Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 13:02 Islam Makhachev vill fá tækifæri til að sýna sig fyrir framan Donald Trump. Getty/ Jeff Bottari Rússinn Islam Makhachev er í hópi þeirra bardagakappa sem vilja fá að sýna sig fyrir framan Donald Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. Trump mun halda upp á áttatíu ára afmælið sitt næsta sumar með því að vera með UFC bardagakvöld í Hvíta húsinu en forsetinn er mikill áhugamaður um íþróttina. Næst á dagskrá hjá Makhachev er að keppa við Jack Della Maddalena um veltivigtarmeistaratitilinn á UFC 322 þann 14. nóvember næstkomandi í Madison Square Garden. Makhachev vill hins vegar fá annað tækifæri til að mæta Ilia Topuria. Topuria og Makhachev eru almennt taldir tveir bestu kíló-fyrir-kíló bardagamenn heims, og Topuria hefur sagt að hann muni hækka í þyngd aftur til að mæta Makhachev við 77 kílóa takmörkin ef hann vinnur næsta bardaga. Makhachev fagnar því, sérstaklega ef bardagi þeirra verður á hinum sögufræga viðburði UFC í Hvíta húsinu næsta sumar. „Ég sá bardagann hans Topuria við Oliveira. Hann er góður,“ sagði Makhachev við ESPN. „Ég fæ góðan bardaga núna og ég veit að Topuria ætlar að berjast fljótlega. Við sjáum svo til hvað gerist. Hann vill berjast í Hvíta húsinu og ég vil líka vera þar. Ég veit að UFC vill fá stóran bardaga í Hvíta húsinu. Hvaða bardagi verður stærri en þessi?“ sagði Makhachev. UFC hefur ekki tilkynnt neina bardaga á þessu bardagakvöldi á 1600 Pennsylvania Avenue, sem Donald Trump forseti hefur sagt að muni fara fram 14. júní 2026. Topuria er ekki með bókaðan bardaga í bili en búist er við að hann muni verja léttvigtarbeltið sitt að minnsta kosti einu sinni í viðbót áður en hann gæti hugsanlega fært sig upp í veltivigtarmeistaraflokkinn. Makachev varði titil sinn í fjaðurvigtinni fjórum sinnum áður en hann hætti við hann og færði sig upp í veltivigt. Hann sagði að þyngdarlækkunin í léttvigt hefði dregið svo úr honum að hann hafi enn ekki náð fram sínum fulla styrk í UFC. „Enginn sem sker sig niður um tíu kíló jafnar sig aldrei hundrað prósent. Ég fann enn fyrir áhrifunum eftir bardagann. Ég var kannski með sjötíu prósenta styrk því það er svo erfitt að jafna sig þrjátíu klukkustundum eftir að hafa skorið sig niður.“ MMA Donald Trump Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Sjá meira
Trump mun halda upp á áttatíu ára afmælið sitt næsta sumar með því að vera með UFC bardagakvöld í Hvíta húsinu en forsetinn er mikill áhugamaður um íþróttina. Næst á dagskrá hjá Makhachev er að keppa við Jack Della Maddalena um veltivigtarmeistaratitilinn á UFC 322 þann 14. nóvember næstkomandi í Madison Square Garden. Makhachev vill hins vegar fá annað tækifæri til að mæta Ilia Topuria. Topuria og Makhachev eru almennt taldir tveir bestu kíló-fyrir-kíló bardagamenn heims, og Topuria hefur sagt að hann muni hækka í þyngd aftur til að mæta Makhachev við 77 kílóa takmörkin ef hann vinnur næsta bardaga. Makhachev fagnar því, sérstaklega ef bardagi þeirra verður á hinum sögufræga viðburði UFC í Hvíta húsinu næsta sumar. „Ég sá bardagann hans Topuria við Oliveira. Hann er góður,“ sagði Makhachev við ESPN. „Ég fæ góðan bardaga núna og ég veit að Topuria ætlar að berjast fljótlega. Við sjáum svo til hvað gerist. Hann vill berjast í Hvíta húsinu og ég vil líka vera þar. Ég veit að UFC vill fá stóran bardaga í Hvíta húsinu. Hvaða bardagi verður stærri en þessi?“ sagði Makhachev. UFC hefur ekki tilkynnt neina bardaga á þessu bardagakvöldi á 1600 Pennsylvania Avenue, sem Donald Trump forseti hefur sagt að muni fara fram 14. júní 2026. Topuria er ekki með bókaðan bardaga í bili en búist er við að hann muni verja léttvigtarbeltið sitt að minnsta kosti einu sinni í viðbót áður en hann gæti hugsanlega fært sig upp í veltivigtarmeistaraflokkinn. Makachev varði titil sinn í fjaðurvigtinni fjórum sinnum áður en hann hætti við hann og færði sig upp í veltivigt. Hann sagði að þyngdarlækkunin í léttvigt hefði dregið svo úr honum að hann hafi enn ekki náð fram sínum fulla styrk í UFC. „Enginn sem sker sig niður um tíu kíló jafnar sig aldrei hundrað prósent. Ég fann enn fyrir áhrifunum eftir bardagann. Ég var kannski með sjötíu prósenta styrk því það er svo erfitt að jafna sig þrjátíu klukkustundum eftir að hafa skorið sig niður.“
MMA Donald Trump Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Sjá meira