct Russian strike on a kindergarten in Kharkiv. One person killed. Russian barbarism knows no limits. I urge strong responses and steps to make Russia feel the cost of its crimes. Discussions cannot stop this terror. Weapons and sanctions can. pic.twitter.com/JTGYrACPB4— Andrii Sybiha 🇺🇦 (@andrii_sybiha) October 22, 2025 Blaðamaður Financial Times birti kort sem sýnir árásir næturinnar og morgunsins. Another hellish night in Ukraine. The air force said Russia launched 28 ballistic and cruise missiles and 405 drones predominantly aimed at critical infrastructure. But at least seven people were killed by strikes on residential building. https://t.co/1hldci3ZNZ pic.twitter.com/n4oBFsNS4y— Christopher Miller (@ChristopherJM) October 22, 2025 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Úkraínski herinn gerði í gærkvöldi árás á efnaverksmiðju í rússnesku borginni Bryansk. 22. október 2025 06:51 Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Engin dagsetning hefur verið ákveðin fyrir fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands, sem til stendur að halda í Búdapest í Ungverjalandi. Talsmaður Pútín segir að undirbúa þurfi slíkan fund í þaula og að sá undirbúningur verði erfiður. 21. október 2025 13:14 Hafna aftur tillögu Trumps Rússar hafa hafnað tillögu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um skilyrðislaust vopnahlé svo hægt sé að hefja almennilegar friðarviðræður. Trump hefur áður lagt fram sambærilegar tillgöur sem Úkraínumenn hafa samþykkt en Rússar ekki. 20. október 2025 11:07 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Margir eru sagðir særðir eftir árásir næturinnar sem beindust að mestu leyti að orkuinnviðum, eins og árásir Rússa hafa gert undanfarnar vikur, og árásirnar beindust einnig að mestu að Kænugarði og nærliggjandi svæðum. Árásir síðustu vikna hafa valdið miklum skemmdum á orkuinnviðum Úkraínumanna, sem eiga kaldan vetur í vændum. Flugher Úkraínu segir að Rússar hafi notað ellefu skotflaugar, sautján stýriflaugar og 405 sjálfprengi- og tálbeitudróna til árásanna í nótt. Úkraínumenn segjast hafa skotið 333 dróna niður. Einnig hafi sex skotflaugar og tíu stýriflaugar verið skotnar niður. Sjálfsprengidrónar eru sagðir hafa hæft leikskóla í Karkív, næst stærstu borg Úkraínu, þar sem fjöldi barna voru inni. Einn lét lífið og sex særðust en AP fréttaveitan hefur eftir borgarstjóra Karkív að ekkert barn hafi sakað í árásinni. Simply share this. Imagine it’s a kindergarten anywhere in Europe’s second-largest city — can you even imagine the reaction? pic.twitter.com/2M6cwRfgw6— Maria Avdeeva (@maria_avdv) October 22, 2025 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir börnin sem voru á leikskólanum í miklu áfalli eftir árásina, sem sé með öllu óréttlætanleg. „Það er klárt að Rússar eru að verða sífellt blygðunarlausari,“ skrifaði Selenskí á samfélagsmiðla. „Með þessum árásum eru Rússar að hrækja framan í alla sem kalla eftir friði. Fautar og hryðjuverkamenn skilja eingöngu afl.“ A Russian drone strike hit a kindergarten in Kharkiv – after a massive attack overnight. Unfortunately, one person has been killed – my condolences to the bereaved family. As of now, seven people have been injured and are receiving medical care. All the children have been… pic.twitter.com/J6PGx0u7ZZ— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 22, 2025 Utanríkisráðherra Úkraínu slær á svipaða strengi og kallar eftir viðbrögðum vegna árása næturinnar. Hann segiri að viðræður muni ekki stöðva þessi hryðjuverk en vopn og refsiaðgerðir geti gert það. Seven people injured following a direct Russian strike on a kindergarten in Kharkiv. One person killed. Russian barbarism knows no limits. I urge strong responses and steps to make Russia feel the cost of its crimes. Discussions cannot stop this terror. Weapons and sanctions can. pic.twitter.com/JTGYrACPB4— Andrii Sybiha 🇺🇦 (@andrii_sybiha) October 22, 2025 Blaðamaður Financial Times birti kort sem sýnir árásir næturinnar og morgunsins. Another hellish night in Ukraine. The air force said Russia launched 28 ballistic and cruise missiles and 405 drones predominantly aimed at critical infrastructure. But at least seven people were killed by strikes on residential building. https://t.co/1hldci3ZNZ pic.twitter.com/n4oBFsNS4y— Christopher Miller (@ChristopherJM) October 22, 2025
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Úkraínski herinn gerði í gærkvöldi árás á efnaverksmiðju í rússnesku borginni Bryansk. 22. október 2025 06:51 Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Engin dagsetning hefur verið ákveðin fyrir fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands, sem til stendur að halda í Búdapest í Ungverjalandi. Talsmaður Pútín segir að undirbúa þurfi slíkan fund í þaula og að sá undirbúningur verði erfiður. 21. október 2025 13:14 Hafna aftur tillögu Trumps Rússar hafa hafnað tillögu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um skilyrðislaust vopnahlé svo hægt sé að hefja almennilegar friðarviðræður. Trump hefur áður lagt fram sambærilegar tillgöur sem Úkraínumenn hafa samþykkt en Rússar ekki. 20. október 2025 11:07 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Úkraínski herinn gerði í gærkvöldi árás á efnaverksmiðju í rússnesku borginni Bryansk. 22. október 2025 06:51
Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Engin dagsetning hefur verið ákveðin fyrir fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands, sem til stendur að halda í Búdapest í Ungverjalandi. Talsmaður Pútín segir að undirbúa þurfi slíkan fund í þaula og að sá undirbúningur verði erfiður. 21. október 2025 13:14
Hafna aftur tillögu Trumps Rússar hafa hafnað tillögu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um skilyrðislaust vopnahlé svo hægt sé að hefja almennilegar friðarviðræður. Trump hefur áður lagt fram sambærilegar tillgöur sem Úkraínumenn hafa samþykkt en Rússar ekki. 20. október 2025 11:07