Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 14:30 Igor Tudor stýrir ekki fleiri leikjum sem þjálfari ítalska stórliðsins Juventus. Getty/Angel Martinez Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Króatinn entist bara sjö mánuðir í starfi sínu en hann tók við Juventus í mars. Liðið endaði í fjórða sætinu á síðustu leiktíð og hinn 47 ára gamli Tudor fékk fastráðningu til júní 2027. 🚨⚪️⚫️ Igor Tudor has been personally informed about Juventus decision to sack him this morning.Massimo Brambilla will be the interim coach ahead of club’s decision on new manager. pic.twitter.com/0wtcdPM5m8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 27, 2025 Á þessu tímabili hefur ekkert gengið og tapleikurinn á móti Lazio var hans síðasti í starfi. Lazio vann leikinn 1-0 og skildi Juventus eftir í áttunda sæti deildarinnar. Þetta var áttundi leikur liðsins í röð án sigurs og liðið hefur ekki skorað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið hefur aðeins skorað 9 níu mörk í átta deildarleikjum en jafnfram fengið á sig átta mörk. Massimo Brambilla, sem stýrir unglingaliði félagsins í Seríu C, mun stjórna liðinu tímabundið þar á meðal á móti Udinese í vikunni. Á meðan er leitað að nýjum framtíðarþjálfara. Í yfirlýsingu frá félaginu kom fram: „Juventus tilkynnir það að í dag hefur félagið leyst Igor Tudor frá störfum sem aðalþjálfari karlaliðsins. Hann hættir ásamt starfsliði hans, sem samanstendur af Ivan Javorcic, Tomislav Rogic og Riccardo Ragnacci. Félagið þakkar Igor Tudor og öllu starfsfólki hans fyrir fagmennsku þeirra og hollustu undanfarna mánuði og óskar þeim alls hins besta í ferli sínum í framtíðinni.“ Tudor var ráðinn í staðinn fyrir Thiago Motta, sem var rekinn í vor. Upphaflega var Tudor gefinn samningur til loka tímabilsins þar á meðal fram yfir Heimsmeistaramót félagsliða í Bandaríkjunum. Igor Tudor non è più l'allenatore della JuventusI dettagli: https://t.co/ADGQZ155I1 pic.twitter.com/69mQ5Sp9F8— JuventusFC (@juventusfc) October 27, 2025 Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Króatinn entist bara sjö mánuðir í starfi sínu en hann tók við Juventus í mars. Liðið endaði í fjórða sætinu á síðustu leiktíð og hinn 47 ára gamli Tudor fékk fastráðningu til júní 2027. 🚨⚪️⚫️ Igor Tudor has been personally informed about Juventus decision to sack him this morning.Massimo Brambilla will be the interim coach ahead of club’s decision on new manager. pic.twitter.com/0wtcdPM5m8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 27, 2025 Á þessu tímabili hefur ekkert gengið og tapleikurinn á móti Lazio var hans síðasti í starfi. Lazio vann leikinn 1-0 og skildi Juventus eftir í áttunda sæti deildarinnar. Þetta var áttundi leikur liðsins í röð án sigurs og liðið hefur ekki skorað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið hefur aðeins skorað 9 níu mörk í átta deildarleikjum en jafnfram fengið á sig átta mörk. Massimo Brambilla, sem stýrir unglingaliði félagsins í Seríu C, mun stjórna liðinu tímabundið þar á meðal á móti Udinese í vikunni. Á meðan er leitað að nýjum framtíðarþjálfara. Í yfirlýsingu frá félaginu kom fram: „Juventus tilkynnir það að í dag hefur félagið leyst Igor Tudor frá störfum sem aðalþjálfari karlaliðsins. Hann hættir ásamt starfsliði hans, sem samanstendur af Ivan Javorcic, Tomislav Rogic og Riccardo Ragnacci. Félagið þakkar Igor Tudor og öllu starfsfólki hans fyrir fagmennsku þeirra og hollustu undanfarna mánuði og óskar þeim alls hins besta í ferli sínum í framtíðinni.“ Tudor var ráðinn í staðinn fyrir Thiago Motta, sem var rekinn í vor. Upphaflega var Tudor gefinn samningur til loka tímabilsins þar á meðal fram yfir Heimsmeistaramót félagsliða í Bandaríkjunum. Igor Tudor non è più l'allenatore della JuventusI dettagli: https://t.co/ADGQZ155I1 pic.twitter.com/69mQ5Sp9F8— JuventusFC (@juventusfc) October 27, 2025
Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira