Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. október 2025 17:22 Mynd úr safni frá lögreglustöðinni á Eskifirði. Vísir/Jóhann K. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Kristmund Stefán Einarsson í embætti lögreglustjóra á Austurlandi. Skipun Kristmundar tekur gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu, en ekki hefur verið skipað í embættið síðan Margrét María Sigurðardóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Austurlandi, var skipuð í embætti framkvæmdastjóra nýrrar Mannréttindastofnunar Íslands sem tók til starfa þann 1. maí. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, hefur hins vegar tímabundið verið settur lögreglustjóri í umdæminu síðann. Í tilkynningu ráðuneytisins segir að Kristmundur, sem er menntaður lögreglumaður og lögfræðingur, hafi starfað innan lögreglunnar í tæp átján ár. „Kristmundur Stefán hefur síðan í febrúar 2025 starfað sem aðalvarðstjóri og samhliða því aðstoðarsaksóknari við embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Kristmundur hefur í starfi sínu sem aðalvarðstjóri hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu borið ábyrgð á að stýra 35 manna deild. Hann hefur átt frumkvæði að og stýrt fjölmörgum umbótaverkefnum hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Kristmundur hóf störf hjá lögreglunni árið 2007 og lauk námi við Lögregluskóla ríkisins árið 2009. Árið 2018 lauk hann meistaraprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands,“ segir meðal annars um bakgrunn Kristmundar í tilkynningunni. Þá hafi hann starfað sem lögreglumaður á nokkrum stöðum á landsbyggðinni, það er á Blönduósi, Selfossi og á Þórshöfn og starfaði við almenna löggæslu á höfuðborgarsvæðinu frá 2010 til 2017. Síðan hefur hann meðal annars gegnt hlutverki staðgengils varðstjóra, verið aðstoðarsaksóknari, sem teymisstjóri á ákærusviði og aðalvarðstjóri hjá lrh. Þá hefur hann sinnt afleysingarstörfum fyrir embætti lögreglustjóranna á Vestfjörðum og á Austfjörðum. Lögreglan Vistaskipti Fjarðabyggð Múlaþing Fljótsdalshreppur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu, en ekki hefur verið skipað í embættið síðan Margrét María Sigurðardóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Austurlandi, var skipuð í embætti framkvæmdastjóra nýrrar Mannréttindastofnunar Íslands sem tók til starfa þann 1. maí. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, hefur hins vegar tímabundið verið settur lögreglustjóri í umdæminu síðann. Í tilkynningu ráðuneytisins segir að Kristmundur, sem er menntaður lögreglumaður og lögfræðingur, hafi starfað innan lögreglunnar í tæp átján ár. „Kristmundur Stefán hefur síðan í febrúar 2025 starfað sem aðalvarðstjóri og samhliða því aðstoðarsaksóknari við embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Kristmundur hefur í starfi sínu sem aðalvarðstjóri hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu borið ábyrgð á að stýra 35 manna deild. Hann hefur átt frumkvæði að og stýrt fjölmörgum umbótaverkefnum hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Kristmundur hóf störf hjá lögreglunni árið 2007 og lauk námi við Lögregluskóla ríkisins árið 2009. Árið 2018 lauk hann meistaraprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands,“ segir meðal annars um bakgrunn Kristmundar í tilkynningunni. Þá hafi hann starfað sem lögreglumaður á nokkrum stöðum á landsbyggðinni, það er á Blönduósi, Selfossi og á Þórshöfn og starfaði við almenna löggæslu á höfuðborgarsvæðinu frá 2010 til 2017. Síðan hefur hann meðal annars gegnt hlutverki staðgengils varðstjóra, verið aðstoðarsaksóknari, sem teymisstjóri á ákærusviði og aðalvarðstjóri hjá lrh. Þá hefur hann sinnt afleysingarstörfum fyrir embætti lögreglustjóranna á Vestfjörðum og á Austfjörðum.
Lögreglan Vistaskipti Fjarðabyggð Múlaþing Fljótsdalshreppur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira