„Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. október 2025 21:29 Hlín Eiríksdóttir ræddi við Vísi á Hilton Nordica í dag. Sýn Sport Hlín Eiríksdóttir segir Ísland búa yfir betra liði en Norður-Írland, það sé hins vegar mikið þolinmæðisverk að koma boltanum í netið. Klippa: Norður-Írar reyna á þolinmæði Hlínar Ísland vann fyrri umspilsleik liðanna 2-0 í Norður-Írlandi á föstudag. Liðin mætast svo aftur á þriðjudag, þar sem ræðst hvort Ísland haldi sæti sínu í A-deild Þjóðadeildanna. „Þetta var í fyrsta sinn í svolítinn tíma sem við stjórnum leiknum með bolta. Norður-Írland gaf okkur mikinn tíma til að halda í boltann og lögðust niður. Það er erfitt að brjóta svoleiðis lið niður en við náðum að skora tvö góð mörk og koma okkur í góðu stöðu fyrir seinni leikinn“ sagði Hlín Eiríksdóttir á hóteli landsliðsins í dag, í aðdraganda leiksins gegn Norður-Írlandi á Laugardalsvelli næsta þriðjudag. Miðverðirnir Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir sáu um að skora mörkin fyrir Ísland í fyrri leiknum og sóknarmennirnir mæta því hungraðir í næsta leik. „Að sjálfsögðu, ég held að það sé alltaf hungur í öllum sóknarmönnum að skora mörk, en við skoruðum tvö mörk sem lið og það er allt sem skiptir máli.“ Ólafur Kristjánsson er nýráðinn aðstoðarþjálfari landsliðsins og kemur inn í þjálfarateymið með sérstaka áherslu á sóknarleik. „Hann er búinn að hjálpa okkur að finna leiðir, þríhyrninga úti á köntunum, sem ég held að muni hjálpa okkur að skora fleiri mörk úr opnum leik“ segir Hlín og hefur trú á því að Ísland geti skorað úr opnum leik á þriðjudaginn, frekar en eftir föst leikatriði eins og á föstudaginn. Hún segir Ísland betra lið en Norður-Írland. „Það var ekkert mikil ógn af þeim. Við vorum fljótar að vinna boltann aftur þegar við töpuðum honum, en við getum gert betur. Fundið leiðir til að ógna enn betur að markinu þeirra, við vorum með boltann nánast allan leikinn og sköpuðum slatta af færum. Það síðasta er alltaf að koma boltanum í markið og það er þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi.“ Landslið kvenna í fótbolta HM 2027 í Brasilíu Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira
Klippa: Norður-Írar reyna á þolinmæði Hlínar Ísland vann fyrri umspilsleik liðanna 2-0 í Norður-Írlandi á föstudag. Liðin mætast svo aftur á þriðjudag, þar sem ræðst hvort Ísland haldi sæti sínu í A-deild Þjóðadeildanna. „Þetta var í fyrsta sinn í svolítinn tíma sem við stjórnum leiknum með bolta. Norður-Írland gaf okkur mikinn tíma til að halda í boltann og lögðust niður. Það er erfitt að brjóta svoleiðis lið niður en við náðum að skora tvö góð mörk og koma okkur í góðu stöðu fyrir seinni leikinn“ sagði Hlín Eiríksdóttir á hóteli landsliðsins í dag, í aðdraganda leiksins gegn Norður-Írlandi á Laugardalsvelli næsta þriðjudag. Miðverðirnir Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir sáu um að skora mörkin fyrir Ísland í fyrri leiknum og sóknarmennirnir mæta því hungraðir í næsta leik. „Að sjálfsögðu, ég held að það sé alltaf hungur í öllum sóknarmönnum að skora mörk, en við skoruðum tvö mörk sem lið og það er allt sem skiptir máli.“ Ólafur Kristjánsson er nýráðinn aðstoðarþjálfari landsliðsins og kemur inn í þjálfarateymið með sérstaka áherslu á sóknarleik. „Hann er búinn að hjálpa okkur að finna leiðir, þríhyrninga úti á köntunum, sem ég held að muni hjálpa okkur að skora fleiri mörk úr opnum leik“ segir Hlín og hefur trú á því að Ísland geti skorað úr opnum leik á þriðjudaginn, frekar en eftir föst leikatriði eins og á föstudaginn. Hún segir Ísland betra lið en Norður-Írland. „Það var ekkert mikil ógn af þeim. Við vorum fljótar að vinna boltann aftur þegar við töpuðum honum, en við getum gert betur. Fundið leiðir til að ógna enn betur að markinu þeirra, við vorum með boltann nánast allan leikinn og sköpuðum slatta af færum. Það síðasta er alltaf að koma boltanum í markið og það er þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi.“
Landslið kvenna í fótbolta HM 2027 í Brasilíu Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira