Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. október 2025 23:13 Eva Heiða Önnudóttir, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Vísir/Bjarni Fordómafullar og öfgakenndar skoðanir hafa fengið stærri vettvang og auðveldara er að koma þeim á framfæri en áður með tilkomu æ fleiri hlaðvarpsþátta, að mati stjórnmálafræðings. „Ég er ekkert bara að tala um menningu. Ég er að tala um bara genamengi, líka það skiptir miklu máli. Leyf mér að spyrja þig, ef einhver kallar þig rasista? Já. Hvað, hvernig líður þér með það? Ég segi að ég sé bara race realist.“ Þessi ummæli Sverris Helgasonar í Bjórkastinu þar sem rætt var um útlendingamál hafa vakið mikla athygli. Ástæðan er sú að Sverrir var þar til fréttir voru birtar af ummælum hans stjórnarmaður í ungliðahreyfingu Miðflokksins. Formaður Miðflokksins vildi ekki veita viðtal vegna málsins en Sverrir hefur farið mikinn á samfélagsmiðlinum X í umræðunni um útlendingamál. Þar hefur hann meðal annars talað um að berjast gegn úrkynjun og hnignun íslensks samfélags og um það hvernig gen hafi áhrif á getu manna til að aðlagast samfélögum. Eva Heiða Önnudóttir stjórnmálafræðingur segir umræðuna á villigötum. Umræðan á villigötum „Ofbeldishneigð, eða svona neikvæð hegðun ef maður getur orðað það þannig, sem er auðvitað óásættanleg, það hefur ekkert með gen að gera. Það hefur með aðstæður fólks að gera þegar það er að alast upp og félagslegar og efnahagslegar aðstæður. Þannig þessi genaumræða er á algjörum villigötum,“ segir Eva Heiða. Alls konar skoðanir eigi rétt á sér en fólk hafi líka rétt á að andmæla þeim. Slíkar skoðanir fái gjarnan byr undir báða vængi í sístækkandi hópi hlaðvarpsþátta sem lúta ekki sömu reglum og venjulegir fjölmiðlar. „Þar af leiðandi geta ýmsar skoðanir sem eru kannski ekki mjög útbreiddar í samfélaginu fengið vettvang þar. Þessar skoðanir hafa auðvitað verið til í langan tíma en hafa kannski ekki fengið vettvang og það er kannski ástæða fyrir því vegna þess að þetta stenst enga skoðun með þessa genaumræðu,“ bætir Eva við. „Svo getur fólk haft skoðanir á því hvort fólk sem komi úr ólíkum menningarheimum eigi kannski erfiðara með að búa saman hlið við hlið eða það þarf meiri aðlögun eða hvernig sem það er. En það hefur ekkert með kynþætti eða gen að gera.“ Hér má sjá nokkrar af færslum Sverris á samfélagsmiðlinum X. svo er eitt, hvers konar idiot þarftu eiginlega að vera til þess að halda að gen hafi EKKI áhrif á getu manna til þess að aðlagast og byggja upp samfélög? ég held að þetta sé bara frekar basic sannleikur sem flestir eru sammála um😭😭😭— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 28, 2025 já neinei ég og strákarnir við erum ekkert fasistar sko við erum esóterískir schizoidar að berjast fyrir einsleitara og fallegra samfélagi pic.twitter.com/rrCjx8TPTm— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 27, 2025 hvað ætlar þú að gera í dag til að sporna við úrkynjun og hnignun íslensks samfélags? https://t.co/7GSeBuHwvT pic.twitter.com/atAkg0NWNm— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 25, 2025 Miðflokkurinn Innflytjendamál Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Miðflokksmaðurinn Sverrir Helgason hefur sagt sig úr stjórn Ungliðahreyfingar Miðflokksins í kjölfar umfjöllunar um rasískar yfirlýsingar hans. Nýverið sagði hann genamengi skipta máli þegar kæmi að uppbyggingu samfélaga og sagði það ekki myndu trufla sig að vera kallaður rasisti. 28. október 2025 10:32 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Sjá meira
„Ég er ekkert bara að tala um menningu. Ég er að tala um bara genamengi, líka það skiptir miklu máli. Leyf mér að spyrja þig, ef einhver kallar þig rasista? Já. Hvað, hvernig líður þér með það? Ég segi að ég sé bara race realist.“ Þessi ummæli Sverris Helgasonar í Bjórkastinu þar sem rætt var um útlendingamál hafa vakið mikla athygli. Ástæðan er sú að Sverrir var þar til fréttir voru birtar af ummælum hans stjórnarmaður í ungliðahreyfingu Miðflokksins. Formaður Miðflokksins vildi ekki veita viðtal vegna málsins en Sverrir hefur farið mikinn á samfélagsmiðlinum X í umræðunni um útlendingamál. Þar hefur hann meðal annars talað um að berjast gegn úrkynjun og hnignun íslensks samfélags og um það hvernig gen hafi áhrif á getu manna til að aðlagast samfélögum. Eva Heiða Önnudóttir stjórnmálafræðingur segir umræðuna á villigötum. Umræðan á villigötum „Ofbeldishneigð, eða svona neikvæð hegðun ef maður getur orðað það þannig, sem er auðvitað óásættanleg, það hefur ekkert með gen að gera. Það hefur með aðstæður fólks að gera þegar það er að alast upp og félagslegar og efnahagslegar aðstæður. Þannig þessi genaumræða er á algjörum villigötum,“ segir Eva Heiða. Alls konar skoðanir eigi rétt á sér en fólk hafi líka rétt á að andmæla þeim. Slíkar skoðanir fái gjarnan byr undir báða vængi í sístækkandi hópi hlaðvarpsþátta sem lúta ekki sömu reglum og venjulegir fjölmiðlar. „Þar af leiðandi geta ýmsar skoðanir sem eru kannski ekki mjög útbreiddar í samfélaginu fengið vettvang þar. Þessar skoðanir hafa auðvitað verið til í langan tíma en hafa kannski ekki fengið vettvang og það er kannski ástæða fyrir því vegna þess að þetta stenst enga skoðun með þessa genaumræðu,“ bætir Eva við. „Svo getur fólk haft skoðanir á því hvort fólk sem komi úr ólíkum menningarheimum eigi kannski erfiðara með að búa saman hlið við hlið eða það þarf meiri aðlögun eða hvernig sem það er. En það hefur ekkert með kynþætti eða gen að gera.“ Hér má sjá nokkrar af færslum Sverris á samfélagsmiðlinum X. svo er eitt, hvers konar idiot þarftu eiginlega að vera til þess að halda að gen hafi EKKI áhrif á getu manna til þess að aðlagast og byggja upp samfélög? ég held að þetta sé bara frekar basic sannleikur sem flestir eru sammála um😭😭😭— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 28, 2025 já neinei ég og strákarnir við erum ekkert fasistar sko við erum esóterískir schizoidar að berjast fyrir einsleitara og fallegra samfélagi pic.twitter.com/rrCjx8TPTm— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 27, 2025 hvað ætlar þú að gera í dag til að sporna við úrkynjun og hnignun íslensks samfélags? https://t.co/7GSeBuHwvT pic.twitter.com/atAkg0NWNm— Sverrir (@Sverrirhelga95) October 25, 2025
Miðflokkurinn Innflytjendamál Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Miðflokksmaðurinn Sverrir Helgason hefur sagt sig úr stjórn Ungliðahreyfingar Miðflokksins í kjölfar umfjöllunar um rasískar yfirlýsingar hans. Nýverið sagði hann genamengi skipta máli þegar kæmi að uppbyggingu samfélaga og sagði það ekki myndu trufla sig að vera kallaður rasisti. 28. október 2025 10:32 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Sjá meira
Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Miðflokksmaðurinn Sverrir Helgason hefur sagt sig úr stjórn Ungliðahreyfingar Miðflokksins í kjölfar umfjöllunar um rasískar yfirlýsingar hans. Nýverið sagði hann genamengi skipta máli þegar kæmi að uppbyggingu samfélaga og sagði það ekki myndu trufla sig að vera kallaður rasisti. 28. október 2025 10:32